Search found 115 matches

by Gabriel
18 Apr 2012, 12:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskatjörnin
Replies: 16
Views: 23899

Re: Gullfiskatjörnin

Ég skal tékka á hitastiginu næst þegar ég verð á Húsavík (næstu viku). Gaman að segja frá því að það flæddi inn á myndavélina mína eftir þessa snorklferð :P
by Gabriel
09 Apr 2012, 16:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskatjörnin
Replies: 16
Views: 23899

Re: Gullfiskatjörnin

Ég veit ekki hversu heitt vatnið er, en þetta lón er myndað af hitaveitufráfalli, svo það er mjög þægilegt að snorkla í blautbúningi, jafnvel í sundfötum á sumrin. Og ég veit ekki hvað þessar plöntur heita, en það eru bara þessar tvær tegundir sem að þekja allan botninn :) Vargur, ég byrjaði einmitt...
by Gabriel
08 Apr 2012, 17:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskatjörnin
Replies: 16
Views: 23899

Re: Gullfiskatjörnin

Takk fyrir það :) snilld að snorkla þarna.
Þetta er í nágrenni Húsavíkur
by Gabriel
08 Apr 2012, 15:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskatjörnin
Replies: 16
Views: 23899

Gullfiskatjörnin

Fór að snorkla í morgun, hélt að fólkið hér myndi hafa gaman af þessum myndum :) https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/s720x720/528852_10150654660668947_550783946_9439906_1130679901_n.jpg https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/s720x720/541508_10150654660863947_550783946_...
by Gabriel
02 Dec 2010, 09:06
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar i.d. á þennan
Replies: 13
Views: 12087

http://www.svfr.is/UmSVFR/Frettasafn/fr ... llfiskur-/

Hér er gömul frétt úr tjörninni frá 2006
by Gabriel
02 Dec 2010, 09:05
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar i.d. á þennan
Replies: 13
Views: 12087

jú, þetta er líklega einn af þeim, fyrst þegar ég var að snorkla þarna sá ég fyrir tilviljun örfáa gullfiska, og svo í sumar var tjörnin bókstaflega troðfull af þeim, ótrúlegt hvað þeir fjölguðu sér hratt
by Gabriel
01 Dec 2010, 20:19
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar i.d. á þennan
Replies: 13
Views: 12087

já, það var fyrir nokkrum árum fullt af convict síklíðum þarna en ég hef ekki séð neina þannig þarna. Þetta eru ekki séríslenskir fiskar, þeim var sleppt þarna fyrir ekki svo löngu og fjölguðu sér hratt og mikið. Hef séð hvíta og svarta og flekkótta fiska þarna, en allir af sömu gerð, algengasta lit...
by Gabriel
01 Dec 2010, 12:07
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar i.d. á þennan
Replies: 13
Views: 12087

fleiri þúsund stykki, alveg æðislegt að snorkla þarna, líka heilir skógar af gróðri á botninum, plönturnar sem sjást á myndinni eru úr tjörninni
by Gabriel
01 Dec 2010, 11:01
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar i.d. á þennan
Replies: 13
Views: 12087

vantar i.d. á þennan

Þennan fisk veiddi ég í vatni með heitri uppsprettu rétt fyrir utan bæinn minn, mig dauðlangar að vita hvaða tegund þetta er

Image
by Gabriel
20 Nov 2010, 12:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ýmislegt fyrir fiskaeigendur og fleiri - ALLT FARIÐ
Replies: 1
Views: 2859

ýmislegt fyrir fiskaeigendur og fleiri - ALLT FARIÐ

Er með nokkuð magn af fiskabúradóti sem ég vil ólmur losna við. Áhugasamir hafi samband við mig í einkapósti. Ég mun setja inn myndir af vörunum sjálfum fljótlega. V²Skim Protein Skimmer 400 (sjá lýsingu í hlekk) Góður skimmer í sjávarbúr upp að 400 lítrum, lítið notaður en virkar vel. Búið er að bæ...
by Gabriel
15 Apr 2009, 13:38
Forum: Saltvatn
Topic: Pípulagningareynsla af sump?
Replies: 10
Views: 12872

