Search found 87 matches

by iriser
13 Jul 2010, 16:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Mælisett fyrir sjávarfiskabúr til sölu
Replies: 0
Views: 1466

Mælisett fyrir sjávarfiskabúr til sölu

Er með mælisett frá Seachem og Red Sea til sölu. Red Sea settið er nánast ónotað en hitt er svona bland. Óska eftir tilboðum í þetta. http://www.aquariumsupplies.co.za/images/TK-RS21200.jpg Red Sea settið er svona http://www.aquariumsupplies.co.za/images/TK-SC990.jpg Seachem settið, það er notað mei...
by iriser
14 Oct 2008, 18:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 400l Juwel búr til sölu - SELT
Replies: 4
Views: 5231

Hér eru 2 myndir

Image
Image
by iriser
14 Oct 2008, 15:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 400l Juwel búr til sölu - SELT
Replies: 4
Views: 5231

Lækkað verð. Allt á 50 þús. stgr.
Búin að bæta við 2 ancistrum.
by iriser
12 Aug 2008, 13:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 400l Juwel búr til sölu - SELT
Replies: 4
Views: 5231

Var að setja nýjar perur að verðmæti 16 þúsund krónur.
by iriser
11 Aug 2008, 09:25
Forum: Aðstoð
Topic: Þeir eru að éta hann lifandi :/
Replies: 9
Views: 7734

Hann er farinn að synda í litla búrinu :D Vona að það þýði að hann muni meika þetta :)
by iriser
08 Aug 2008, 21:48
Forum: Aðstoð
Topic: Þeir eru að éta hann lifandi :/
Replies: 9
Views: 7734

ulli wrote:salt hjálpar alltaf :P
Ok :D Skellti tveimur matskeiðum í vatnið, sjáum til hvað gerist.
by iriser
08 Aug 2008, 19:44
Forum: Aðstoð
Topic: Þeir eru að éta hann lifandi :/
Replies: 9
Views: 7734

Jæja, hann er kominn í litla búrið en hann fór bara beint á botninn og liggur þar á hliðinni. Ég efast um að hann lifi þetta af en ég reyndi þó. Hann er alveg ofsalega illa farinn á sporðinum :? Er eitthvað sem ég get sett í búrið til að hjálpa honum? Hjálpar saltið?

Takk fyrir svörin :)
by iriser
08 Aug 2008, 17:08
Forum: Aðstoð
Topic: Þeir eru að éta hann lifandi :/
Replies: 9
Views: 7734

ef hann er ekki veikur, bara verið að bögga hann þá myndi ég reyna að bjarga honum. alltaf gott að eiga sjúkrabúr handa fiskunum, ef veiki eða svona kemur upp á. Ég hugsa að hann sé ekki veikur nema náttúrulega bara sárin, hann alveg stekkur til og étur þegar ég er að gefa þeim að éta. En ég á bara...
by iriser
08 Aug 2008, 15:04
Forum: Aðstoð
Topic: Þeir eru að éta hann lifandi :/
Replies: 9
Views: 7734

Þeir eru að éta hann lifandi :/

Vantar smá aðstoð. Er með malawi búr, 400L og í því eru mest king seize og svo 2 maingano og 3 saulosi. Einn fiskurinn lítur ekki vel út og hinir eru hreinlega að éta hann lifandi. Er einhver sem getur sagt mér hvað sé best að gera. Á ég að henda þessum veika í klósettið eða er eitthvað sem ég get g...
by iriser
13 Jul 2008, 11:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 400l Juwel búr til sölu - SELT
Replies: 4
Views: 5231

400l Juwel búr til sölu - SELT

Er með 400L Juwel búr til sölu, svart með Juwel skáp undir. Eitthvað að malawi síklíðum er í því, kingseize sem hrygna reglulega, svo er ein stór ancistra. Einnig er 300W juwel hitari, hitamælir, 1 straumdæla, 1 tunnudæla, bakgrunnur, segull fyrir glerið, sandur og steinar. Ljós og glerlok. Allur pa...
by iriser
23 Mar 2008, 12:27
Forum: Sikliður
Topic: Svooo gaman :)
Replies: 5
Views: 6641

Æ já þessi þörungur er hundleiðinlegur, vorum búin að ákveða að selja bara búrið því við höfum engan annan stað fyrir það en eftir að við settum fyrir gluggann og þetta fór að batna þá tímum við því ekki :D Þessi seiði eru greinilega orðin einhverja vikna gömul því þau eru ekki það lítil, annað er a...
by iriser
23 Mar 2008, 11:50
Forum: Sikliður
Topic: Svooo gaman :)
Replies: 5
Views: 6641

Nei, hef ekki hugmynd, grunar reyndar king seize en veit það samt ekki nákvæmlega. Verður bara að koma í ljós :)
by iriser
23 Mar 2008, 08:33
Forum: Sikliður
Topic: Svooo gaman :)
Replies: 5
Views: 6641

Svooo gaman :)

Í gær sá ég seyði í malawi búrinu mínu :) Ekkert smá skemmtilegt. Er búin að vera með rosalegan grænþörung vegna þess að sólin skín á búrið og hef ekki annan stað fyrir það. Svo settum við bara alveg fyrir gluggann sem skein í gegn og höfðum slökkt á ljósunum í búrinu í nokkra daga og þetta batnaði ...
by iriser
10 Mar 2008, 14:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Breytt
Replies: 2
Views: 3548

