Search found 1 match

by linda_bjrk
17 Sep 2014, 11:30
Forum: Gotfiskar
Topic: VANTAR SPORÐ Á GUPPY/veikur guppy
Replies: 1
Views: 11083

VANTAR SPORÐ Á GUPPY/veikur guppy

HJÁLP :?: Er með 3 kk gúbbý og 4 kvk saman í búri. Fiskurinn sem var með stærsta sporðinn er veikur... Í gær sá ég að sporðurinn var rauður í endann (eins og blóð ).. Og núna þegar ég vaknaði í morgunn lá hann bara á botninum og hann virðist ekki getað synt :væla: Held að það sé búið að narta svo m...