Search found 667 matches

by Karen
14 Aug 2014, 17:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE fiskabúri
Replies: 0
Views: 3611

ÓE fiskabúri

Fiskabakterían er að vakna til lífsins hjá mér á ný, en þar sem ég get ekki keypt mér búr sökum lélegs fjárhags, þá er ég að vona að einhver eigi lítið búr sem nýtist ekki sem hann vill gefa...? Ákjósanleg stærð væri ca. 20-50 lítrar, mikill kostur ef það er lok og ljós með, en engin nauðsyn svosem....
by Karen
01 Jun 2014, 20:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE fiskikari
Replies: 1
Views: 3408

ÓE fiskikari

Ég er að leita að fiskikari, verður að vera heilt og ósprungið.

Veit einhver um eitt svoleiðis?
by Karen
22 May 2014, 11:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: búr gefins
Replies: 4
Views: 6506

Re: búr gefins

Ef búrið er ekki farið þá væri ég alveg til í að koma og skoða það. :)
Hvar ertu á landinu?
by Karen
18 May 2014, 22:49
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE fiskabúri í skiptum fyrir skellinöðru verkefni
Replies: 0
Views: 2573

ÓE fiskabúri í skiptum fyrir skellinöðru verkefni

Ég ætla að gerast svo bjartsýn að óska eftir fiskabúri í stærri kantinum, helst með öllu því helsta og lágmark 180L, í skiptum fyrir skellinöðru verkefni sem ég hef ekki tíma í. :) Naðran er af gerðinni Suzuki TS 50, árg. 1990 og þarfnast þónokkurrar umhyggju. Slatti af aukadóti fylgir, mótorinn sný...
by Karen
26 Mar 2014, 23:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir ca. 100-150l búri, þarf ekki að halda vatni
Replies: 7
Views: 10573

Re: Óska eftir ca. 100-150l búri, þarf ekki að halda vatni

Ég þarf aðeins að fá að hugsa það þar sem planið breyttist.
En þú mátt samt endilega senda mér upplýsingar um það eins og mál, verð og myndir svo ég geti haft það í huga. :)
by Karen
06 Mar 2014, 22:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir ca. 100-150l búri, þarf ekki að halda vatni
Replies: 7
Views: 10573

Re: Óska eftir ca. 100-150l búri, þarf ekki að halda vatni

eyja, þú mátt endilega senda mér myndir ef þú getur á flicka@jack-daniels.is, ég hef mikinn áhuga.
by Karen
04 Mar 2014, 22:47
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir ca. 100-150l búri, þarf ekki að halda vatni
Replies: 7
Views: 10573

Óska eftir ca. 100-150l búri, þarf ekki að halda vatni

Ég er að spá í búri undir hamstra svo það þarf ekki að halda vatni og engin nauðsyn að eitthvað fylgi með. :) Einu skilyrðin eru að það sé ekki brotið eða með mikið af rispum, ég vil hafa þetta svolítið snyrtilegt. ;) Og það má ekki vera of hátt, fínt væri að fá málin á þeim búrum sem gætu hentað. :...
by Karen
15 Jul 2012, 11:58
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Litla stóðið mitt
Replies: 11
Views: 25914

Re: Litla stóðið mitt

Jæja, þetta gengur ekki, koma síðast með fréttir í febrúar! O_o Það er svosem ekki búið að vera neitt mikið í gangi, þessi vetur var extra leiðinlegur og erfiður og ég hef lítið getað unnið með hrossin. Það kom í ljós að það þarf að temja Flicku upp á nýtt, hún kann ekkert á beisli og hún fær góða þ...
by Karen
07 Jul 2012, 18:33
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Önnur dýr fiskafólks
Replies: 166
Views: 240369

Re: Önnur dýr fiskafólks

Hrímnir (nýr) http://i45.tinypic.com/19wm6f.jpg Og Úlfur (Gunnarsholts Wolf), hreinræktaður Schafer rakki :) http://i49.tinypic.com/2e2i7wy.jpg Þeir eru æði báðir tveir! Oh hvað ég væri til í að sjá hann Úlf, þvílíka dúllan! Til hamingju með þá! :góður: Takk Elma :) Þeir eru báðir alveg æðislegir! ...
by Karen
03 Jul 2012, 14:09
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Önnur dýr fiskafólks
Replies: 166
Views: 240369

