Search found 12 matches
- 10 Nov 2007, 12:34
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Gúbbýkona að springa. Hjálp
- Replies: 17
- Views: 18403
- 09 Nov 2007, 16:21
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Gúbbýkona að springa. Hjálp
- Replies: 17
- Views: 18403
VÁ! Þessi er alveg eins! með sprungur á maganum og eikkað út úr rassinum eins! ótrúlegt! Nema mín er(var) reyndar mun stærri og miklu feitari. Pabbi fór í uppskurð í gær með greyið, aflífaði hana auðvitað fyrst. Inní henni var mest loft, ekki mikill vottur um seiði eða egg. Smá einkennilegt grænt sl...
- 08 Nov 2007, 19:56
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Gúbbýkona að springa. Hjálp
- Replies: 17
- Views: 18403
Belgurinn sem hengur smá út úr rassinum á henni er komin pinku ponu lítið meira út en í morgun og nú sé ég inn í honum seiði, blasir þetta fína face við mér. Efast samt að það seiði sé á lífi enda búið að vera í fæðingarveginum í nokkra sólarhringa. Kellingin er nánast hætt að hreyfa sig, liggur bar...
- 07 Nov 2007, 22:06
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Fjöldi seiða í hverju goti ?
- Replies: 12
- Views: 14389
- 07 Nov 2007, 20:50
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Gúbbýkona að springa. Hjálp
- Replies: 17
- Views: 18403
Skellti henni i fæðingarbúr og reyndi aðeins að ýta á blöðruna á rassinum á henni á meðan hún var í háfnum. Ég hef trú á að það sé bara seiði í belg sem er í yfirstærð og bara allt stífl... var líka að prófa að taka mynd til að sýna ykkur. en kemur bara frekar mikið úr fókus, er samt búin að reyna a...
- 07 Nov 2007, 20:24
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Fjöldi seiða í hverju goti ?
- Replies: 12
- Views: 14389
Talað um á netinu að það taki um 3 mánuði en að minni reynslu er það bara svona 2 mánuðir. Kellingarnar voru ekkert svo rosalega stórar miðað við aðrar, bara gjöfular. Það var bara eins og ský í fæðingarbúrinu, fór í vinnuna um morguninn og kom svo heim í hádeginu því að ég var búin að sjá 2 fæðast ...
- 07 Nov 2007, 20:20
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Gúbbýkona að springa. Hjálp
- Replies: 17
- Views: 18403
hef líka átt gullfiska og einhver þeirra hefur bólgnað svona út eins og þetta dropsy. Er 99% viss að þetta er ekki það, takk samt ;) Ég sé það alltaf á rassinum á gúbbý kellunum þegar þær eru óléttar, verða dökkar og dekknar meira þangað til líður að fæðingu. Kellan mín er einmitt mjög dökk að aftan...
- 07 Nov 2007, 19:48
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Fjöldi seiða í hverju goti ?
- Replies: 12
- Views: 14389
- 07 Nov 2007, 19:42
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Gúbbýkona að springa. Hjálp
- Replies: 17
- Views: 18403
Nei það er ekki þetta; Vargur. Hún er sko augljóslega full af seiðum en ekki bara bjúgur. Nú er smá kúla komin út við fæðingarvegin sem er örugglega það sem er að valda stíflunni. Er að vona að hún fari öll að pompa út. Er samt orðin ansi svartsýn á þetta hjá greyinu. Syndir og borðar en liggur mest...
- 07 Nov 2007, 16:40
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Fjöldi seiða í hverju goti ?
- Replies: 12
- Views: 14389
- 07 Nov 2007, 16:32
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Gúbbýkona að springa. Hjálp
- Replies: 17
- Views: 18403
Gúbbýkona að springa. Hjálp
hæhæ. vantar ansi mikið aðstoð... Er með fullt af gúbbýfiskum í búri. Ein konan er búin að verða ólétt nokkrum sinnum og til að byrja með fæddust ungarnir alltaf en nú er hún hætt að skila þeim og við síðustu óléttur þá hefur hún ekkert skilað neinum ungum og hún er bara búin að fitna og fitna. Hún ...