Search found 34 matches

by GummiH
25 Jul 2013, 21:49
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: til sölu 500 lítra trefjaplastbúr
Replies: 1
Views: 3382

til sölu 500 lítra trefjaplastbúr

Um er að ræða 500 lítra Trefjaplast búr í grænum tveggja þátta epoxy lit. Málin eru 120x70x70 að utan og þykktin er sirka 2-3cm. Krossviðurinn var minnir mig 150mm eða 200mm og svo plastað 3 lögum af trefjaplasti að innan og utan á krossviðinn svo eitt lag gelcoat og svo grænn epoxy. Glerið er 120mm...
by GummiH
06 Jul 2013, 12:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins Sverðdragar, Gúppí og fleiri fiskar
Replies: 1
Views: 3156

Gefins Sverðdragar, Gúppí og fleiri fiskar

Allir þessir fiskar http://www.youtube.com/watch?v=R5UWmzZECOI

Er að fara austur á morgun og fást þeir því gefins í dag. Ég er í Reykjanesbæ (keflavík).

8668356 Gummi :góður:
by GummiH
04 Jul 2013, 23:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Sverðdragar - Gúppí - Corydoras ofl. til sölu
Replies: 3
Views: 4719

Sverðdragar - Gúppí - Corydoras ofl. til sölu

Er með slatta af Sverðdrögum og eitthvað af Gúppí og Butterfly Goodeid. Eina Ancistru hrygnu og stálpuð seiði undan henni. Ég held ég sé með 4 af Bronze Corydoras og 2 Ghost Shrimp. Gúppí fer á 50kr stk. Fullorðnir sverðdragar á 200kr og stálpuð seiði á 50kr. Ancistrus kvk á 500kr, seiðin 50kr. Butt...
by GummiH
19 Mar 2013, 17:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Ýmsar spurningar.
Replies: 11
Views: 16662

Re: Ýmsar spurningar.

já kötlusalt er sjávarsalt unnisiggi... fyndið hvað fólk snýr alltaf úr svörunum hjá manni :O
by GummiH
18 Mar 2013, 17:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Ýmsar spurningar.
Replies: 11
Views: 16662

Re: Ýmsar spurningar.

það er ekki verra að vera með smá sjávarsalt (ekki nota borðsalt) það á að minnka stress og viss salt efni eiga að vera gagnleg fyrir einhverja fiska. Mig minnir að balahákarlinn sé í smá söltuðu vatni þaðan sem hann kemur. Ég set 2 sléttfullar matskeiðar af sjávarsalti í 110 lítra búrið mitt. Kjörh...
by GummiH
07 Mar 2013, 17:07
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Snertiflötur fiskabúrs
Replies: 10
Views: 24969

Re: Snertiflötur fiskabúrs

Algengur miskilningur, en standur er bara einn fótur undir búri :)
by GummiH
27 Feb 2013, 18:14
Forum: Gotfiskar
Topic: Hvítur molly að dökkna
Replies: 1
Views: 11332

Re: Hvítur molly að dökkna

Er hann ekki bara að fullorðnast og fá sinn sanna lit :)
by GummiH
25 Feb 2013, 18:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Zebra hjáalp
Replies: 4
Views: 8121

Re: Zebra hjáalp

Zebra Danio eru hópfiskar og þeim líður best margir saman sem veitir þeim öryggi í fjöldanum. Kannski eru hinir tveir ekki nóg fyrir þessa sem faldi sig, mögulega úr skræfuskap? :D
by GummiH
25 Feb 2013, 18:07
Forum: Gotfiskar
Topic: Seiði
Replies: 1
Views: 10974

Re: Seiði

Gullfiskarnir reyna éta seiðin. Þú getur látið þær fæða í gotbúr eða netabúr og alið upp seiðin svo þar. Ég mæli frekar með sér búri fyrir seiðin. Svo eiga gullfiskar ekki samleið með gúbbí ;)
by GummiH
16 Feb 2013, 16:18
Forum: Aðstoð
Topic: Fóðurgjöf
Replies: 7
Views: 11758