Re: Önnur dýr fiskafólks

Það er aðeins búið að bætast við hjá mér. :D Er með fjögur hross núna (er að vísu að reyna að selja einn) og svo er ég komin með Schafer rakka líka! :) Dynur (til sölu) http://i39.tinypic.com/347jxty.jpg Flicka http://i39.tinypic.com/ng99ue.jpg Hrímfaxi http://i42.tinypic.com/rlmlc5.jpg Hrímnir (nýr...
by Karen
29 Feb 2012, 16:12
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Litla stóðið mitt
Replies: 11
Views: 25914

Re: Litla stóðið mitt

Jæja. Bara góðar fréttir! Ég sé það strax að Hrímfaxi er allur að koma til og það er alveg greinilegt að hann verður flottur. Ég mun halda honum og gefa honum 1 ár aukalega í góðum haga og byrja að temja hann þegar hann verður 5 vetra (2014). Hann verður án efa mjög góður reiðhestur. Ég ætlaði að le...
by Karen
27 Feb 2012, 12:26
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Litla stóðið mitt
Replies: 11
Views: 25914

Re: Litla stóðið mitt

Þetta er hringgerði sem ég er í þarna á myndunum, og hrossin þola þetta alveg. Á tímabili voru allar götur og reiðvegir svona í hesthúsahverfinu og reyndar út um allt hérna á Selfossi, margfalt verra reyndar. Allt var þakið þykkum klaka út um allt. En annars eru miklar pælingar í gangi hjá mér núna ...
by Karen
20 Feb 2012, 00:13
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Litla stóðið mitt
Replies: 11
Views: 25914

Re: Litla stóðið mitt

Jæja, þetta hefur allt gengið skelfilega hægt hjá mér sökum veikinda. En ég er loksins búin að fara á bak á henni Flicku, reyndar bara í hringgerði, en henni hefur verið riðið um hverfið en hún lét bara illa svo ég þarf að taka hana svolítið fyrir. Ég fór svo í reiðtúr á honum Dyn en hann barasta ra...
by Karen
01 Feb 2012, 07:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Litla vinnufiskabúrið
Replies: 4
Views: 8669

Re: Litla vinnufiskabúrið

Æðislegt hjá þér Andri :)
Ég er alltaf jafn hrifin af uppsetningum hjá þér, rosalega snyrtilegt og flott en samt svo einfalt! I like it!
by Karen
28 Jan 2012, 04:16
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Litla stóðið mitt
Replies: 11
Views: 25914

Re: Litla stóðið mitt

Það gengur ágætlega með hrossin, Hrímfaxi er farinn að hressast! Hann er farinn að taka spretti með Dyn og Flicku í gerðinu sem er bara æðislegt. Ég lagði á hana Flicku í gær og stökk á bak inni Það var annað skiptið sem ég fór á bak á henni en ég hef ekki enn prufað hana... Fer vonandi í það á næst...
by Karen
20 Jan 2012, 00:47
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Litla stóðið mitt
Replies: 11
Views: 25914

Re: Litla stóðið mitt

Hross eru að sjálfsögðu hópdýr þannig að það er auðvitað ekkert skrítið að þau skuli venjast fljótt, en mér finnst það samt svo merkilegt hversu stuttan tíma það tekur. :) Aftur, takk Sibbi :) Ég er virkilega ánægð með þetta litla stóð mitt. :) Og ótrúlega spennt fyrir að byrja að vinna almennilega ...
by Karen
19 Jan 2012, 20:00
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Litla stóðið mitt
Replies: 11
Views: 25914

Re: Litla stóðið mitt

Takk Sibbi :) Það er nefnilega ótrúlegt hvað hross er fljót að venjast og taka hvert öðru. Þau höfðu aldrei hitt hvert annað fyrr en þau komu á hús fyrstu helgina í janúar. :) Þetta er líka í fyrsta skipti sem þau eru á húsi hjá mér. Ég keypti Dyn sumarið 2011, svo fékk ég Hrímfaxa í jólagjöf og svo...
by Karen
19 Jan 2012, 19:05
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Litla stóðið mitt
Replies: 11
Views: 25914

