Search found 93 matches
- 12 May 2014, 11:05
- Forum: Aðstoð
- Topic: Clamped fin
- Replies: 1
- Views: 11154
Clamped fin
Hæ, Önnur demantam síkliðan mín er búin að vera með "clamped fin" í nokkurn tíma, hún heldur sig til hlés og á það til að verða voða litlaus. Þær eru tvær í búrinu og hin er bara einsog hún á að vera. Þær voru búnar að gera nokkrar tilraunir til hrynga en það var alltaf ófrjótt (svo ég ger...
- 14 Apr 2014, 14:55
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: monster til sōlu
- Replies: 2
- Views: 4548
Re: monster til sōlu
Hæ,
Er Aro ennþá til ?
Er Aro ennþá til ?
- 14 Jul 2013, 01:01
- Forum: Sikliður
- Topic: Litlaus Demanta síkliða???
- Replies: 5
- Views: 13474
Re: Litlaus Demanta síkliða???
KK demanturinn minn verður svona reglulega, þá aðalega ef hann þarf að verja sig t.d ef þau eru með egg sem þau eru að passa. Núna er Jack Dempsey hrygning í undirbúningi í sama búri, það hef ekki ennþá komið til neinna átaka bara störukeppni á milli JD og demantanna, en það virðist vera nóg til þes...
- 26 Jun 2013, 20:07
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Hryggnandi Geopagus Brasilines par til sölu - FARIÐ
- Replies: 0
- Views: 2010
Hryggnandi Geopagus Brasilines par til sölu - FARIÐ
Ég er með gullfallegt hryggnandi par af Geopagus Brasilines til sölu sem ég þarf að losna við ASAP
Parið fer á 5.000 kall.
Parið fer á 5.000 kall.
- 25 Jun 2013, 15:16
- Forum: Aðstoð
- Topic: Demantur að springa
- Replies: 0
- Views: 3038
Demantur að springa
Hæ,
Demantasíkliðan hjá mér var að reyna að hryggna í fyrradag vegna ónæðis frá öðru síkliðupari sem voru nýbúin að hryggna.
Það virðst vera að hún hafi ekki náð að losa öll eggin, því hún er ennþá mjög feit en hún er farin úr hryggningarlitunum að mestu, þarf ég að hafa einhverjar áhyggjur?
Demantasíkliðan hjá mér var að reyna að hryggna í fyrradag vegna ónæðis frá öðru síkliðupari sem voru nýbúin að hryggna.
Það virðst vera að hún hafi ekki náð að losa öll eggin, því hún er ennþá mjög feit en hún er farin úr hryggningarlitunum að mestu, þarf ég að hafa einhverjar áhyggjur?
- 24 May 2013, 11:04
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Demantasíklður með egg
- Replies: 1
- Views: 4240
Demantasíklður með egg
Hæ, Ég fekk tvær Demantasíkluður í síðustu viku, ég hef ekki hugmynd um hvort þetta séu karl og kerling en það eru allavegna komin egg og Demantarnir eru báðir voða passasamir um staðinn. Í gær var sú sem mig grunar að hafa lagt egginn að búa til hreiður á meðan hin stóð vörð. Það sem ég er að velta...
- 08 Apr 2013, 19:23
- Forum: Aðstoð
- Topic: Þrálátir blettir á glerinu
- Replies: 7
- Views: 10887
Re: Þrálátir blettir á glerinu
Ertu að tala um borðedik eða ediksýru? (það var það eina sem ég sá í krónunni)
- 07 Apr 2013, 17:52
- Forum: Aðstoð
- Topic: Þrálátir blettir á glerinu
- Replies: 7
- Views: 10887
Þrálátir blettir á glerinu
Hæ,
Ég var að fjárfesta í notuðu búri og á glerinu eru blettir sem gætu verið eftir sogskálar, hvað sem ég hamast á þessu virðast þeir ekki vilja fara. Ég hef ekkert verið of spennt fyrir því að fara í einhver sterk en ég er orðin eiginlega ráðþrota. Allar hugmyndir eru vel þegnar.
Kv Magga
Ég var að fjárfesta í notuðu búri og á glerinu eru blettir sem gætu verið eftir sogskálar, hvað sem ég hamast á þessu virðast þeir ekki vilja fara. Ég hef ekkert verið of spennt fyrir því að fara í einhver sterk en ég er orðin eiginlega ráðþrota. Allar hugmyndir eru vel þegnar.
Kv Magga
- 29 Mar 2013, 23:24
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Að starta búri
- Replies: 0
- Views: 3322
Að starta búri
Komin aftur í fiskana eftir smá hlé og fjárfesti í 400L :) Það fylgdi "gamall" sandur og dæla. Þegar ég startað fyrsta búrinu mínu keypti ég eitthvað efni til að koma lífríkinu af stað og gera vatnið íbúðarhæft fyrir fiskana, en ætti ekki að vera nóg af lífríki í sandinum og dælunni til þe...
- 14 Sep 2010, 11:18
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Green phantom, adonis og 19cm gibbi á 20þús saman
- Replies: 2
- Views: 3166
- 13 Sep 2010, 21:50
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Green phantom, adonis og 19cm gibbi á 20þús saman
- Replies: 2
- Views: 3166
- 12 Sep 2010, 23:45
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Green phantom, adonis og 19cm gibbi á 20þús saman
- Replies: 2
- Views: 3166
Green phantom, adonis og 19cm gibbi á 20þús saman
Er með Green phantom, Adonis og 19cm gibba til sölu.
