Search found 5 matches

by Thorarinn
22 Jun 2013, 22:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Hér var til sölu búr...
Replies: 1
Views: 2839

Hér var til sölu búr...

En það á ekki lengur við.
by Thorarinn
22 Jan 2013, 23:19
Forum: Aðstoð
Topic: Fishless cycling - sérfræðingar óskast!
Replies: 7
Views: 9849

Re: Fishless cycling - sérfræðingar óskast!

Já, ég þóttist vera með´etta en samt sást mér yfir pH-ið. Annars er ágætt fyrir þá sem eru í svipuðum pælingum að skoða þetta: http://www.aquariumadvice.com/forums/f15/the-almost-complete-guide-and-faq-to-fishless-cycling-148283.html Þessi síða er líka með spjall, þar sem ég fékk frekari upplýsingar...
by Thorarinn
22 Jan 2013, 20:22
Forum: Aðstoð
Topic: Fishless cycling - sérfræðingar óskast!
Replies: 7
Views: 9849

Re: Fishless cycling - sérfræðingar óskast!

Þetta er allt að skýrast. Hefur klárlega verið ágætis flóra og hringurinn langt kominn, þegar hann stoppaði sakir lágs sýrustigs. Þegar það fer að nálgast 6 týna bakteríurnar víst tölunni. :-( Hjartarsalt er ammóníumbíkarbonat, sem þýðir á íslensku ammoníak og koltvísýringur. Hið síðarnefnda er búið...
by Thorarinn
21 Jan 2013, 20:55
Forum: Aðstoð
Topic: Fishless cycling - sérfræðingar óskast!
Replies: 7
Views: 9849

Re: Fishless cycling - sérfræðingar óskast!

Hóst! Jújú, notuð dæla en ég tók amatörinn á þetta og þvoði og þurrkaði allt í drasl. :-( Vatnstestin eru glæný og "best before" 2017. Súrnunin er annars eðlileg, samkvæmt efnafræðinni. Þó ammoníak sé basískt myndar það víst sýru við niðurbrot. Að öðru leyti er ég engu nær. Geri ráð fyrir ...
by Thorarinn
20 Jan 2013, 20:52
Forum: Aðstoð
Topic: Fishless cycling - sérfræðingar óskast!
Replies: 7
Views: 9849

Fishless cycling - sérfræðingar óskast!

Setti upp Juwel 300 búr fyrir jól með öllu nema fiskum (óumbeðnir sniglar reyndust þó í mölinni). Lét búrið malla fram á nýja árið, þegar API test kittið kom í hús. Setti þá Hjartarsalt (sem ku vera ammóníak í duftformi) í búrið og keyrði það í 0,4 ppm. Sýrustigið var 7,5, nítrít 0 og nítratið 40 pp...