Search found 7 matches

by Skvísan
07 Oct 2007, 22:59
Forum: Aðstoð
Topic: Vandræði með Bakgrunn
Replies: 13
Views: 14194

Nei ég setti ekki heit vatn útí búrið og hef aldrei gert það. Ég setti kalt vatn í það þegar ég var að starta því, þannig að það getur ekki verið örsökin. Þetta hefur bara verið gallað þetta dót, er að græja gamla búrið mitt svo ég geti fært fiskana aftur i það svo að ég geti farið að skera þetta úr...
by Skvísan
04 Oct 2007, 23:07
Forum: Aðstoð
Topic: Vandræði með Bakgrunn
Replies: 13
Views: 14194

Já þetta er alveg furðulegt, hvernig þetta er. Því að þetta er í öllum plötunum, já ég er búinn að tala við þá í búðinni og senda þeim þessar myndir og þeir skilja ekkert í þessu og hafa ekki heyrt um svona áður. 5 dögum eftir að ég startaði búrinu, þá var þetta farið að verða áberandi að það væri f...
by Skvísan
04 Oct 2007, 21:22
Forum: Aðstoð
Topic: Vandræði með Bakgrunn
Replies: 13
Views: 14194

Þetta eru 3 plötur í heildina og þetta er EKKI þörungur. Það fljóta leifar af bakgrunninum útum allt búr og í dælunni getur bara ekki verið þörungur.
Þetta eru allar plöturnar mismikið sem fer af þeim. :shock:
by Skvísan
04 Oct 2007, 12:42
Forum: Aðstoð
Topic: Vandræði með Bakgrunn
Replies: 13
Views: 14194

Takk fyrir að benda mér á þetta forrit, auðvelt og þægilegt.
Enn núna sjái þið hvernig þetta lýtur út.
by Skvísan
04 Oct 2007, 12:38
Forum: Aðstoð
Topic: Vandræði með Bakgrunn
Replies: 13
Views: 14194

Image
by Skvísan
04 Oct 2007, 12:36
Forum: Aðstoð
Topic: Vandræði með Bakgrunn
Replies: 13
Views: 14194

Image
by Skvísan
04 Oct 2007, 08:42
Forum: Aðstoð
Topic: Vandræði með Bakgrunn
Replies: 13
Views: 14194

Vandræði með Bakgrunn

Ég keypti mér nýtt búr um daginn og áhvað að vera grand á því og splæsti í juwel rock 600 bakgrunn. Svo eftir rétt um viku byrjaði hann allur að flagna, og núna er hann nánast að verða svartur. Veit einhver afhverju þetta getur verið. http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/verslun/bakgrunnar Þið sjáið ...