Search found 2 matches
- 01 Aug 2013, 01:19
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: spurning í sambandi við búr
- Replies: 3
- Views: 16810
Re: spurning í sambandi við búr
Myndi nú ekki hafa botninn 100x50, hliðarglerin eiga að límast á hliðarnar á botninum frekar en ofan á honum Ef 8mm gler er notað og gerum ráð fyrir 1mm af sílíkón þá erum við að tala um: 48,2x98,2cm er botninn 2 plötur af 100x50cm fram og aftur glerið 2 plötur af 48,2x50 hliðarnar já ég hafði samt...
- 30 Jul 2013, 15:54
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: spurning í sambandi við búr
- Replies: 3
- Views: 16810
spurning í sambandi við búr
segjum að ég ætlaði að smíða 250 lítra gler búr ..
hverjar væru þá sirka mælingarnar sem ég þyrfti af gleri
ég er glööötuð í reikningi og kann ekki að reikna það út
vill frekar ahfa það lengra heldur en hærra
hverjar væru þá sirka mælingarnar sem ég þyrfti af gleri
ég er glööötuð í reikningi og kann ekki að reikna það út
vill frekar ahfa það lengra heldur en hærra
