Search found 5 matches

by valkyrja
14 Nov 2007, 21:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskurinn bara kúkar og kúkar
Replies: 10
Views: 9575

Bakteríusýking segir þú, þarf ég þá að hafa áhyggjur af hinum fiskunum í búrinu (þeir eru þrír núna)? Það vantar einhversstaðar svona imbaupplýsingar fyrir okkur nýliðana sko. Maður er með fullt af spurningum varðandi grunnatriðin sem ykkur finnast sjálfsagðar. Dæmi: Þarf maður að hreinsa búr með dæ...
by valkyrja
13 Nov 2007, 23:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskurinn bara kúkar og kúkar
Replies: 10
Views: 9575

Vá maður, það á ekki af okkur mæðgum að ganga í þessu fiskahaldi :? . Annar fiskur dauður! Sá sporðbrotnaði á einhvern óþekktan hátt eftir að það bættist einn fiskur í viðbót við í búrið. Hann bar sig mjög illa með sporðin svona ónothæfan og náði ekkert að synda um. Var þó búinn að fatta að ef hann ...
by valkyrja
07 Nov 2007, 23:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskurinn bara kúkar og kúkar
Replies: 10
Views: 9575

Jæja, það fór nú svo að blessaður "kúkalabbinn" datt niður og dó, lá bara á botni búrsins í kvöld þegar við komum heim. Hann var búinn að híma einn út í horni upp við yfirborð undanfarna daga, ég hélt að hann væri jafnvel fórnarlamb eineltis því hinir þrír synda bara um og leika sér. Þrátt...
by valkyrja
04 Nov 2007, 14:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskurinn bara kúkar og kúkar
Replies: 10
Views: 9575

Aha.... þetta úrskýrir málið, dóttirin búin að vera aðeins of "gröð" í að gefa þeim að borða. Þetta hafa verið aaaðeins fleiri en 2-3 flögur á fisk verður að viðurkennast (hóst). Borgar sig ekki að hreinsa upp kúkinn? Fiskurinn er orðinn hressari núna sýnist mér, hættur að híma út í horni ...
by valkyrja
04 Nov 2007, 08:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskurinn bara kúkar og kúkar
Replies: 10
Views: 9575

Fiskurinn bara kúkar og kúkar

Hæ hæ, ég er alger græningi í fiskimálum en ákvað að það væri nú skárra að fá fiska heldur en hund fyrir dóttur mína. Við fórum því í Fiskó og fjárfestum í 30 ltr búri og síðar í fjórum fiskum þegar búrið var tilbúið. Ég verð að viðurkenna fáfræði mína en ég veit ekkert hvort þessir fiskar kallast g...