Search found 21 matches
- 13 Sep 2010, 23:25
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Ódýrar plöntur til sölu
- Replies: 4
- Views: 5523
Sæl öllsömul. Eftir vanrækslu í sumar var ég rétt í þessu að þrífa fiskabúrið og grisja plöntur. Ætla sjá hvort ég geti selt eitthvað af gróðrinum. Allir ágóði fer í rekstur á búrinu;) Það sem ég er með aflögu er heill hellingur af Micranthemum umbrosum (var að hugsa um að selja knippið á 500 kall),...
- 16 Jun 2010, 00:22
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Ódýrar plöntur til sölu
- Replies: 4
- Views: 5523
- 16 Jun 2010, 00:19
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Ódýrar plöntur til sölu
- Replies: 4
- Views: 5523
Ódýrar plöntur til sölu
Sæl öll sömul. Er að grisja hjá mér og hef ákveðið að selja plönturnar sem þarf að grysja. Allur ágóði af sölunni fer svo í að betrumbæta búrið hjá mér. Verð með þetta til sölu annað kvöld eftir kl 21. Hafði hugsað mér að henda síðan restinni af því sem ekki fer á morgun. Ég er staðsettur í Vesturbæ...
- 06 May 2010, 00:52
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óska eftir Hemianthus callitrichoides ”Cuba”
- Replies: 0
- Views: 1359
Óska eftir Hemianthus callitrichoides ”Cuba”
Er einhver sem á þessa plöntu og er tilbúinn að selja mér afleggjara?
- 15 Apr 2010, 21:17
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Enn annað gróðurbúr
- Replies: 22
- Views: 24144
Er með þrjú tetruseiði sem eru orðin nokkuð stór og farin að éta micro-orma. Er reyndar ekki alveg viss hvaða tegund þau eru. Gæti verið glowligt, svartneon eða demantstetra. Verður spennandi að sjá. Er með nokkur sem eru á kviðpokaskeiði enn. Hef ekki almennilega komist upp á lag með að fóðra þau f...
- 06 Apr 2010, 21:58
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Plöntur til sölu
- Replies: 1
- Views: 2288
- 05 Apr 2010, 20:40
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Plöntur til sölu
- Replies: 1
- Views: 2288
Plöntur til sölu
Er með nokkrar plöntur til sölu: Riccia fluitans, Sagittaria subulata, Micranthemum umbrosum, Hemianthus micranthemoides, Vallisneria spiralis, Vallisneria gigantea og java mosi
Hafið samband í ep.
Hafið samband í ep.
- 01 Apr 2010, 18:17
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Enn annað gróðurbúr
- Replies: 22
- Views: 24144
Það eru ennþá þrjú seiði sem ekki eru farin að synda enn. Var að hugsa um að setja þau í lítið plastbúr sem ég er með undir nokkrar rækjur og reyna að fóðra þau þar. Það er fullt af þörungi í búrinu þar sem ég er með ljós á því allan sólarhringinn. Varðandi birkigreinar, er það líklega rétt að slepp...
- 31 Mar 2010, 21:56
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Enn annað gróðurbúr
- Replies: 22
- Views: 24144
Ég tók eftir um daginn að ein demantstetran í búrinu rak alla aðra fiska frá einni plöntuni í búrinu (Micranthemum umbrosum). Plantan lítur út eins og arfa runni. Ég vissi ekki til að tetrur pössuðu hrognin sín en datt samt í hug að fiskarnir hefðu hrygnt í runnann. Ég prófaði að soga með slöngu sem...
- 29 Mar 2010, 10:23
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Enn annað gróðurbúr
- Replies: 22
- Views: 24144
Bambusrækjan - Ég er bara með þrjá bosemani. Ég hef skoðað fleiri tegundir en ekki enn komið því í verk að bæta við tegundum. Ég er nokkuð hrifinn af bosemani. Mjög harðgerðir, fallegir og láta plönturnar vera. Sven - Ég er sammála þér með að vanti rætur og grjót í búrið. Mér langar til að bæta við ...
