Search found 2 matches

by heidrunth
19 Jun 2013, 23:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Bakteria í fiskabúri
Replies: 9
Views: 13648

Re: Bakteria í fiskabúri

Sko, ég skipti um hvíta svampinn // efsta // Juwel búr einu sinni á eins til tveggja vikna fresti. Ég skipti um 1/3 vatn á mánaðarfresti ( 120 lítra búr ) Ég veit hvernig þörungurinn er, ég helt fyrst að þetta væri ryð eða þörungur en ég efast um það þar sem annar er dáinn og hinn er mjög slappur. S...
by heidrunth
19 Jun 2013, 21:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Bakteria í fiskabúri
Replies: 9
Views: 13648

Bakteria í fiskabúri

Ég keypti fskabúr um daginn og fékk 2 eins fiska með því. Nýlega fór að setjast einhversskonar brúnt skán á glerið, og þó ég hafi þrifið búrið myndaðist það alltaf aftur. Annar fiskurinn fór síðan að verða mjög skrítinn með tímanum og dó en hinn virtist vera í góðu lagi. :shock: Kannast einhver við ...