Search found 30 matches
- 16 Jan 2010, 16:04
- Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
- Topic: Dísa skvísa labrador
- Replies: 53
- Views: 50907
Til hamingju með skvísuna, hún er mjög falleg, enda jafnast ekkert á við labradora, hvort sem það eru hvolpar eða fullorðnir hundar 8) Þetta er svo fyndinn aldur þegar þau eru að stækka, verða öll úr hlutföllum, með risa lappir sem flækjast fyrir þeim og eyru sem þau eiga eftir að vaxa upp í, bara k...
- 10 Nov 2008, 14:41
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Fiskabúr, fiskar og rætur til sölu [nýjar myndir]
- Replies: 34
- Views: 24518
Hér er mynd af 250L búrinu, tek það fram að það er ekki rispað heldur bara skítugt :) http://www.fishfiles.net/up/0811/1spi5nd5_Valgeir_november_2008_017.jpg Hér er svo mynd af 54L búrinu http://www.fishfiles.net/up/0811/dnsuk3dq_Valgeir_november_2008_018.jpg Ræturnar http://www.fishfiles.net/up/081...
- 09 Oct 2008, 20:22
- Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
- Topic: Seifur.
- Replies: 8
- Views: 10448
Þessi snúður er náttúrulega ómótstæðilegur og uppátektarsamur með afbriðgum :P Hérna eru nokkrar í viðbót af honum :) http://cs-003.123.is/88fad0c0-aea3-430b-b5e9-47957477ed66_ms.jpg Gott að kúra http://cs-004.123.is/6f06697c-9bfa-4fc5-b3d9-d2ccec3a4aae_ms.jpg Félagarnir Harrý og Seifur alveg uppgef...
- 05 Aug 2008, 19:26
- Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
- Topic: Önnur dýr fiskafólks
- Replies: 166
- Views: 240364
- 18 Jul 2008, 21:55
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: [TS] Eheim/MP aquastar Verksmiðjuframleitt glerbúr.
- Replies: 22
- Views: 14194
- 07 Jul 2008, 18:07
- Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
- Topic: LANGAR Í BÍL!!
- Replies: 6
- Views: 8977
- 08 May 2008, 00:52
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Hefuru misst uppáhalds fisk.
- Replies: 7
- Views: 7692
Tiger Oscar, 12 cm fannst mér leiðinlegast, þar á eftir RB Piranha 18 cm. Sammála þessu, það vantaði annan eiruggann (hliðarugga eða hvað það kallast eiginlega) á tiger óskarinn og það gerði hann að mjög miklum karakter, svona fyrir utan að þetta var fyrsti fiskurinn sem ég eignaðist, eða fékk að e...
- 23 Apr 2008, 23:21
- Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
- Topic: radarvari til sölu
- Replies: 5
- Views: 9286
- 27 Mar 2008, 22:07
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 10-16 cm PIRANHA til sölu!
- Replies: 14
- Views: 12441
- 06 Mar 2008, 19:04
- Forum: Monster- og botnfiskar
- Topic: 156.000.- kr. Asísk arowana
- Replies: 154
- Views: 286796
- 23 Feb 2008, 12:35
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Fiskabúr Valgeirs [Update, 16'04'08]
- Replies: 82
- Views: 55435
Svo hérna fenguð þið fréttir af fiskunum okkar öllum saman stórum sem smáum :) ertu ekki að gleyma aðal töffaranum, Clown knife ? :shock: ég veit ekki hvort ég eigi að þora að segja þetta.... en ég er bara nýýbúin að taka hann í sátt.... :oops: hann venst vel greyið... og hann er líka bara mega fer...
- 22 Feb 2008, 17:28
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Fiskabúr Valgeirs [Update, 16'04'08]
- Replies: 82
- Views: 55435
Fiskapassarinn ógurlegi hérna meginn.... Fiskarnir eru ferskari en aldrei fyrr og eru dekraðir í drasl á meðan karlinn er í burtu, múhahaha. Annars eru Emil annar (hvíti óskarinn) og Tumi (tiger óskarinn) eru orðnir bestustu félagar og víkja varla hvor frá öðrum. Convictarnir éta eins og svín og sei...
- 09 Feb 2008, 14:55
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: notuð fiskabúr öll farin !!!
- Replies: 34
- Views: 30132
Re: gefins notuð fiskabúr ( 8 stk )
Er með 8 stk notuð glerbúr 4 stærðir sem fást gefins ( ca.50-70 ltr ) til sýnis á laugardaginn í fiskabur.is verslun Trönuhrauni 10 Hfj. Ef þig vantar notað búr komdu þá á laugardaginn og fáðu þér eitt ókeypis búr Það þíðir ekkert að spyrja eitt eða neitt um þessi búr og þau eru ekki frátekin heldu...
- 05 Dec 2007, 21:59
- Forum: Sikliður
- Topic: ***Búrin mín - BRYNJA ***
- Replies: 358
- Views: 468976
- 05 Dec 2007, 18:32
- Forum: Sikliður
- Topic: ***Búrin mín - BRYNJA ***
- Replies: 358
- Views: 468976
- 05 Dec 2007, 18:18
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Trítla - nýjir eigendur
- Replies: 15
- Views: 13966
- 10 Nov 2007, 15:25
- Forum: Sikliður
- Topic: Búri breytt
- Replies: 7
- Views: 8886
- 07 Nov 2007, 23:46
- Forum: Aðstoð
- Topic: eitthvað gott til að nota sem háf
- Replies: 16
- Views: 19745
EKKI NOTA SIGTI! Það endar illa! Reyndi það einu sinni og það endaði með vægu hjartastoppi hjá mér þegar ég var að elta uppi kvikindið sem að hoppaði uppúr sigtinu :/ Hann lifði það sem betur fer af. Háfur á að duga ef þú ert með réttu handbrögðin. Taka netið og klessa því utanum fiskinn (s.s. hald...
- 06 Nov 2007, 18:56
- Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
- Topic: Myndavél óskast (BÚIÐ)
- Replies: 3
- Views: 6153
http://www.ljosmyndakeppni.is tékkaðu á söluhlutanum af spjallinu á þessari síðu, oft hægt að gera mjög góð kaup
- 06 Nov 2007, 16:05
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Fiskabúr Valgeirs [Update, 16'04'08]
- Replies: 82
- Views: 55435
- 18 Sep 2007, 00:55
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Fiskabúr Valgeirs [Update, 16'04'08]
- Replies: 82
- Views: 55435
Hér koma svo þrjár myndir í viðbót í tilefni dagsins :) Convict seyðin http://myndir.bloggar.is/myndir/1680/37976/46ef203409e90.jpg Emil og Tumi yfirátvögl http://myndir.bloggar.is/myndir/1680/37976/46ef203430f88.jpg Svo að lokum koma piranhaprinsipissurnar sem fá sérstakt hásæti í búri við hliðina ...
- 09 Sep 2007, 18:07
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Hvað finnst þér um fiskana?
- Replies: 10
- Views: 10965
- 06 Sep 2007, 23:35
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: GEFINS PIRANHA !!!
- Replies: 12
- Views: 13277
Ég er um 2 tíma í Mosó. :wink: En er þetta ekki óttarlet vesen að hafa svona fiska? Get ég kannski bara hent 1 rollu útí einu sinni í viku? :lol: Það þarf ótrúlega lítið að hafa fyrir þeim. Kærastinn minn er með 4 hlunka í 250/260 l búri og við erum að gefa þeim svona annan hvern dag og svo eru vat...
- 23 Aug 2007, 22:34
- Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
- Topic: Labbakúturinn Harrý (myndir)
- Replies: 8
- Views: 11083
- 21 Aug 2007, 21:13
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Fiskabúr Valgeirs [Update, 16'04'08]
- Replies: 82
- Views: 55435
Flottar myndir 8) btw, smá fréttaskot frá mér :P convict karlinn var með leiðindi við kellinguna þannig hún var færð í annað búr til að jafna sig eftir kallinn (vantar á hana hluta af sporðinum). Seiðin eru í góðum gír og vaxa og stækka hratt. Óskararnir stækka svo eins og arfi og hafa nýlega tekið ...
- 21 Aug 2007, 21:06
- Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
- Topic: Labbakúturinn Harrý (myndir)
- Replies: 8
- Views: 11083
Takk allir, já hann er algert æði, elskar að fara í bíltúr og er alger sjarmör :) Labbahvolpar eru mjög líklega sætustu kvikindi í heimi... hehe ég er klárlega sammála þessu, kannski smá hlutdræg en það hlýtur að vera ástæða fyrir því að labrador hvolpar hafa verið notaðir í svona margar auglýsingar...
- 21 Aug 2007, 10:49
- Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
- Topic: Labbakúturinn Harrý (myndir)
- Replies: 8
- Views: 11083
Labbakúturinn Harrý (myndir)
Ég á víst eitt kvikindi til viðbótar við fiskana sem er ekki fiskur þó að hann elski að synda :P Kvikindið sem um ræðir er hreinræktaður Labrador Retriever rakki, sem ber hið virðulega nafn Labbi Harðar-Snati en svona dags daglega gengur hann undir gælunafninu Harrý. Hann er rétt rúmlega 2 ára, hype...
- 16 Aug 2007, 13:15
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Fiskabúr Valgeirs [Update, 16'04'08]
- Replies: 82
- Views: 55435
Aldrei að treysta ránfiskum
Þegar við komum heim á þriðjudaginn þá tók þetta á móti okkur http://myndir.bloggar.is/myndir/1680/18250/46c376a680599.jpg Piranha fiskarnir voru greinilega ekki nógu saddir eftir rækjurnar kvöldið áður og ákváðu að eitt stykki demantasíkliða væri hæfilegur eftirréttur :P Þannig núna er bara ein dem...
- 11 Aug 2007, 23:45
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
- Replies: 330
- Views: 255206
- 25 Jul 2007, 00:19
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Fyrstu óskararnir mínir (myndir)
- Replies: 7
- Views: 7281
Ég á víst hann Tuma greyið sem varð fyrir því óhappi í dag að einhver sambýlingur hans tók af honum vinstri hliðaruggann og fékk eftir það ævintýri viðurnefnið Zoolander (því eins og Zoolander átti hann í smávegis erfiðleikum með að beygja í aðra áttina, hann er reyndar að venjast þessu vesalingurin...