- 28 Mar 2010, 15:28
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Enn annað gróðurbúr
- Replies: 22
- Views: 24144
- 28 Mar 2010, 10:38
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Enn annað gróðurbúr
- Replies: 22
- Views: 24144
Jæja setti myndir inn á fishfiles.net og vona að þetta virki betur. Tvær fyrstu myndirnar eru teknar fyrir mánuði. Hinar í vikunni. http://www.fishfiles.net/up/1003/s1k2wqpo_februar1.JPG http://www.fishfiles.net/up/1003/ftrh945a_februar2.JPG http://www.fishfiles.net/up/1003/hotu5z4o_DSC_0585.JPG htt...
- 28 Mar 2010, 10:08
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Ný í gróðurbúrum
- Replies: 10
- Views: 12776
- 28 Mar 2010, 10:05
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Enn annað gróðurbúr
- Replies: 22
- Views: 24144
Ég er með heimasmíðað búr og lok. Er með fjórar 36w T8 flúrperur í lokinu. Þrjár af perunum eru arcadia freshwater og ein arcadia orginal tropical (red spectrum). Grasið á myndinni er sagittaria subulata. Er reyndar einnig með tvær tegundir af eleocharis (held það sé eleocharis acicularis og parvula...
- 27 Mar 2010, 19:02
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Enn annað gróðurbúr
- Replies: 22
- Views: 24144
- 27 Mar 2010, 18:21
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Enn annað gróðurbúr
- Replies: 22
- Views: 24144
- 27 Mar 2010, 14:05
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Enn annað gróðurbúr
- Replies: 22
- Views: 24144
Enn annað gróðurbúr
Hérna eru myndir af búrinu mínu. Ég er afleitur ljósmyndari og mun reyna að ná betri myndum síðar. Þetta er "ongoing project" og ég er langt frá því að vera ánægður með þetta. Það eru rúmir tveir mánuðir síðan ég startaði búrinu upp á nýtt, en það hafði verið lengi í niðurníðslu og svo til...
- 27 Mar 2010, 13:14
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Ný í gróðurbúrum
- Replies: 10
- Views: 12776
Hef prófað að vera með bambus í fiskabúrum. Það er ekkert vandamál. Bambusinn grotnar smám saman niður á svona 2-4 árum. Ég var með bambusinn þannig að ég boraði nokkur göt í fjöl/borð/spýtu og tróð bambusinum ofan í götin. Flottast að hafa suma bambusana beina og aðra á ská. Síðan var fjölin með ba...
- 02 Feb 2010, 23:51
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Nokkrar risa Vallisneriur til sölu
- Replies: 4
- Views: 4424
Nokkrar risa Vallisneriur til sölu
Til sölu nokkrar risa Vallisneriur (Vallisneria americana). Misjafnlega stórar en þær stærstu eru með um 3 metra löngum blöðum. 500 kr stykkið. Væri líka spenntur fyrir að skipta á plöntum. Svara ep.
- 24 Jan 2010, 21:05
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Skipti á plöntum
- Replies: 0
- Views: 2831
Skipti á plöntum
Er með nokkrar risa Vallisneriur (Vallisneria americana) sem ég væri til í að skipta fyrir aðrar plöntutegundir. Hef mestan áhuga á amason sverðplöntum, cryptocorinum, aponogeton, java mosa og fl.
- 02 Aug 2007, 13:00
- Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
- Topic: Þarf að losna við tvær skjaldbökur.
- Replies: 0
- Views: 4095
Þarf að losna við tvær skjaldbökur.
Er með tvær skjaldbökur sem ég þarf að losna við, annað hvort gefins eða til hæstbjóðanda. Þær eru ekki alveg fullvaxnar, eru ca. 15 cm langar. Þetta er af tegundinni trachemys scripta scripta. Nánari uppl. fást með því að senda skilaboð.