Search found 1 match

by Gunnar81
19 Feb 2014, 16:20
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: 90L fiskabúr til sölu
Replies: 0
Views: 11025

90L fiskabúr til sölu

Er með 90L fiskabúr til sölu.Málin eru 60cm á lengd, 35cm á breidd og 50cm á hæð. Með því fylgir dæla sem er orðin frekar döpur, steinnar, hitari, bakrunnur, 2 háfar og eitthvað af fiskamat. Nýlegar perur eru í búrinu og fer þetta allt saman á 25.000 kr. Er ég staðsettur á Selfossi en á leið í bæinn...