Er með 530 lítra búr.
Er búinn að keira á því Aqua Medic Titan-600 í einn og háfan mánuð. Alveg meiriháttar græja, en kostar sitt. Er núna að spá í að fá mer Discus fiska í búrið. Er einhver hérna með kæligræjur við búr hjá sér ? Hvernig hefur það gengið ?
Search found 45 matches
- 22 May 2017, 19:40
- Forum: Greinar og fræðsla
- Topic: Tunnudælur.
- Replies: 0
- Views: 31603
Tunnudælur.
Sæl veriði. Ég er með 576 ltr Malawi-Síklíðu búr með 90 ltr sump. Fyrir rúmlega þremur mánuðum síðan fékk ég mér BioMaster Thermo 600 tunnudælu eftir miklar pælingar. Þessi dæla er alveg meiriháttar græja. Fyrst hreinsaði ég hana eftir tvær vikur,og setti þá þrjá svampa með mismunandi grófleika í ne...
- 23 Mar 2017, 22:06
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Sæl veriði.
- Replies: 0
- Views: 24243
Sæl veriði.
Var að skoða í forsíuna í nýju BioMaster Thermo 600 External tunnudæluna eftir 70 klst keyrslu.
Lítill skítur kominn í hana, og sá varla á svömpunum í körfunum. Leist vel á þessa tunnudælu frá
Oase.
Lítill skítur kominn í hana, og sá varla á svömpunum í körfunum. Leist vel á þessa tunnudælu frá
Oase.
- 03 Mar 2017, 18:26
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Sæl veriði.
- Replies: 0
- Views: 24473
Sæl veriði.
Er einhver hér sem á Oase Bio master tunnudælu ?
- 03 Feb 2017, 17:55
- Forum: Sikliður
- Topic: V.SAE+Malawi Cichlids.
- Replies: 1
- Views: 16975
V.SAE+Malawi Cichlids.
Sæl veriði hér, og gleðilegt nýtt ár ( þó seint sé )
Er ekki í lagi að setja SAE með Malawi Cichlids, þegar þeir ( SAE ) ná ca 75 mm lengd ?
Er ekki í lagi að setja SAE með Malawi Cichlids, þegar þeir ( SAE ) ná ca 75 mm lengd ?
- 24 Oct 2016, 21:37
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Egeria densa.
- Replies: 0
- Views: 23456
Egeria densa.
Sæl verið þið.
Er einhver hérna sem á aukalega 20-50 cm af Egeria densa ?
Er einhver hérna sem á aukalega 20-50 cm af Egeria densa ?
- 06 Jul 2015, 22:20
- Forum: Aðstoð
- Topic: Feiti á rótorpinna.
- Replies: 10
- Views: 30934
Re: Feiti á rótorpinna.
Sæll Keli. Þú segir að dælur þurfi ekki smurningu, og átt þar við dælur í fiskabúrabransanum. Ég er sammála þér um það að vatn kæli. En segðu mér, hvað er vanalega búið að keira svona vatnsdælur lengi, þegar þarf að skipta um rótor+ rótorpinna+ nælonfóðringu fyrir enda á rótorpinna ? Ég hef verið að...
- 06 Jul 2015, 18:22
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Hanging kit.
- Replies: 0
- Views: 15957
Hanging kit.
Var að fá mjög flott og vandað 1200 mm hengi fyrir Led ljós, sem ég kem til með að hafa við MOVE 576 Black búrinu frá Tjörva þegar það kemur væntanlega í Ágúst.
Þettað kit er frá iQuatics UK
Þettað kit er frá iQuatics UK
- 06 Jul 2015, 18:10
- Forum: Aðstoð
- Topic: Feiti á rótorpinna.
- Replies: 10
- Views: 30934
Re: Feiti á rótorpinna.
Sæll nesquick.
Áttu bíl ? Ef svo er, skiptirðu ekki um smurolíu eftir ákvðna notkun ? Veistu hvaða hlutverki olían gegnir í bílum ( og vélum yfirleitt )?? Ef þettað svarar ekki spurningu þinni skaltu fara á Internetið og lesa þér til um tilgang smurolíu og smurfeiti í hreifanlegum hlutum.
