Search found 21 matches

by 88egill
08 Mar 2015, 19:55
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 250 lítra búr með öllu
Replies: 0
Views: 4285

250 lítra búr með öllu

Til sölu 250 lítra fiskabúr. mig minnir að það sé 100x50x50 á stærð. það er lok og ljós á því... þetta er verksmiðjuframleitt en hefur verið endurkíttað fyrir eitthverju síðan. Ramminn utan um búrið er ljótur, þyrfti að pússa hann og mála. Það fylgir með búrin 3d bakgrunnur. loftdæla. 250w hitari, 2...
by 88egill
09 Jun 2014, 11:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 560 l búr með öllu KOMNAR MYNDIR.. LOKSINS
Replies: 7
Views: 11277

560 l búr með öllu KOMNAR MYNDIR.. LOKSINS

Er með 560l búr með hvítu convict pari. achistru par. einn lítill green terror. einn brasi. Ein convict kerling. 1 oscar albino sirka 12-15 cm langur og einn oscar tiger red sirka 18-22 cm á lengd.Einn red terror. 12cm langur og einn jack dempsey sirka 10 cm langur. Það er í búrinu eitthvað af afrík...
by 88egill
07 Apr 2014, 19:16
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: fiskar til sölu eða fiskaskipti...
Replies: 2
Views: 3654

Re: fiskar til sölu eða fiskaskipti...

Ég veit ekki einu sinni hvað þeir kosta uti búð.. endilega bjóða bara... :)
by 88egill
06 Apr 2014, 21:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: fiskar til sölu eða fiskaskipti...
Replies: 2
Views: 3654

fiskar til sölu eða fiskaskipti...

er með 1 stk glass catfish.. um 4cm lengd. 2 stk gullbarbi um 3-5 cm lengd. 5 stk af Corydoras Paleatus um 5 cm lengd. og 2 stk af Yoyo/pakistani bótía um 8cm lengd.. ég væri til í að skipta á hvítum convict kellingum eða red terror eða eitthvað í þá áttina.. myndir má sjá inná feisbókinni í fiskar ...
by 88egill
22 Feb 2014, 17:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 4 Gullfiskar til sölu
Replies: 0
Views: 2193

4 Gullfiskar til sölu

jæja það sakar ekki að prófa en þar sem ákvörðunin mín er ameríkumarkaðurinn þá hef ég ekkert að gera við gullfiska í búrinu hjá mér og vantar að losa mig við þá.. Það er einn appelsínugulur um 12cm langur og annar svartur sem er svona 12 cm líka kannski eitthvað stærri.. þetta eru nú bara gisk stær...
by 88egill
12 Jan 2014, 20:59
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..
Replies: 12
Views: 19011

Re: Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..

Heyrðu já.. ég reyndi mitt besta að taka nærmyndir. ég er semsagt með fjóra gullfiska.. tveir af þeim voru í búrinu þegar ég fékk þá og eru orðnir stórir og pattarlegir annar er gulur og hinn er svartur eða dökkur.. svo fengum við með búrinu líka eina ryksugu sem er stór og feit en vill bara vera in...
by 88egill
06 Jan 2014, 19:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir 200-400 lítra búri en ætla ekki að borga mikið
Replies: 1
Views: 2954

óska eftir 200-400 lítra búri en ætla ekki að borga mikið

À ekki eitthver búr sem er buið að standa inni geymslu og er orðið fyrir.. þà skal ég taka það.. àstand skiptir ekki miklu màli... bara að það sé ódýrt..
by 88egill
05 Jan 2014, 20:45
Forum: Aðstoð
Topic: Getið þið sagt mér hvað þessi "ryksuga" heitir
Replies: 3
Views: 7535

Re: Getið þið sagt mér hvað þessi "ryksuga" heitir

já okay.. er það semsagt honum að kenna að allt er búið að færast í búrinu og allt komið í óreglu á morgnanna þegar ég vakna... haha
by 88egill
05 Jan 2014, 20:21
Forum: Aðstoð
Topic: Getið þið sagt mér hvað þessi "ryksuga" heitir
Replies: 3
Views: 7535

Getið þið sagt mér hvað þessi "ryksuga" heitir

Er með eina ryksugu og ég veit ekkert hvaða tegund hún er.. ég mundi vilja lesa mig aðeins um hann útaf mér finnst hann ekki haga sér eins og ryksuga.. hann er ekkert að væflast um búrið og ryksuga það.. hann er bara inni einum hellir allan daginn og er mjög fúll við hina fiskana þegar þeir ætla að ...
by 88egill
05 Jan 2014, 06:01
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..
Replies: 12
Views: 19011

Re: Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..

