Search found 4 matches

by sporðlaus
20 Oct 2007, 08:20
Forum: Aðstoð
Topic: Fiskarnir að étast upp!
Replies: 13
Views: 13773

Ég er að færa fiskana sem voru í tjörninni hjá mér í fiskabúrið svo að þeir séu ekki úti yfir vetrartímann en það vill frjósa þar sem ég er þá verð ég að koma þeim inn. Þeir hinsvegar komu fiskarnir fársjúkir upp úr tjörninni sem ég er ekki alveg að skilja. Í sumar voru bara 4 gullfiskar í búrinu en...
by sporðlaus
19 Oct 2007, 22:29
Forum: Aðstoð
Topic: Fiskarnir að étast upp!
Replies: 13
Views: 13773

Ég er búin að salta þá með ca 150 gr af salti og skipti um 10% af vatninu. Hvenær myndir þú mæla með því að ég skipti næst og hversu miklu. Hvernig get ég fylgst með gæðum vatnsins??? Ég vona bara að þetta stoppi sem fyrst. Ömurlegt að horfa á greyin svona sporðlaus. Takk allavega kærlega fyrir hjál...
by sporðlaus
19 Oct 2007, 19:38
Forum: Aðstoð
Topic: Fiskarnir að étast upp!
Replies: 13
Views: 13773

Hvað myndi ég setja mikið salt og hvernig kemst ég fyrir þetta??? Þetta kom með fiskum sem að ég var að taka úr tjörninni og inn. Þeir voru með blettaveiki og fékk ég lyf með því en þá fengu þeir bara sporðátu þegar þeir löguðust af blettaveikinni. Þetta er allt í tómu tjóni hjá mér og er ég búin að...
by sporðlaus
19 Oct 2007, 19:14
Forum: Aðstoð
Topic: Fiskarnir að étast upp!
Replies: 13
Views: 13773

Fiskarnir að étast upp!

Komið þið sæl,

Ég hef grun um að sporðáta sé að skjóta sér niður í búrinu hjá mér. Ég á formalín en veit ekki hvað ég á að setja mikið í búrið en þetta er 180 lítra búr. Getið þið hjálpað mér???

Kveðja,
Sporðlaus :shock: