Við erum með 2 gúbbífiska og 1 neontetru, og nú voru að fæðast 4 litlir sætir - á ég að taka mömmuna, pabbann og "frændann" frá?
Getur einhver svarað mér því við viljum svo ekki að þeir verði étnir ef það er raunin sem hinir gera.
Takk takk
Ætla að reyna að setja hérna mynd með
Search found 1 match
- 22 Feb 2012, 23:06
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Litlir fiskar fæddir...
- Replies: 4
- Views: 6476