Hvað þarf það að vara stórt.Anna Soffía wrote:Er að leita mér eftir Exo terra búri eða sambærilegu skriðdýrabúri..
Search found 138 matches
- 24 Mar 2013, 14:10
- Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
- Topic: Exo terra búr óskast.
- Replies: 2
- Views: 13492
Re: Exo terra búr óskast.
- 17 Sep 2012, 23:26
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Til sölu 240 lítra fiskabúr
- Replies: 0
- Views: 2175
Til sölu 240 lítra fiskabúr
Juwel 240 lítra fiskabúr með Fluval u4, 2x54W T5 lýsingu ásamt hitara. Búrið er viðarlitað og kassi undir því í sama lit.
Verð fyrir pakkan 35þús. Senda fyrirspurn í einkapóst.
Verð fyrir pakkan 35þús. Senda fyrirspurn í einkapóst.
- 15 Jun 2012, 20:46
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Til sölu 240 lítra fiskabúr
- Replies: 0
- Views: 2907
Til sölu 240 lítra fiskabúr
Juwel 240 lítra fiskabúr með Fluval u4, 2x54W T5 lýsingu ásamt hitara. Búrið er viðarlitað og kassi undir því í sama lit.
Verð fyrir pakkan 50þús. Senda fyrirspurn í einkapóst.
Verð fyrir pakkan 50þús. Senda fyrirspurn í einkapóst.
- 09 May 2012, 21:50
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Tvær stórar loftdælur til sölu.
- Replies: 0
- Views: 3186
Tvær stórar loftdælur til sölu.
Er með Loftdælur Elite Maxima-R 113.6lítra og Elite Optima 113.6lítra.
Kosta 10-12 þús nýjar. Verð 5000kr stk.
Kosta 10-12 þús nýjar. Verð 5000kr stk.
- 23 Jan 2012, 12:50
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
Ekki vel þeir eru svo lengi að stækka. Þarf sennilega að blanda þeim við annan stofn.Vargur wrote:Hvernig gengur með þessa sverðdragara ?
- 31 Dec 2011, 00:48
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: 1440 litrar
- Replies: 16
- Views: 35261
Re: 1440 litrar
Þetta fer reyndar líka hvaða fiskar fara í búrið. Sumir þurfa ekki þessa hæð.
- 30 Dec 2011, 22:17
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: 1440 litrar
- Replies: 16
- Views: 35261
Re: 1440 litrar
Sammála með hæðina og tala nú ekki um 80cm breid. Það verðum ekkert nema vesen að þjónusta búrið aftast.
- 20 Dec 2011, 08:58
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rekki #2 - Brúsknefjaræktun, L134 og Endler
- Replies: 98
- Views: 92724
Re: Rekki #2
Góður. Á að reyna fjölga þeim?keli wrote:4stkRembingur wrote:Ertu með margar svona?
- 19 Dec 2011, 21:28
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rekki #2 - Brúsknefjaræktun, L134 og Endler
- Replies: 98
- Views: 92724
Re: Rekki #2
Ertu með margar svona?keli wrote:L134
Ekki alveg gefins að taka mynd þegar það er ekkert ljós í búrinu og íbúarnir feimnir
- 28 Nov 2011, 15:47
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Plöntur til sölu.
- Replies: 2
- Views: 3159
Re: Plöntur til sölu.
Nei ekkert bað nema þá gróðurbaðkeli wrote:Ekkert bað fyrr en þær eru allar farnar?
- 28 Nov 2011, 15:15
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Plöntur til sölu.
- Replies: 2
- Views: 3159
Plöntur til sölu.
Er með þessa plöntu til sölu sem ég man ekki hvað heitir, en stórar. 1000kr.- þrjár saman nóg til verð að losna við þær í dag.
Sendið mér símanúmer hef samband.
Allar farnar (búið)
Sendið mér símanúmer hef samband.
Allar farnar (búið)
- 16 Aug 2011, 21:46
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Fiskasending komin í FISKÓ
- Replies: 0
- Views: 2160
Fiskasending komin í FISKÓ
Stór sending af fiskum og plöntum.
- 21 Mar 2011, 21:21
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Fiskasending komin í FISKÓ
- Replies: 3
- Views: 5165
Fiskasending komin í FISKÓ
Um sjö þúsund fiskar og mikið af plöntum.
- 16 Mar 2011, 21:57
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Skrautfiskakjallarinn
- Replies: 15
- Views: 20284
Re: Skrautfiskakjallarinn
Flott hjá kallinum verður gaman að kíkja í kaffi næst þegar ég verð á Króknum.