Re: Fóðurgjöf

Ekki á nokkrum sekúndum.
by GummiH
15 Feb 2013, 13:25
Forum: Aðstoð
Topic: Fóðurgjöf
Replies: 7
Views: 11758

Re: Fóðurgjöf

Ég hristi bara flögudósina yfir búrið eins og ég væri að gefa venjulega en svo skvetti ég yfir flögurnar á yfirborðinu og þær sökkva rólega á botnin og allir fá sitt. Ég gef nægan mat svo hinir fiskarnir éti ekki allt á leiðinni á botninn. Hef líka notað eins Andri segir rafmagnsrör. Svo er líka hæg...
by GummiH
13 Feb 2013, 19:41
Forum: Aðstoð
Topic: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?
Replies: 33
Views: 49751

Re: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?

Sammála Prien. En ég nota enga hitara í búrin mín og er með hitann í 22-24 gráður. Er með 2 ghost shrimp og eina amano rækju og þær eru bara fjörugar og ein ghost rækjan er kominn með hrogn allt í einu (tók eftir því áðan) hitinn er 23 gráður eins og er. Aðrir hitakærir fiskar í búrninu eins og brús...
by GummiH
05 Feb 2013, 20:45
Forum: Aðstoð
Topic: rauðir ormar í fiskum
Replies: 6
Views: 9183

Re: rauðir ormar í fiskum

http://verslun.tjorvar.is/product_info.php?cPath=24_253_71&products_id=9932&osCsid=tdq3tn0r8cgca1plh747ira731 Þetta lyf losar þig við ormana og byrjar að virka undir eins. Ormarnir lamast/deyja og fara með hægðum úr fiskunum og á botninn svo þú verður að vera dugleg að hreinsa botnin annars...
by GummiH
03 Feb 2013, 23:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Artemia / Brine shrimp
Replies: 1
Views: 4619

Re: Artemia / Brine shrimp

Fæst í flestum dýrabúðum, í eggjum til að klekja út fyrir seiði eða frosnar fullvaxnar. Kostar í kringum eittþúsund. :)
by GummiH
28 Jan 2013, 18:04
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: breyting á bakgrunns lit
Replies: 3
Views: 14298

Re: breyting á bakgrunns lit

Getur málað bakrunninn með tveggja þátta epoxy og valið litinn hjá slippfélaginu ;)
by GummiH
27 Jan 2013, 18:55
Forum: Aðstoð
Topic: Gamalt búr
Replies: 2
Views: 5419

Re: Gamalt búr

Þú getur reynt að skola svampinn með semi heitu vatni, en ég persónulega myndi henda honum og setja frekar bómul í dæluna en passa verður að bómullinn fari ekki í spaðana inni í dælunni. Gullfiskar eru flokkaðir sem kaldvatns fiskar og plumma sig best í 20-22 gráðum (stofuhita) en þola hærra hitasti...
by GummiH
27 Jan 2013, 18:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ó.K. Ameca Splendens
Replies: 3
Views: 4351

Re: Ó.K. Ameca Splendens

Já meðgangan er 5-8 vikur og fæðast bara nokkur seiði sökum stærðar. Þessi 3 stk sem ég keipti (kall og 2 kellur) voru með camallanus orma og borðuðu illa en ég er búinn að gefa lyf og allir ormar farnir. Amecan er farinn að éta mjög vel núna og fær micro blóðorma, artemíu með spirulinu, grásleppu h...
by GummiH
26 Jan 2013, 23:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ó.K. Ameca Splendens
Replies: 3
Views: 4351

Ó.K. Ameca Splendens

Óska eftir Ameca Splendens. Keypti 3 stk í DG og ætlaði að koma seinna til að kaupa fleiri en búðin var horfin :| Aðrir lífberar koma líka til greina nema gúbbí, molly, platy, sverðdragar og endlerar. Flott mynd af óvenju fallegri Ameca Splendens kjellu :P http://www.goodeidworkinggroup.com/sites/de...
by GummiH
19 Jan 2013, 18:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óskar eftir
Replies: 3
Views: 5011