Image

hér sjáið þið svona sirka fyrir og eftir myndir.. en aftur vill ég þakka fyrir stuðninginn sem ég fékk frá ykkur með upplýsingar..
by 88egill
05 Jan 2014, 05:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvar er best að fá kaupa fiska og fá ráð um búrið??
Replies: 9
Views: 13991

Re: Hvar er best að fá kaupa fiska og fá ráð um búrið??

nei.. vill breyta þessu.. stór skali kostar 1490 í fiskó.. en lítill kostar 990 en í gæludýr.is auglýsa þeir þá á 1790
by 88egill
05 Jan 2014, 05:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvar er best að fá kaupa fiska og fá ráð um búrið??
Replies: 9
Views: 13991

Re: Hvar er best að fá kaupa fiska og fá ráð um búrið??

já oki en samkvæmt heimasíðunnikostar skali um 500 krónum meira.. en kannski eru þeir stærri þar.. vill alls ekki dæma það.. en ég kíki þangað næst.. alltaf gott að fá tips frá öðrum.. :)
by 88egill
04 Jan 2014, 16:54
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvar er best að fá kaupa fiska og fá ráð um búrið??
Replies: 9
Views: 13991

Re: Hvar er best að fá kaupa fiska og fá ráð um búrið??

Ég fór í dýraríkið og leist ekkert à verðin hjà þeim þannig ég fór í fiskó í garðabæ og keypti 2 skala og 2 súkkulaðibrúna gullfiska og nýjan hitara.. fékk mjö góða þjónustu og meira fyrir peninginn.. kom mjög sàttur heim..
by 88egill
04 Jan 2014, 13:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvar er best að fá kaupa fiska og fá ráð um búrið??
Replies: 9
Views: 13991

Re: Hvar er best að fá kaupa fiska og fá ráð um búrið??

Kíki í dýraríkið til að byrja með.. takk fyrir þetta..
by 88egill
04 Jan 2014, 04:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvar er best að fá kaupa fiska og fá ráð um búrið??
Replies: 9
Views: 13991

Hvar er best að fá kaupa fiska og fá ráð um búrið??

ég er nýr í þessu og er með um 200 lítra búr og er með 3 fiska í því og langar að fá ráð hvað ég má fá meira í búrið og fleira.. hvar fæ ég mest fyrir peninginn ??
by 88egill
02 Jan 2014, 19:30
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..
Replies: 12
Views: 19011

Re: Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..

Glæsilegt.. fer í þetta og sýni að sjálfsögðu fyrir og eftir myndir af þessari hryllingssögu.. :) takk fyrir öll þessi svör..
by 88egill
02 Jan 2014, 19:09
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..
Replies: 12
Views: 19011

Re: Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..

takk fyrir snögg og góð svör.. en ég tók í gærkveldi og færði fiskana í annað búr og tök að sjálfsögðu með hluta af vatninu yfir í nýjabúrið þannig að það er ekkert vatn í stóra búrinu og ég er að hreinsa núna upp mölina í botninum.. en þú segir að pottastál muni ekki rispa glerið ??
by 88egill
02 Jan 2014, 18:55
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..
Replies: 12
Views: 19011

Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..

Góða kvöldið.. Þannig er mál með vexti að ég ákvað að bjarga 350 lítra fiskabúri sem var með 3 eftirlifandi fiskum í hjá ættingja mínum sem hefur ekki hugsað um búrið í Mjög langan tíma.. ég tók og þreif brunnadæluna bara með volgu vatni og öllu tilheyrandi sem var í búrinu.. en ég á eftir að þrífa ...