Tilboð óskast, helst í skiló eða á thjalfari@hotmail.com
Tilboð óskast, helst í skiló eða á thjalfari@hotmail.com
- 12 Sep 2010, 23:43
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óska eftir flottum pleggum!
- Replies: 4
- Views: 4233
- 12 Sep 2010, 23:38
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 325l akva-stabil fiskabúr til sölu (SELT)
- Replies: 0
- Views: 1878
325l akva-stabil fiskabúr til sölu (SELT)
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=21261288&advtype=3&showAdvid=21261288#m21261288 hérna er mynd af búrinu Til sölur 325l akva-stabil fiskabúr úr dýragarðinum 3ára gamalt Breidd er 130cm Dýpt er 50cm Hæð er 56cm með loki. Það sem fylgir búrinu er Öflug tunnudæla, loftdæla, sla...
- 31 Mar 2009, 08:49
- Forum: Almennar umræður
- Topic: að losana við snigla
- Replies: 13
- Views: 11731
- 31 Mar 2009, 08:42
- Forum: Almennar umræður
- Topic: að losana við snigla
- Replies: 13
- Views: 11731
að losana við snigla
Sæl
Hver er besta leiðinn til þess að losna við snigla úr búrinu ?
Þetta er þessir litlu sniglar sem stundum smigla sér með gróðrinum.
Kv Magga
Hver er besta leiðinn til þess að losna við snigla úr búrinu ?
Þetta er þessir litlu sniglar sem stundum smigla sér með gróðrinum.
Kv Magga
- 20 Mar 2009, 17:57
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 54l juwel búr með loki til sölu
- Replies: 9
- Views: 9329
- 20 Mar 2009, 07:56
- Forum: Almennar umræður
- Topic: 325l gróðurbúr í uppsetningu
- Replies: 8
- Views: 8099
- 20 Mar 2009, 07:32
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 54l juwel búr með loki til sölu
- Replies: 9
- Views: 9329
Re: Búrið
komið svar:)Brúsknefur wrote:Ég er búin að senda þér 2 ep og þú hefur engu svarað
- 19 Mar 2009, 21:49
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 54l juwel búr með loki til sölu
- Replies: 9
- Views: 9329
- 15 Mar 2009, 17:23
- Forum: Almennar umræður
- Topic: 325l gróðurbúr í uppsetningu
- Replies: 8
- Views: 8099
- 15 Mar 2009, 17:22
- Forum: Almennar umræður
- Topic: 325l gróðurbúr í uppsetningu
- Replies: 8
- Views: 8099
- 14 Mar 2009, 00:20
- Forum: Almennar umræður
- Topic: 325l gróðurbúr í uppsetningu
- Replies: 8
- Views: 8099
325l gróðurbúr í uppsetningu
Jæja núna erum við búin að losa okkur við stóru fiskana og ætlum að vera með gróður/samfélagsbúr. Við erum búin að fjárfesta í co2 uniti frá Dýragarðinum og nokkrum plöntum. Íbúar núna eru: Axarfiskar, glerfiskar, gúbbar, eldhali farowella, coridors, kardinálar, sae,eplasnigill, green phantom, adoni...
- 11 Mar 2009, 23:40
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 54l juwel búr með loki til sölu
- Replies: 9
- Views: 9329
- 11 Mar 2009, 22:57
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 54l juwel búr með loki til sölu
- Replies: 9
- Views: 9329
- 06 Mar 2009, 16:25
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 54l juwel búr með loki til sölu
- Replies: 9
- Views: 9329
- 06 Mar 2009, 16:23
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 54l juwel búr með loki til sölu
- Replies: 9
- Views: 9329
54l juwel búr með loki til sölu
54L Juwel búr breidd 60, dýpt 30, hæð 40 (m loki) fylgir hitari og dæla. Dökk grá möl getur einnig fylgt. Verðhugm. 12.000kr.
upplýsingar í síma 8998110
upplýsingar í síma 8998110
- 04 Jan 2009, 12:17
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Óskararnir mínir eru að hrygna
- Replies: 2
- Views: 3521
- 03 Jan 2009, 23:34
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Óskararnir mínir eru að hrygna
- Replies: 2
- Views: 3521
Óskararnir mínir eru að hrygna
Ég var farin að hallast að því að þessar elskur væru orðnar eitthvað geggjaðar þar sem þau eru búin að vera í fleirri daga að "narta" í stein sem liggur bara á botninum á búrinu, en viti menn.... það eru bara komin egg ! Eru nokkrar líkur á að svona takist í fyrstu hryningu eða við hverju ...
- 19 Dec 2008, 19:31
- Forum: Aðstoð
- Topic: Blettaveiki
- Replies: 4
- Views: 4356
Blettaveiki
Sæl Það er að öllum líkindum komin upp blettaveiki í 54L hjá mér :( Allavegna er ein af stærri tetrunum komin með bletti. Málið er, ég var hugsa um að setja salt í búrið og hækka hitann, en ég er með tvær rækjur í búrinu sem ég veit ekki hvort þola það eða hvort það væri jafnvel betra fyrir mig að b...