Search found 12 matches

by magnum
21 Jun 2013, 21:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Gefins
Replies: 3
Views: 6364

Re: Gefins

Já saga Raphaelsins er ansi skrautleg. Okkur taldist svo til mér og þessum sem gaf mér hann að þá hafi hann verið 7 ára gamall og það var árið 1991. Sem sagt að hann hafi klakist út árið 1984. Árið 1998 fékk systir mín fiskabúrið mitt (300+ lítra) lánað þar sem ég var að flytja á vestur á Reykhóla. ...
by magnum
15 Jun 2013, 14:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Gefins
Replies: 3
Views: 6364

Gefins

Er einhver hér á norðurlandi, ég er staddur á Ólafsfirði sem hefur áhuga á að ættleiða tvo Plegga (Plecostomus) annar 45 cm og hinn um 25 cm. http://www.tropicalfishcentre.net/main/images/stories/FishEncyclopedia/Plecos%20Suckers%20Cleaners/Spotted%20Hi%20Fin%20Plecostomus.jpg Einnig 29 ára gamall R...
by magnum
10 Mar 2008, 18:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Hrygning í gangi.
Replies: 8
Views: 7312

Ég hef gefið þeim 2 á dag í nokkrar vikur og vatnið er ok.
Þetta er svo helv.. hart að þeir eru nokkra stund að bryðja þetta niður.
by magnum
09 Mar 2008, 23:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Hrygning í gangi.
Replies: 8
Views: 7312

Já, væri gaman að sjá hrúgu af óskaraseiðum koma úr þessu :) Er langt síðan þú komst upp þessum 20-25 seiðum? Seldi ungana í Dýraríkið á Akureyri í júní byrjun 2007. Það klöktust út 280 ungar, en ég fékk ónýtar artemíur þannig að það voru aðeins þau seiði sem fengu lifandi fæði sem komust á legg. Þ...
by magnum
09 Mar 2008, 19:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Hrygning í gangi.
Replies: 8
Views: 7312

Hrygning í gangi.

Óskara parið mitt er alltaf að hrygna. Búinn að ná einu sinni undan þeim og koma í söluhæfa stærð sirka 35-40 stk. Plegginn minn og Baksindarinn (Upside Down Catfish) minn eru að springa úr fitu, fá vænan hrognaskammt á 3 vikna fresti. http://farm3.static.flickr.com/2082/2321802704_d62e341ae2_o.jpg ...
by magnum
03 Apr 2007, 23:52
Forum: Sikliður
Topic: Hverjir eiga Óskar ?
Replies: 111
Views: 136481

keli wrote:Snilld að ná seiðum undan óskar - hvað er galdurinn? :)

Hvað eru seiðin gömul?
Síðan í des 2006
http://208.100.9.87/viewtopic.php?p=317 ... ight=#3177
by magnum
03 Apr 2007, 23:43
Forum: Sikliður
Topic: Hverjir eiga Óskar ?
Replies: 111
Views: 136481

Hækka ph gildið. Ég nota matarsoda til að hækka ph gildið og þá gerist hitt af sjálfum sér. Ég las það einhversstaðar að þetta gerðist hjá þeim eftir miklar rigningar. Ph gildið ríkur upp við allt þetta nýja vatn og þá er besti tímin í hrygningar. Vatnavextir og fullt af æti. Ég prufaði að halda ph ...
by magnum
03 Apr 2007, 22:12
Forum: Sikliður
Topic: Hverjir eiga Óskar ?
Replies: 111
Views: 136481

mamman 22cm
Image
pabbinn 25cm
Image
börnin (25 til 30) 2,5 cm
Image
by magnum
22 Jan 2007, 19:54
Forum: Almennar umræður
Topic: Sjálfskynning
Replies: 19
Views: 17389

Jæja þá koma loks myndir af seiðunum. Þau eru orðin um 1 cm á lengd. Ég fékk ónýtar artemíur þannig að það klaktist svo til ekkert út og þau seiði sem ekki fengu artemíur dápust (um 260). Það eru eftir sirka 30 seiði. http://farm1.static.flickr.com/129/366422186_c8914bae9a_o.jpg http://farm1.static....
by magnum
11 Dec 2006, 19:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Sjálfskynning
Replies: 19
Views: 17389

sæll magnús . já þetta er verulega spennandi og fylgist ég með af miklum áhuga. . ! þú verður að vera duglegur að leyfa okkur að fylgjast með . . langar að vita samt meira um tæknilegu hliðina hjá þér. hvernig dælur ertu með ? hvað skiptir þú oft út vatni ? hvað ertu að gefa þeim að éta ? hversu le...
by magnum
11 Dec 2006, 16:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Sjálfskynning
Replies: 19
Views: 17389

Verður þú ekki að fá þér búr fyrir seyðin ? Áttu mynd að Raphael gamla, hvað er hann stór ? Ég er eimitt með einn lítinn. :oops: Er ekki einn skali að flækjast þarna í búrinu, hvernig er sambúðinn hjá honum og Óskarahjónum ? Jú ég verð að redda mér búri þegar þau stækka. Ég var á kaf í skalla eldi ...
by magnum
11 Dec 2006, 13:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Sjálfskynning
Replies: 19
Views: 17389

Sjálfskynning

Ég heiti Magnús og er búsettur á Ólafsfirði. Ég er búinn að vera með fiskadelluna í 30 ár. Er með um 300L búr í gangi núna. http://static.flickr.com/139/319722051_ab3f7ddceb.jpg Í búrinu eru tveir Oskarar kerlingin 23cm og karlinn eitthvað minni. 1 pleggi , 1 26 ára gamall Striped Raphael og einn ei...