Search found 1 match
- 31 Jul 2015, 17:40
- Forum: Almennar umræður
- Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
- Replies: 32
- Views: 101724
Re: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Skrítið sé engar myndir hjá þér, hlakkaði til að sjá. En mæli með að þú kaupir koi clay til að bæta í tjörnina og hafa við ef einhverjir fiskar særast. Nudda þessu á þá ef þeir særast þetta hjálpar rosalega til að græða sár og halda tjörnum góðum.