Search found 6 matches

by zheelah
25 Sep 2007, 23:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Bara svona af því að ég rakst á...
Replies: 3
Views: 4725

Bara svona af því að ég rakst á...

Þessa mynd í þræðinum hjá Andra Pogo (reyndar gömul mynd en vonandi er honum sama þó ég hafi fengið hana lánaða) en hver getur sagt mér hvaða fiskur þetta er þarna á bakvið http://barnaland.is/album/img/15002/20070601165425_2.jpg Ég var arfleidd að slatta af fiskum fyrir einhverju síðan og þar fylgd...
by zheelah
22 Feb 2007, 06:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin hennar zheeluh
Replies: 3
Views: 5220

Jæja fiðrildasíklurnar virðast ætla að ná að lifa í friði, en ég held samt að þetta sé líka kall :roll:

Er einhver sem á Ramirezi kellingu fyrir mig 8)

Svo sýnist mér ég þurfa að fara að grisja eitthvað gróðurinn í stærra búrinu, það bara sprettur og sprettur ...
by zheelah
14 Feb 2007, 08:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin hennar zheeluh
Replies: 3
Views: 5220

Búrin hennar zheeluh

Jæja, eins og staðan er í dag er ég með tvö búr. Þar sem ég telst vera fátækur námsmaður þá verð ég víst að sætta mig við að geta ekki stækkað við mig í bili í búrastærð en það kemur, það kemur. Stærra búrið mitt er nú kanski ekki mjög stórt, er 85 lítra, akvastabil búr sem ég er búin að eiga núna í...
by zheelah
16 Jan 2007, 16:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýir notendur!
Replies: 52
Views: 45140

Já þetta er allt lifandi gróður, í báðum búrum.

En já SAE er s.s. Siamese algea eater, sem mér er sagt (*hint hint* Vargur) að geti losað mig við þráðþörunginn því ancystrurnar virðast ekki hafa nokkurn áhuga á honum.
by zheelah
16 Jan 2007, 15:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýir notendur!
Replies: 52
Views: 45140

Jæja á maður að þora að kynna sig :P Anyhow, ég heiti Silja, 24 ára læknanemi, og ég er fiskaáhugamaður... Í augnablikinu er ég með 2 búr, annars vegar 85 litra aquastabil búr sem ég er búin að eiga núna í nokkur ár gömul mynd http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0102229.jpg svona er það í...
by zheelah
16 Jan 2007, 14:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúr í fyrirtækjum.
Replies: 16
Views: 17183

Það eru 3 stór fiskabúr á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum, eitt sýklíðubúr, eitt með stórum gullfiskum, sem búa í tjörninni í garðinum á sumrin og svo man ég ekki fyrir mitt littla líf hvað er í þriðja búrinu.