Search found 9 matches
- 13 Jun 2013, 11:05
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Biluð pera í fiskabúri
- Replies: 5
- Views: 9160
Re: Biluð pera í fiskabúri
ohh nei keypti það nefnilega notað svo það er sennilega ekki enn í ábyrgð. Er hægt að fara með búr í viðgerð? Borgar sig kannski ekki fyrir svona ódýrt búr ?
- 10 Jun 2013, 13:05
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Biluð pera í fiskabúri
- Replies: 5
- Views: 9160
Biluð pera í fiskabúri
Er með 60l Tetra fiskabúr og hélt að peran væri sprungin. Það virkar hinsvegar ekki að setja nýja peru í perustæðið, gæti verið það sé ónýtt? Ef svo er, vitið þið hvort það sé hægt að gera við það?
- 06 May 2013, 23:13
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Fiskó
- Replies: 3
- Views: 7156
Fiskó
Er fiskó flutt á nýja staðinn? Voru þeir ekki að flytja rétt hjá Ikea ?
- 04 May 2013, 22:53
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: ÓE fiskum í 60l búr
- Replies: 0
- Views: 1757
ÓE fiskum í 60l búr
Óska eftir fiskujm í 60l búr, er með gullfisk og tvo guppy en langar í t.d. tetrur?
- 23 Apr 2013, 10:57
- Forum: Sikliður
- Topic: Hvað er fullkomið hitastig fyrir síkliður ?
- Replies: 2
- Views: 5871
Hvað er fullkomið hitastig fyrir síkliður ?
Er að velta fyrir mér hvað hið fullkomna hitastig fyrir síklíður er, er með yellow lab og ryðsiklíður og nokkra mollya með þeim ?
- 10 Apr 2013, 15:39
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óska eftir stóru verksmiðjuframleiddu fiskabúri
- Replies: 1
- Views: 2610
Óska eftir stóru verksmiðjuframleiddu fiskabúri
Óska eftir fiskabúri sem er 180l eða stærra
Endilega hafið samband í skilaboðum
Endilega hafið samband í skilaboðum
- 05 Apr 2013, 15:02
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Juwel dæla
- Replies: 1
- Views: 4681
Juwel dæla
Er með Juwel fiskabúr og dælan er eitthvað furðuleg... Það er skrýtið hljóðið í henni og svo er eins og maður sjá vatnið "spýtast" út.. Vitið þið hvað það getur verið? Ég er búin að skipta um filter þennan hvíta og það er nýr kolasvampur í henni líka.
- 05 Apr 2013, 09:36
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Slagsmál í búrinu??
- Replies: 4
- Views: 6905
Re: Slagsmál í búrinu??
Er með þrjá og þeir eru allir svona rosalega tættir !
- 04 Apr 2013, 22:41
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Slagsmál í búrinu??
- Replies: 4
- Views: 6905
Slagsmál í búrinu??
Tók eftir því í dag að gullfiskarnir mínir eru komnir með mjög tætt slör og einn þeirra felur sig alltaf inní helli. Með þeim í búrinu eru molly, guppy og svo yellow lab. Ég hef verið með þá saman í nokkurn tíma og það gengur bara mjög vel, hvað getur verið málið svona allt í einu?