Já, það er sandur, á ekki mynd eins og er en búrið stendur þar sem sól skín á það svo vatnið er svoldið grænt en um að gera að koma bara og skoða. Allt dótið í fínu standi.
by iriser
10 Mar 2008, 10:51
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir 300-400 lítra búri - Búið
Replies: 2
Views: 3322

by iriser
10 Mar 2008, 10:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Breytt
Replies: 2
Views: 3548

Breytt

Hætt við :)
by iriser
21 Feb 2008, 18:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Er einhver að selja 300 - 400 l. búr?
Replies: 1
Views: 2478

Sæl Ég ætla að selja mitt búr, svart Juwel 400L búr með skáp undir, fullkomið stofustáss . Fylgir allt sem þarf, dæla og allt, getur fengið afrískar síklíður með líka. Ætla að selja allan pakkann á 80 þús. Búr, skáp, tunnudælu, straumdælur, fiska og bara allt heila klabbið. Endilega ef þig vantar en...
by iriser
05 Nov 2007, 20:08
Forum: Aðstoð
Topic: Bæta við yellow lab?
Replies: 3
Views: 4689

Æðislegt :)
by iriser
05 Nov 2007, 19:59
Forum: Aðstoð
Topic: Bæta við yellow lab?
Replies: 3
Views: 4689

Bæta við yellow lab?

Hvað segið þið með að bæta við yellow lab í búrið hjá mér?
Ég er með maingano, king seize og saulosi. Passar að setja yellow lab með? Langar í gula litinn :)
Og vitið þið hvað yellow lab kostar?
by iriser
25 Sep 2007, 20:03
Forum: Aðstoð
Topic: Grænt vatn :/
Replies: 30
Views: 32333

Vargur wrote:Spurning um skipta um vatn og setja svo þörungabana í vatnið, þú færð hann sennilega í næstu verslun.
Já líst betur á að prufa það fyrst áður en ég umturna öllu búrinu og byrja uppá nýtt. Fæst þetta hjá fiskabur.is?
by iriser
25 Sep 2007, 19:18
Forum: Aðstoð
Topic: Grænt vatn :/
Replies: 30
Views: 32333

Einn veit aldrei :?
En takk fyrir, athuga með að skipta alveg ef enginn hefur aðra töfralausn ;)
by iriser
25 Sep 2007, 19:09
Forum: Aðstoð
Topic: Grænt vatn :/
Replies: 30
Views: 32333

iriser ég mundi byrja uppá nýtt ef ekkert annað gengur, þ.e. skipta um allt vatnið, taka allt uppúr og gera allt fínt aftur Ég var með sama vesen í littlu búri fyrir rúmu ári eða svo, ekkert gekk, skipti um allt að 70%, en alltaf varð það grænt aftur, ég gafst upp og gerði 100% vatnsskipti Virkaði ...
by iriser
25 Sep 2007, 18:42
Forum: Aðstoð
Topic: Grænt vatn :/
Replies: 30
Views: 32333

thunderwolf wrote:ég skal bara kaupa búrið með græna vatnið af þér fyrir 15þús þá losnar þú við græna vatnið :lol:
Ræt! 8)
by iriser
25 Sep 2007, 18:37
Forum: Aðstoð
Topic: Grænt vatn :/
Replies: 30
Views: 32333

Þetta ætlar að verða eiflífðar vandamál :( Vatnið varð ágætt eftir að ég skipti út ca 50% af vatninu en núna er það svo grænt að það sést varla í bakgrunninn :( Hvað er hægt að gera í svona stöðu? Ekki mikil prýði af stóru búri með grænu vatni í :? Ég setti teppi fyrir þannig að sólin skín ekki á bú...
by iriser
21 Sep 2007, 14:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Seiði óskast
Replies: 9
Views: 10322

Svona tímastillarar eru oft til í Rúmfó á lítinn pening.
by iriser
18 Sep 2007, 18:40
Forum: Aðstoð
Topic: Grænt vatn :/
Replies: 30
Views: 32333

Ok, takk
by iriser
18 Sep 2007, 18:14
Forum: Aðstoð
Topic: Grænt vatn :/
Replies: 30
Views: 32333

Kannski eitt, hvað ætti ég að skipta út miklu vatni??
by iriser
18 Sep 2007, 17:59
Forum: Aðstoð
Topic: Grænt vatn :/
Replies: 30
Views: 32333

Jábbs, prufa það og gef fiskunum núna, þeir eru bara í felum :?
Vonandi hefur þetta ekki vond áhrif á þá.
by iriser
18 Sep 2007, 17:34
Forum: Aðstoð
Topic: Grænt vatn :/
Replies: 30
Views: 32333

Jæja, þá er búið að vera slökkt á búrinu í viku og það er ekki orðið gott. Á ég að svelta fiskana mikið lengur?? Fara þeir ekkert að drepast úr hungri ef ég gef þeim ekkert?

Og varðandi vatnið, á ég bara að bíða lengur þar til það verður tært?
by iriser
15 Sep 2007, 22:16
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Monster/Sickliður
Replies: 216
Views: 204681

Ef þig vantar ennþá skimmer þá á ég einn fyrir þig á 5 þús ;)