Áttu bíl ? Ef svo er, skiptirðu ekki um smurolíu eftir ákvðna notkun ? Veistu hvaða hlutverki olían gegnir í bílum ( og vélum yfirleitt )?? Ef þettað svarar ekki spurningu þinni skaltu fara á Internetið og lesa þér til um tilgang smurolíu og smurfeiti í hreifanlegum hlutum.
- 23 Jun 2015, 19:01
- Forum: Aðstoð
- Topic: Feiti á rótorpinna.
- Replies: 10
- Views: 30934
Re: Feiti á rótorpinna.
Sæll Keli, og takk fyrir að svara mér. RagnarI, þakka þér einnig fyrir þitt svar. Ég á tvær einingar af RAINBOW Silicone O-Ring Lubricant, frá PENTAIR. Hún er anskoti þykk feitin, og loðir væntanlega vel við. Aftur, takk kærlega fyrir svarið. Ég á í pöntun frá Tjörva 1 stk MOVE 576 Black, ásamt skáp...
- 17 Jun 2015, 09:58
- Forum: Aðstoð
- Topic: Feiti á rótorpinna.
- Replies: 10
- Views: 30934
Re: Feiti á rótorpinna.
Vefnum, átti þettað að vera.
- 17 Jun 2015, 09:57
- Forum: Aðstoð
- Topic: Feiti á rótorpinna.
- Replies: 10
- Views: 30934
Re: Feiti á rótorpinna.
Er engin af ykkur SPECIALISTUM sem skráið ykkur sem aðstoðarfólk hérna á vebnum með reynslu af þessu ???
- 16 Jun 2015, 11:03
- Forum: Aðstoð
- Topic: Feiti á rótorpinna.
- Replies: 10
- Views: 30934
Feiti á rótorpinna.
Hvaða feiti á að nota á rótorpinna ?
Er í lagi að nota Hvítu matvæla-feitina ?
Er í lagi að nota Hvítu matvæla-feitina ?
- 20 Mar 2015, 11:32
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Vegna Ledzeal LED Ljóss frá China.
- Replies: 3
- Views: 21163
Vegna Ledzeal LED Ljóss frá China.
Sæl verið þið.
Er einhver hérna sem fjárfest hefur í LED ljósi frá Ledzeal Malibu D ? Ef svo er, hvernig hefur gengið að stilla ljósið með fjarstýringunni ?
Er einhver hérna sem fjárfest hefur í LED ljósi frá Ledzeal Malibu D ? Ef svo er, hvernig hefur gengið að stilla ljósið með fjarstýringunni ?
- 09 Mar 2014, 22:07
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Atomizer.
- Replies: 4
- Views: 15273
Re: Atomizer.
Frárennsli frá tunnudælu eða sump í búrið, fer í gegnum græjuna eins og hún er sínd á myndini, og kolsýran ofaní littla tengið ( á móti straumnum ) og blandast þannig vatninu.
- 09 Mar 2014, 13:13
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Atomizer.
- Replies: 4
- Views: 15273
Atomizer.
Hefur einhver hérn á spjallinu notað svona græju ?
- 17 Feb 2014, 18:21
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Spurning um Algae Scrubber.
- Replies: 3
- Views: 8413
Re: Spurning um Algae Scrubber.
Takk fyrir svarið Santa Monica ??? Takk Vargur. Ég er ekki ennþá búinn að setja upp búrið sem ég hef stefnt að, allan þennan tíma,þessvegna reyni ég að undirbúa mig sem allra best. Ég hélt að ég hefði grunnþekkingu í þessum fræðum,en við lestur á netinu ( og þá sérstaklega á fiskaspjalli ) komst ég ...
- 24 Oct 2013, 19:22
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Spurning um Algae Scrubber.
- Replies: 3
- Views: 8413
Spurning um Algae Scrubber.
Sælir verið þið spjallverjar.
Hefur einhver ykkar reynslu af Algae Scrubber ?
Er þá ekki nánast óþarfi að hafa UV sistem ?
Hefur einhver ykkar reynslu af Algae Scrubber ?
Er þá ekki nánast óþarfi að hafa UV sistem ?
- 20 Oct 2013, 14:01
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: Heilræði.
- Replies: 1
- Views: 11220
Heilræði.