Re: Óskar eftir

Já en þó aðallega krosskönguló og húsakönguló ^^
by GummiH
18 Jan 2013, 19:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Afhverju klóra fiskar sér?
Replies: 65
Views: 115081

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Jahérna hér... sagði aldrei að dælur hreinsa ALLT nitrit og nitrat ef þið lesið þá minnka dælurnar/bakteríurnar nitritið. Og auðvitað þarf að skipta um vatn reglulega en 100% vatnskipti yfir viku tímabil þá er eitthvað mikið að. Sjálfur skipti ég um vatn 10-15% 2x á viku. Og ég er nýgræðingur vegna ...
by GummiH
18 Jan 2013, 12:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Afhverju klóra fiskar sér?
Replies: 65
Views: 115081

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Ég held bara að þú skiljir ekki hvernig Þetta virkar. Ammonia is produced by fish and by bacteria and other organisms breaking down organic waste (fish waste, fish food, dead plants, dead fish). In some cases, it will be present as ammonium (NH4) rather than ammonia (NH3). Other bacteria consume amm...
by GummiH
17 Jan 2013, 23:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Afhverju klóra fiskar sér?
Replies: 65
Views: 115081

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Já er það keli? Eins og eini tilgangurinn með loftdælu er að búa til súrefni? :crazy: Chemical filtration is one of the three types of filtration that can be used for an aquarium. The other two are biological and mechanical filtration. Biological filtration removes ammonia and nitrite from aquarium ...
by GummiH
17 Jan 2013, 19:21
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: walstad project
Replies: 23
Views: 48324

Re: walstad project

Jáá! þetta er magnað :D Hvað er búrið gamalt? og ætlaru að gefa einhverja auka næringu eða bara nota flúðamoldina?

Mynd á dag kemur forvitninni í lag :mynd:
by GummiH
17 Jan 2013, 18:04
Forum: Gotfiskar
Topic: 400L Gotfiskabúr Tona
Replies: 13
Views: 29930

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Þetta lítur bara helvíti vel út. :góður: Mér finnst minna (þetta svokallaða skraut) oft vera flottara. Enda er ég með svipað setup, svartann bakrunn, svarta möl, bara plöntur og jú eina grein með Jóla og Javamosa. :ojee:
by GummiH
17 Jan 2013, 17:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Afhverju klóra fiskar sér?
Replies: 65
Views: 115081

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Mín hugmynd er einföld, ef vatnið er enn skítugt (hvítt eða gruggað) eftir að búrið ætti að vera búið að stabílast, bættu við fleiri dælum, fá sér stærri eða fækka fiskum =) Svo er þumalputtareglan sú að dælan ætti helst að dæla 3x-4x það lítramagn sem er í búrinu. Ef þér finnst það of mikið í samba...
by GummiH
16 Jan 2013, 19:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Afhverju klóra fiskar sér?
Replies: 65
Views: 115081

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Hef tekið eftir því að fiskar nudda magann í grjót og sand til að losa skít. Hangandi skítur eða hægðartregða :D Það er eins og þetta hjálpi til við að "hagræða" í maganum eftir að hafa étið t.d. matarkorn, flögur eða annað sem angrar þá og því nudda þeir stundum nokkuð blíðlega magann með...
by GummiH
15 Jan 2013, 16:56
Forum: Almennar umræður
Topic: Kopargrani að hreinsa meðleigjanda sinn (gúrama)
Replies: 2
Views: 5029

Re: Kopargrani að hreinsa meðleigjanda sinn (gúrama)

Gæti líka verið eitthvað social thingie. Fiskar eru mjös social og meira segja einmanna gullfiskar í kúlum :) Hef oft séð fiska kissast og nuddast eftir að hafa verið frá hvort öðru ;)