Search found 7 matches

by Fishdis
28 May 2015, 15:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri
Replies: 13
Views: 40059

Re: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri

Takk Arnar
Ég prufa þetta yfir helgina að setja svartan ruslapoka yfir búrið og ekkert gefa :)
by Fishdis
22 May 2015, 13:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri
Replies: 13
Views: 40059

Re: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri

Ég ætla gera það héðan af :) Smá vandi - ég fór í burtu í 5 daga og á meðan fengu fiskarnir ekkert að borða (enginn dó) En búrið var allt orðið grænt meðfram öllu - allir steinar allt gler og svoleiðis. Ég var hafði þrifið búrið vel innan sem utan 2 dögum áður en ég fór í burtu í 5 daga. Hvað gæti o...
by Fishdis
08 May 2015, 13:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri
Replies: 13
Views: 40059

Re: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri

ok frábært takk :)
Þannig óþarfi er að þeir fái líka að borða 2x á dag yfir helgi. er betra að sleppa því ?
by Fishdis
07 May 2015, 15:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri
Replies: 13
Views: 40059

Re: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri

Andri geturu gefið mér góð ráð með fæðu? Er með 7 gullfiska - allir svolítið mismunandi og eina ryksugu. Fóðrið sem ég er með núna eru svona pallets (kúlur) NUTRAFIN MAX - þetta er það sem var til hér í vinnunni hjá mér en mér finnst þetta ekki vera alveg rétt fæða. Og á að gefa þeim lítið að borða ...
by Fishdis
16 Apr 2015, 13:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri
Replies: 13
Views: 40059

Re: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri

Takk fyrir fljót og hnitmiðuð svör Andri - þetta er alveg æðisleg þjónusta ! :) Er að fara eftir ykkar ráðum og hef breytt aðeins hvernig ég sé um búrið og mér finnst það ganga betur! En annars er ég að velta fyrir mér núna - hvað ég geri við svona 'filter bómul' - set ég hann inní dæluna með hinum ...
by Fishdis
10 Apr 2015, 14:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri
Replies: 13
Views: 40059

Re: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri

Takk fyrir ykkar innlegg það kom að góðum notum :) Ég þreif búrið og allt gekk vel og allir fiskar ánægðir :) Þegar skipt er um 50% af vatni einu sinni í viku er ekki betra að taka fiskana uppúr á meðan svo þeir verði ekki fyrir sjokki ? Mig var bennt á að sjóða vatn og blanda með köldu því hitaveit...
by Fishdis
04 Feb 2015, 13:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri
Replies: 13
Views: 40059

Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri

Góðan dag. :) Ég heiti Eydís Ég er með sirka 120-130l ferskvatnsbúr sem ég er að sjá um í vinnunni minni. Það eru 8 gullfiskar, 1 ryksuga og 1 annar sem ég veit ekki hvað er. Það er þrifið einu sinni í mánuði. Þá er 3/4 af vatninu tekið og skipt út og steinarnir 'ryksugaðir' Dælan er þrifin einu sin...