Search found 84 matches

by ragz
29 Aug 2012, 14:55
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Tetratec 60 lítra fiskabúr með öllu til sölu
Replies: 0
Views: 2039

Tetratec 60 lítra fiskabúr með öllu til sölu

Til sölu 60 lítra fiskabúr. Búrið er L 57cm, h 37, b 30 cm. Hreinsidæla, hitari, sandur og loftdæla ásamt skrauti og ljósi fylgir með.

Verð: Tilboð.

Áhugasamir hafi samband í síma 6919351 Ragnar.
by ragz
01 Jul 2012, 22:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 2 búr til sölu, juwel 180l. og Akvastabil 250l. - Fer ódýrt!
Replies: 3
Views: 4567

Re: 2 búr til sölu, juwel 180l. og Akvastabil 250l. - Fer ód

Image

Akvastabil búrið. Á því miður ekki mynd af Jewel búrinu.
by ragz
08 May 2012, 23:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 2 búr til sölu, juwel 180l. og Akvastabil 250l. - Fer ódýrt!
Replies: 3
Views: 4567

2 búr til sölu, juwel 180l. og Akvastabil 250l. - Fer ódýrt!

Til sölu 2 fiskabúr. 180l. Juwel búr á original standi, ljós viður. Með því fylgir: Loftdæla hitari Flott möl og steinar Dælubox í horninu með filterefnum og að mér skilst juwel straumdælu úr 400l. búrinu Lítil dæla til viðbótar Allskonar háfar og fylgihlutir Verð: 20.000 kr. Veit ekki hvað búrið er...
by ragz
18 Aug 2011, 18:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Ávaxtaflugur - Hvar get ég fengið starter?
Replies: 23
Views: 21644

Re: Ávaxtaflugur - Hvar get ég fengið starter?

Veiðiportið niðrá granda er stundum að selja svona lifandi hvítorma sem beitu, spurning hvort þú gætir notað þá?
by ragz
14 Feb 2011, 13:57
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Parachanna Obscura - venja af lifandi fóðri?
Replies: 3
Views: 16198

Re: Parachanna Obscura - venja af lifandi fóðri?

Takk fyrir svörin, ætla að prófa svona þurrfóður... annars sýnist mér að convict parið sem ég setti í búrið fyrir nokkrum dögum sé búið að hrygna þannig að channan ætti ekki að svelta í hel þó að hún haldi þrjóskunni áfram
by ragz
11 Feb 2011, 18:35
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Parachanna Obscura - venja af lifandi fóðri?
Replies: 3
Views: 16198

Parachanna Obscura - venja af lifandi fóðri?

Var að kaupa mér Obscura fyrir viku, hann er svona cirka 10cm.. hann var bara fóðraður með lifandi í búðinni. Er búinn að reyna að gefa honum rækjur en hann vill ekki líta við þeim. Það eru komnir 3 dagar síðan hann fékk lifandi. Veit einhver hvort hann muni gefast upp á endanum og taka rækjurnar eð...
by ragz
07 Feb 2011, 20:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir convict pari - búið
Replies: 0
Views: 1655

Óska eftir convict pari - búið

Búinn að redda þessu
by ragz
20 Dec 2010, 16:43
Forum: Sikliður
Topic: Hugmyndir af Malawi búri
Replies: 0
Views: 3073

Hugmyndir af Malawi búri

Sæl öll ég er að fara að setja upp 250l. Akvastabil búr strax eftir áramót.. ég bara get ekki ákveðið hvað á að fara í það! Langar að sérpanta eitthvað spennandi úr Malawi vatni, eitthvað sem er ekki algengt hérna. Einhver sem lumar á einhverjum góðum hugmyndum? Hafði hugsað mér að hafa eitthvað ske...
by ragz
03 Sep 2010, 15:35
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akvastabil 250l. búr
Replies: 0
Views: 2097

Akvastabil 250l. búr

Búrið er svart með original loki. Það sem fylgir með er: 300W Hitari 3D bakgrunnur Eheim professional II tunnudæla Svartur standur Möl Límmiðar á hliðunum, hægt að taka þá af. [img]http://www.fishfiles.net/up/1009/4fhie9z3_búr1.JPG[/img] [img]http://www.fishfiles.net/up/1009/b32uyrv7_búr21.JPG[/img]...
by ragz
17 Apr 2009, 22:25
Forum: Sikliður
Topic: Hvar er best að kaupa fiskana mína?
Replies: 36
Views: 40942

Úff sakna fiskabúr.is.... hún rúlaði! 8)
by ragz
17 Apr 2009, 18:57
Forum: Sikliður
Topic: Hvar er best að kaupa fiskana mína?
Replies: 36
Views: 40942

Ég hef verslað í öllum fiskabúðunum í gegnum tíðina og get sagt að Dýragarðurinn er lang besta búðin. Góð verð, góð gæði og topp þjónusta!
by ragz
09 May 2008, 15:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Maingano ungfiskar til sölu - Seldir
Replies: 1
Views: 2690

Seldir
by ragz
08 May 2008, 18:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Maingano ungfiskar til sölu - Seldir
Replies: 1
Views: 2690

Maingano ungfiskar til sölu - Seldir

Til sölu maingano ungfiskar cirka 1.5 árs gamlir. Er með 7 fiska sem ég ætla að selja ef áhugi er fyrir þeim. Allir mjög flottir, hef bara ekki pláss fyrir þá í augnablikinu. Hafði hugsað mér 1000kr. fyrir fisk, ef þeir seljast allir í einu þá tek ég við tilboðum. Get tekið myndir og sett inn ef áhu...
by ragz
29 Apr 2008, 19:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 2 fiskabúr til sölu - 210l og 54l juwel - Bæði seld.
Replies: 1
Views: 2995

54l. Juwel búrið er selt.
by ragz
28 Apr 2008, 15:55
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 2 fiskabúr til sölu - 210l og 54l juwel - Bæði seld.
Replies: 1
Views: 2995

2 fiskabúr til sölu - 210l og 54l juwel - Bæði seld.