Litla stóðið mitt

Mig langaði að starta hérna þræði um hrossin mín og leyfa ykkur að fylgjast með upp á fönnið. ;) Til að byrja með ætla ég að segja ykkur aðeins frá stóðinu mínu. :P Dynur frá Efsta-Dal I er elstur í hópnum, en hann er á 12 vetri :) Hann er stór og stæðilegur með rosalegt fax og gullfallegar hreyfing...
by Karen
21 Nov 2011, 01:38
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Önnur dýr fiskafólks
Replies: 166
Views: 240369

Re: Önnur dýr fiskafólks

Ég er komin með annan hest :) Þetta er foli sem er að detta í 3 vetra :) Hann er vel ættaður og ég set ættina hans hérna með upp á fönnið (og pínu mont) :) Hrímfaxi frá Guðnastöðum F: Kyndill frá Neðra-Seli FF: Gustur frá Hóli FM: Kráka frá Hólum M: Rakel frá Guðnastöðum MF: Glæsir frá Guðnastöðum M...
by Karen
13 Nov 2011, 20:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur - fundur 15.11.
Replies: 16
Views: 18601

Re: Skrautfiskur - fundur 15.11.

Ég mæti :)
by Karen
08 Oct 2011, 16:16
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: SELT 2x 20 lítra Tetra búr til sölu SELT
Replies: 2
Views: 2922

SELT 2x 20 lítra Tetra búr til sölu SELT

Jæja! Endaleg ákvörðun! Búrin mín verða að fara. Ég er með tvö 20 lítra Tetra búr sem ég verð helst að selja í dag, allra seinasta lagi fyrri part morgundags þar sem ég er að fara í sveit í starfsnám á morgun! Þetta eru búrin með loki og ljósum, fiskamatur (allt óopið), loftdæla sem dugir fyrir bæði...
by Karen
21 Sep 2011, 14:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir möl, rótum og gróðri
Replies: 0
Views: 1707

Óska eftir möl, rótum og gróðri

Mig vantar möl í búrin mín, er með tvö 20ltr búr. Ef einhver er með dökka/svarta möl sem hann getur gefið frá sér, þá væri ég meira en til í smá :) Einnig ef einhver er með litlar, flottar rætur, 2 stk., þá væri ég til í að skoða það, helst ef viðkomandi vill gefa þær. Er líka til í flottan einfalda...
by Karen
10 Sep 2011, 07:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ..
Replies: 1
Views: 2625

..

..
by Karen
20 Aug 2011, 21:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Flottir bardagahængar
Replies: 5
Views: 6398

Re: Flottir bardagahængar

Snilld! :D Ég mun klárlega kíkja í bæði Fiskó og Dýragarðinn ;) Takk fyrir þetta! ^^
by Karen
05 Aug 2011, 19:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Flottir bardagahængar
Replies: 5
Views: 6398

Re: Flottir bardagahængar

Ég hef einmitt farið nokkrum sinnum í Dýraland, en ekki séð neina bardagafiska þar, ætla að kíkja aftur fljótlega, en ég reyni að forðast Dýraríkið útaf verðinu þar :/ er ekki alveg til í að borga fyrir tvo fiska þegar ég gæti fengið 3-4 fyrir sama verð á öðrum stöðum :)
by Karen
04 Aug 2011, 22:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Flottir bardagahængar
Replies: 5
Views: 6398

Flottir bardagahængar

Jæja gott fólk, ég er með tvö 20l tetra búr sem ég ætla að setja upp á næstunni og langaði að spyrja hvar flottustu bardagahænganir fást?
Ég hef verið að skoða á nokkrum stöðum en ekki séð neina hænga hvað þá bardagafiska yfir höfuð..!

:mrgreen:
by Karen
24 Jun 2011, 14:18
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Önnur dýr fiskafólks
Replies: 166
Views: 240369

Re: Önnur dýr fiskafólks

Ég er mjööög sátt :)
by Karen
24 Jun 2011, 13:33
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Önnur dýr fiskafólks
Replies: 166
Views: 240369

Re: Önnur dýr fiskafólks

Það er voðalega misjafnt :) ég fæ þennan á 350þús :)