Search found 2 matches

by Haukurhaf
21 Jul 2015, 20:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjarnardúkur - hvar er best/ódýrast að kaupa?
Replies: 5
Views: 26751

Re: Tjarnardúkur - hvar er best/ódýrast að kaupa?

Takk Keli.

Selur Bauhaus per fermeter? Þeir eru þá væntanlega með dúkinn til í ákveðnum breiddum, veistu nokkuð hverjar þær eru?

Annars kíki ég kannski til þeirra á morgun, langaði bara að forvitnast ef þú vissir :-)
by Haukurhaf
21 Jul 2015, 19:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjarnardúkur - hvar er best/ódýrast að kaupa?
Replies: 5
Views: 26751

Tjarnardúkur - hvar er best/ódýrast að kaupa?

Daginn,

Vantar dúk í tjörn sem ég var að grafa í garðinum hjá mér, þarf c.a 5x3 metra. Hvar er ódýrast að kaupa þetta? Er búinn að sjá gosbrunnar.is en veit í raun ekki hvort þeir séu dýrir þar sem ég hef engan samanburð :-) Hvar fæst svona annarsstaðar?