Smá heilræði til þeirra sem ætla að troða loftslöngu í gegum td tappa sem búið er að bora með 4 eða 4,5 mm bor, þannig að slangan verði þétt ( hún er 6 mm utanmál ) Áður en þið reynið að troða slönguni gegnum gatið, klippið skáhallt framan af ( fleyg )slöngunni áður, þá verður þettað leikur einn. :i...
Re: Hitarar
Takk fyrir svarið Sibbi.
Þá er önnur spurning. Hvað með Backup batterídrifna loft dælu, ef rafmagn færi af, í það langan tíma,að fiskar dræpust ?
Þá er önnur spurning. Hvað með Backup batterídrifna loft dælu, ef rafmagn færi af, í það langan tíma,að fiskar dræpust ?
Hitarar
Sæl verið þið hérna á spjallinu. Ég hef flakkað svolítið um á YouTube, og þar séð, að fiska haldarar hafa lemt í því að hitarar hafa gefið sig vegna raka, sem komist hefur innfyrir glerið. Hafið þið lemt í þvíumlíku ? Er kannski bara best að láta aldrei vatn fljóta uppfyrir merkið sem segir til um l...
Re: Hryggning
Algjor snylld.
Þó svo þú fáir ekki nema örfá prósent úr öllum þessum fjölda til að verða að seiðum,þá er það mjög gott.
Gaman að fá að fylgjast með þessu hjá þér.
Ég yrði afskaplega hreykinn í þínum sporum.
Þó svo þú fáir ekki nema örfá prósent úr öllum þessum fjölda til að verða að seiðum,þá er það mjög gott.
Gaman að fá að fylgjast með þessu hjá þér.
Ég yrði afskaplega hreykinn í þínum sporum.
- 22 May 2013, 15:35
- Forum: Sikliður
- Topic: Búrið mitt
- Replies: 6
- Views: 14015
Re: Búrið mitt
Flott hjá þér.
Áttu nokkuð til nánari lýsingu ( þá með myndum ) af LED lýsingunni hjá þér ?
Áttu nokkuð til nánari lýsingu ( þá með myndum ) af LED lýsingunni hjá þér ?
- 25 Apr 2013, 14:06
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: Spurningar v gegnumtök.
- Replies: 0
- Views: 9927
Spurningar v gegnumtök.
Hefur einhver ykkar kíkt á gegnumtök ofl sem Vélasalan hefur umboð fyrir frá OSCULATI ?
Re: Diy Ljós.
Tvær perur?? Þrjár perur?? Eða fjórar perur?? og þá hvernig perur??
Diy Ljós.
Sælir verið þið spekingar góðir. Nú reikna ég með því að þeir ykkar sem reynsluna hafa, hafið smíðað ljós á búrin ykkar sjálf, og vitið þá hvaða búnaður hentar best. Mig langar að hafa einhvern gróður í búrinu, þó þettað eigi að verða með Malawi Cichlidum. Ég er búinn að setja búrstærðina inn í reik...
- 08 Apr 2013, 21:50
- Forum: Aðstoð
- Topic: Þrálátir blettir á glerinu
- Replies: 7
- Views: 10880
Re: Þrálátir blettir á glerinu
Notaðu Tannkrem. Tannkrem er finasti slípimassi sem þú færð hér,ef hreinsiefni slrttast á gleraugu, þá er best að nota tannkrem.
- 06 Apr 2013, 07:45
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Myndir.
- Replies: 0
- Views: 3815
Myndir.
Hvers vegna sé ég ekki allar myndir sem settar eru með spjalli hérna ?
- 05 Apr 2013, 15:48
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Fisko
- Replies: 4
- Views: 8264
Fisko
Er Fisko hætt ?
- 23 Mar 2013, 10:49
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: Tvöfalt yfirfall úr búri í sump
- Replies: 3
- Views: 14337
Re: Tvöfalt yfirfall úr búri í sump
Sæll Keli. Þettað á að vera fyrir Malawi Cichlidur. Eins og sést á myndinni þurfti ég að opna annan ferninginn, til að geta stungið sumpnum inn. Já Keli, ég er eiginlega búinn að ákveða að setja tvo ferninga úr 40X60 mm Profíl, við hvora plötu. En segðu mér eitt, heldurðu að það borgi sig ekki að se...