Þetta er snilld. Mun gera þetta. Ég held að ryð verði ekki vandamál. Þetta er ryðfritt.
Takk kærlega fyrir svörin, ég þarf svo bara að lesa mér meira til um return line :)
by Gabriel
15 Apr 2009, 11:30
Forum: Saltvatn
Topic: Pípulagningareynsla af sump?
Replies: 10
Views: 12872

Hm, spurning. Þetta virðist allavegana hafa virkað hjá þessum. En mig langar að hafa eitthvað minna áberandi, eins og t.d. rör sem gengur niður í gatið og opnast við yfirborðið. En á eftir að mæla hvað þetta er breitt gat. Eru til snittuð plaströr sem ég gæti skrúfað ofan í gatið og kíttað í kringum?
by Gabriel
15 Apr 2009, 11:05
Forum: Saltvatn
Topic: Pípulagningareynsla af sump?
Replies: 10
Views: 12872

Jú, ég gæti notað það fyrir yfirfall. Var að pæla í einhverju svipuðu og þessu http://i278.photobucket.com/albums/kk96/jadinop/DSC07468.jpg http://i278.photobucket.com/albums/kk96/jadinop/DSC07471.jpg Þetta er reyndar frekar stórt svo að spurning hvort að það sé hægt að hafa þetta minna upp á það ef...
by Gabriel
15 Apr 2009, 10:36
Forum: Saltvatn
Topic: Pípulagningareynsla af sump?
Replies: 10
Views: 12872

Pípulagningareynsla af sump?

Er með heimasmíðað 216L búr með stálbotni. Planið er að gera þetta að sjávarbúri og stækka við fiskana sem að eru í 116L búri núna. Á botninum eru tvö boruð göt, sitthvoru megin í búrinu. Þessi göt bjóða upp á að verða niðurfall í tæplega 40L sump sem að ég er búinn að kaupa, og annað gatið gæti nýs...
by Gabriel
19 Oct 2008, 14:47
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Krabbar í saltvatnsbúr til sölu/skipta
Replies: 9
Views: 8753

Voðalega ertu óþolinmóður, ég er kominn heim fyrir þá sem að hafa áhuga :)
by Gabriel
18 Oct 2008, 19:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Krabbar í saltvatnsbúr til sölu/skipta
Replies: 9
Views: 8753

keep your pants on, ef þú hefur áhuga máttu koma og sækja þá. En þar sem að ég er búinn að vera að ferðast og er ekki á Húsavík núna þá verður það að bíða. Hef samband þegar að ég kemst aftur til baka.
by Gabriel
18 Oct 2008, 09:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Krabbar í saltvatnsbúr til sölu/skipta
Replies: 9
Views: 8753

Já, er á Húsavík
by Gabriel
17 Oct 2008, 22:52
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Krabbar í saltvatnsbúr til sölu/skipta
Replies: 9
Views: 8753

Ca. 5 stykki sem að ég sé allavegana núna, 750 kr stykkið.
by Gabriel
17 Oct 2008, 20:55
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Krabbar í saltvatnsbúr til sölu/skipta
Replies: 9
Views: 8753

Krabbar í saltvatnsbúr til sölu/skipta

Er með nokkur stykki af einbúakröbbum, blue legged hermit crab, sem að ég þarf helst að losna við. Þeir eru byrjaðir að naga rörið á feather dusternum mínum, sem að væri verra að dræpist. Get selt þá fyrir lítið eða látið í skiptum fyrir eitthvað annað clean-up crew eins og t.d. snigla. Tekið af vef...
by Gabriel
10 Sep 2008, 13:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Vantar smá hjálp áður en ég byrja á þessu
Replies: 33
Views: 21551

Ertu búin að hita vatnið þegar að þú mælir? Flestir þessir seltumælar eru ekki nákvæmir nema við 25° C
by Gabriel
09 Sep 2008, 09:45
Forum: Saltvatn
Topic: Nano Reef - Thunderwolf UPDATE 01/05-2008 myndir
Replies: 30
Views: 40221

Er þessi mynd af kassettuyfirfallinu úr þínu búri Squinchy? Er búinn að pæla í að koma svona upp til að hreinsa yfirborðið, en hvar síast vatnið í þessu? Ég sé engar leiðslur á myndinni
by Gabriel
06 Sep 2008, 18:20
Forum: Almennar umræður
Topic: Ekki sturta!
Replies: 6
Views: 6798

Er betra að sturta fiskinum niður en að drepa hann? :? Ég myndi nú setja samasem merki þar á milli. Ég er nú samt ekki svo viðkvæmur fyrir því að lóga fiskum að ég sjái á eftir þeim niður porselínið
by Gabriel
06 Sep 2008, 13:01
Forum: Saltvatn
Topic: 96L Nano Reef
Replies: 57
Views: 64863

Var að taka saman hversu miklir peningar eru búnir að fara í sjávarbúrið, dælur, lífverur og allt liverockið. Þetta eru rétt rúmar 70.000 krónur. Frekar mikið en þegar að maður gerir þetta svona hægt eins og ég er búinn að vera að gera þá finnur maður ekkert fyrir þessu :D Ég gerði mér enga grein fy...
by Gabriel
05 Sep 2008, 12:31
Forum: Saltvatn
Topic: 96L Nano Reef
Replies: 57
Views: 64863

En hvar nálgast maður svona LED perur? Næstu ljósgjafabúð? Þetta eru ekkert smá flottar myndir af búrinu þínu með þessu blá ljósi á :D Ég las það á wikipedia að svona actinic ljós ýtir undir vöxt kórala og hryggleysingja :D Svo það lofar góðu að setja svona upp. Annars langar mig að stækka þetta búr...
by Gabriel
05 Sep 2008, 12:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Vantar smá hjálp áður en ég byrja á þessu
Replies: 33
Views: 21551

filtera sjóinn, as in filter, sía hann. Og það er ekki mælt með því að taka sjóinn af bryggjunni þar sem að það er of mikil olíumengun þar, reyna að taka hann þar sem að er lítil mengun og mikill opinn sjór með lítilli skipaumferð :)
by Gabriel
04 Sep 2008, 17:29
Forum: Saltvatn
Topic: 96L Nano Reef
Replies: 57
Views: 64863

Takk fyrir :D ég er að nota íslenskan sjó og allt þrífst vel í honum :)
Hvernig er þessi anctic lýsing? Fæst hún í gæludýraverslunum og eru það flúrperur?
by Gabriel
04 Sep 2008, 15:13
Forum: Saltvatn
Topic: 96L Nano Reef
Replies: 57
Views: 64863

Jæja, það er orðið dónalega langt frá því að ég hef skrifað inná síðuna og ég ætla að uppfæra þráðinn. :oops: Það gengur vel með sjávarbúrið og engin afföll en fleiri íbúar bæst við :) http://www.fishfiles.net/up/0809/fy9zjyvs_P8060294.JPG Feather dusterinn :D http://www.fishfiles.net/up/0809/cilxwv...
by Gabriel
14 May 2008, 08:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Salt vs. ferskt
Replies: 58
Views: 53164

Ég er bæði með saltvatns- og ferskvatnsbúr og saltið er ekki það flókið þegar að maður er kominn út í þetta. Það er dýrara og öðruvísi rútínur í kringum það en alveg svipað mikið mál. Það sem að mér finnst saltið hafa fram yfir ferskvatnið eru kórallar. Mér finnst ekkert fallegra en að sjá stórt búr...
by Gabriel
11 May 2008, 16:58
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Myndir af Pleggum
Replies: 65
Views: 79266

Ég veit ekki með plegga, en ég hef oft séð gibban minn blikka :)
by Gabriel
04 May 2008, 11:43
Forum: Almennar umræður
Topic: Skondin staðreynd
Replies: 13
Views: 10897

Okei, ég hélt samt að þú værir bara einu ári eldri en ég :) Hvað ertu gömul?