Search found 7 matches

by xiberius
05 Aug 2013, 19:18
Forum: Aðstoð
Topic: Um að setja upp nýtt búr.
Replies: 0
Views: 2995

Um að setja upp nýtt búr.

Hæ öll. Unnustan gaf mér búr í afmælisgjöf í febrúar en ég er búinn að vera að velta ýmsum hlutum fyrir mér. Búrið er gefið upp 84 lítrar ef ég man rétt (er í vinnunni og get ekki mælt búrið eins og er, en get sett inn myndir og nákvæm mál seinna). Ég hef fengið gefins notaða möl en er að velta fyri...
by xiberius
28 Mar 2013, 21:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Stórræktandi á Sauðárkróki?
Replies: 2
Views: 5361

Re: Stórræktandi á Sauðárkróki?

Takk fyrir þetta! :)
by xiberius
28 Mar 2013, 17:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Stórræktandi á Sauðárkróki?
Replies: 2
Views: 5361

Stórræktandi á Sauðárkróki?

Sælir félagar.

Það er einhvernvegin eins og mig reki minni til þess að hafa verið sagt af ræktanda hérna á Sauðárkróki. Ég er staddur þar eins og er og langaði að heyra í viðkomandi og athuga hvort ég mætti kíkja í heimsókn og fá að skoða. Er nokkuð einhver með númer og nafn?

MBK.
Jónatan
by xiberius
26 Mar 2013, 18:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Fjöldaframleiðsla
Replies: 8
Views: 10025

Re: Fjöldaframleiðsla

Hah! Fyndið, ég sá bara seiðin þegar ég skoðaði myndina fyrst. :P

Töff mynd.
by xiberius
26 Mar 2013, 16:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Fjöldaframleiðsla
Replies: 8
Views: 10025

Re: Fjöldaframleiðsla

:O

Hvernig fiskar eru þetta?
by xiberius
23 Mar 2013, 16:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Möl í fiskabúr
Replies: 5
Views: 8987

Re: Möl í fiskabúr

Hvað er miðað við mikla möl per lítra í búrið? Hvað á ég t.d. að kaupa mikið ef ég fer til BM Vallár ef ég er með ~90L búr?
by xiberius
25 Feb 2013, 15:19
Forum: Aðstoð
Topic: Nýr á spjallinu - að leita upplýsinga
Replies: 1
Views: 4312

Nýr á spjallinu - að leita upplýsinga

Sæl öll! Ég átti afmæli um daginn og unnustan vill gefa mér fisk í afmælisgjöf en það hefur lengi verið draumur að eiga búr. Í framhaldinu er ég búinn að vera að skoða þetta af mun meiri alvöru, og er búinn að komast að eftirfarandi niðurstöðum: 1) Ég vil eins stórt búr og mögulegt er innan fjárhags...