Search found 4 matches

by Hypia
23 Jul 2012, 21:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 54L búr með öllu til sölu
Replies: 1
Views: 2173

54L búr með öllu til sölu

Er með mjög flott og vel með farið 60 lítra fiskabúr til sölu, með því fylgja 2 gullfiskar, ryksugufiskur og nokkrir litlir sniglar sem skríða um og þrífa búrið. Með fylgir einnig allt sem þarf til að hugsa um fiska, hreinsidæla, hitari, matur sem ætti að duga út næstu árin, háfur, skrautsteinar í b...
by Hypia
19 Jan 2012, 22:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Rekki #2 - Brúsknefjaræktun, L134 og Endler
Replies: 98
Views: 89349

Re: Rekki #2 - Brúsknefjaræktun, L134 og Endler

Er lítið mál að fá brúskana til að hryggna ?.. Hvað þyrfti ég helst að vera með marga af hvoru kyni ?

Annars bilað flottur rekki hjá þér :) væri gaman að prófa að smíða mér svona þegar manni gefst smá pláss
by Hypia
14 Jan 2012, 02:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Þrif á skítugu búri
Replies: 4
Views: 5138

Re: Þrif á skítugu búri

Já ég byrjaði einmitt á að gefa brúskanum gúrku sem hann er búinn að éta upp til agna og setti hitarann beint ofan í skúffu :) Ætla skipta út vatni á svona 2 daga fresti þangað til botninn er orðinn góður.. sleppi þá að þrífa dæluna með ;)
by Hypia
13 Jan 2012, 16:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Þrif á skítugu búri
Replies: 4
Views: 5138

Þrif á skítugu búri

Ég keypti mér um daginn notað 54l búr á netinu. Í búrinu var einn frekar stór gullfiskur, brúski og bætti ég tveim litlum gullfiskum við í búrið. Á fyrstu vikunni sem ég keypti búrið tók ég eftir ýmsu.. Glerið var grútskítugt og var mjög erfitt að reyna þrífa af því, sían í dælunni varð alltaf drull...