Jæja þá er að hreinsa aðeins úr bílskúrnum. Stærra búrið er smíðað í glerverksmiðju á akranesi fyrir einhverjum árum, búið að liggja einhvern hluta ævi sinnar í bílskúrnum mínum. Búrið er mjög þétt og gott og í góðu ástandi, fyrir utan hvað það er skítugt, er mjög upptekinn þessa dagana og hafði ekk...
by ragz
15 Dec 2007, 16:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 430l. JÓLATILBOÐ 17.000 - SELT
Replies: 13
Views: 14041

Búrið er selt.
by ragz
15 Dec 2007, 12:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 430l. JÓLATILBOÐ 17.000 - SELT
Replies: 13
Views: 14041

Það er sennilega selt.. læt vita í kvöld hvort það hafi farið í dag.
by ragz
14 Dec 2007, 17:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 430l. JÓLATILBOÐ 17.000 - SELT
Replies: 13
Views: 14041

upp
by ragz
09 Dec 2007, 00:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 430l. JÓLATILBOÐ 17.000 - SELT
Replies: 13
Views: 14041

130cm lengd, 60 hæð og 55 breidd að mig minnir.
by ragz
06 Dec 2007, 19:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 430l. JÓLATILBOÐ 17.000 - SELT
Replies: 13
Views: 14041

Sést myndin núna?
by ragz
06 Dec 2007, 17:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 430l. JÓLATILBOÐ 17.000 - SELT
Replies: 13
Views: 14041

430l. JÓLATILBOÐ 17.000 - SELT

Búrið er 430l. og það fylgir með því gömul Fluval 404 tunnudæla, sandur, lok með ljósi, undirstaða, hitari og eitthvað fiskabúraskraut. http://www.fishfiles.net/up/0712/q78e4pg6_Burid.jpg Búrið er ekki í sínu fallegasta ástandi eins og sést á myndinni en það er mjög lítið mál að koma því í gott ásta...
by ragz
23 Sep 2007, 15:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Seiði óskast
Replies: 9
Views: 10467

Ég er með svona digital tímastilli, mjög þæginlegur og auðveldur og svínvirkar... keypti hann í Europris á cirka 1000 kall
by ragz
06 Sep 2007, 18:39
Forum: Aðstoð
Topic: Hoppandi pöddur
Replies: 6
Views: 8694

Hmmm það er allt of mikið vesen.. leyfi þeim bara að vera þarna fyrst að þær eru skaðlausar

takk fyrir hjálpina :wink:
by ragz
06 Sep 2007, 16:41
Forum: Aðstoð
Topic: Hoppandi pöddur
Replies: 6
Views: 8694

Grunaði að þetta væru einhverskonar flær... hef bara aldrei heyrt um þetta áður.

Ég er nú með fullt af litlum Yellow lab sem eru búnir að vera að alast upp í búrinu, þeir virðast ekki éta þetta...
Veistu um einhverja fiska sem myndu passa í malawi búr og hefðu mögulega lyst á þessari óværu?
by ragz
06 Sep 2007, 16:20
Forum: Aðstoð
Topic: Hoppandi pöddur
Replies: 6
Views: 8694

Hoppandi pöddur

Tók eftir því seinast þegar ég var að þrífa búrið mitt að það er aragrúi af pinkulitlum hoppandi pöddum á yfirborðinu á vatninu.
Sýnist þær vera brúnar eða rauðar á litinn og hoppa alveg nokkra cm upp í loftið.

Einhver sem veit hvaða meindýr þetta eru?
by ragz
04 Sep 2007, 21:19
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 80 lítra fiskabúr til sölu - fæst á 1000kr. (farið)
Replies: 3
Views: 5040

Raggi er alltaf eitthvað að brasa sko 8) Helst bara skólinn sem er að gera manni lífið leitt þessa dagana...

Ég ætlaði að kíkja á þig núna í gær í búðina en það var bara lokað, þetta var rétt fyrir 16? Ég neyddist til að fara í Fiskó :!: Heh
by ragz
04 Sep 2007, 19:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 80 lítra fiskabúr til sölu - fæst á 1000kr. (farið)
Replies: 3
Views: 5040

Farið... tók heila mínútu að selja það.
by ragz
04 Sep 2007, 19:51
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 80 lítra fiskabúr til sölu - fæst á 1000kr. (farið)
Replies: 3
Views: 5040

80 lítra fiskabúr til sölu - fæst á 1000kr. (farið)

Hentar vel sem ræktunarbúr, það þarf bara að þrífa það. ... ekkert fylgir með því.

Fæst á skitinn þúsundkjell... áhugasamir sendi PM
by ragz
21 May 2007, 15:51
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Frontosur til sölu!
Replies: 0
Views: 2880

Frontosur til sölu!

Er með fjórar frontosur (Blue Zaire) til sölu. Þær sjást á myndinni og eru líklegast 2 karlar og 2 kellur, er samt ekki pottþéttur á því en finnst það mjög líklegt vegna mikils stærðarmunar. Þetta búr sem þær eru í núna og sést á myndinni átti bara að vera bráðabirgðabúr en þar sem aðstæður breyttus...