- 07 Mar 2011, 21:06
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
Já þetta er Bambus þetta kemur bara vel út.prien wrote:Glæsilegt.
Er þetta Bambus þarna hægra megin í búrinu?
- 07 Mar 2011, 19:33
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
http://www.fishfiles.net/up/1103/w6d3i67e_Picture_240.jpg http://www.fishfiles.net/up/1103/91li3y2m_Picture_245.jpg Svona lítur þetta út í dag http://www.fishfiles.net/up/1103/xyaabjvx_Picture_242.jpg http://www.fishfiles.net/up/1103/ic2whhbf_Picture_241.jpg Eitthvað af sverðdraga komið í búrið
- 05 Mar 2011, 21:01
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
[quote="prien"]Flott uppsetning á þessu hjá þér...hefur gott auga fyrir þessu [/quote
Já takk fyrir það. En hvernig er það á ekki að koma með myndir af stóra búrinu sem þú ert að setja upp.
Já takk fyrir það. En hvernig er það á ekki að koma með myndir af stóra búrinu sem þú ert að setja upp.
- 28 Feb 2011, 19:08
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr
Sennilega ekki allirVargur wrote:Swordtail M ? Verða þeir ekki stærri en medium.Rembingur wrote:Svo verða Hi Utsuri Swordtail M sverðdragar í búrinu sem ég hef verið að rækta.
- 27 Feb 2011, 22:46
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr
240 lítra búr sem ég var að breyta http://www.fishfiles.net/up/1102/48oiqeqv_Picture_186.jpg Setti svartan bakgrunn http://www.fishfiles.net/up/1102/d2594f35_Picture_187.jpg Svartan sand og rót með gróðri http://www.fishfiles.net/up/1102/7u9591yl_Picture_189.jpg Svo eitthvað af svörtu grjóti og gróð...
- 22 Feb 2011, 23:38
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Discus til sölu par (SELDIR)
- Replies: 0
- Views: 1717
Discus til sölu par (SELDIR)
Senda mér einkapóst ef það er áhugi.
- 27 Jan 2011, 08:15
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Skrautfiskakjallarinn
- Replies: 15
- Views: 20284
Re: Skrautfiskakjallarinn
Regnboginn líflegur í búrinu. Orðinn nokkuð rauður hjá þér. Verður gaman að sá þá næst þegar ég kem í kaffi.Svavar wrote:Myndband af 1140 l diskusa búrinu.
http://www.youtube.com/watch?v=joyKwK8kAB8
- 25 Jan 2011, 00:15
- Forum: Almennar umræður
- Topic: 500l Jinlong samfélagsbúr.
- Replies: 37
- Views: 38515
Re: 500l Jinglong samfélagsbúr.
Sammála Kela flott búrin hjá þér. Gróðurinn góður.keli wrote:Þetta eru rosalega flott búr!
- 24 Dec 2010, 00:45
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr
Við í Fiskó vorum með þessi búr Jinlong en eru ekki til lengurdiddi wrote:Hverjir eru að selja þessi búr og hvað heita þau aftur
- 24 Dec 2010, 00:33
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr
[quote="diddi"]Alveg geggjað búr, finnst svo flott að hafa ekki svona hornasamskeyti á búrinu.[/quote
já sammála kemur vel út það eru ekki mörg búr í þessari stærð hér á landi svona.
já sammála kemur vel út það eru ekki mörg búr í þessari stærð hér á landi svona.
- 22 Dec 2010, 23:30
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr
Nokkrar myndir
- 17 Dec 2010, 23:01
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Zoo and Co Erding-Germany
- Replies: 8
- Views: 8763
Re: Zoo and Co Erding-Germany
Já og flottar myndir.ulli wrote:Ja tessar skotur voru sko ekkert slor
60cm diskar
- 15 Dec 2010, 23:25
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr
Er með eitt 240lítra búr og eitt par af Discus í því.
Hér Discus búin að hrygna þá endilega á dæluna
Hér Discus búin að hrygna þá endilega á dæluna
- 15 Dec 2010, 23:22
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr
Þessi fær nú alltaf að vera með í búrinu
- 15 Dec 2010, 23:15
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr
660 lítraMonzi wrote:nett hvað er það stórt ?
- 15 Dec 2010, 23:02
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
Set inn fleira með tíð og tíma. Eins og menn vita þá er Regnboginn í uppáhaldi hjá mér. Myndir til að byrja með. http://www.fishfiles.net/up/1012/oakxbkmh_Picture_095.jpg Þessi er nú orðin svoldið uppáhald hjá mér Glossolepis wanamensis. Búin að rækta undan honum. http://www.fishfiles.net/up/1012/pk...