Search found 23 matches

by Hafdís
07 Feb 2008, 11:06
Forum: Almennar umræður
Topic: 325 lítra búrið mitt
Replies: 31
Views: 31464

Image

Allt gengur vel með búrið, set inn eina mynd til gamans. Kletturinn fór að vísu upp úr af því að sugurnar voru svo hrifnar af honum að þær sáust varla.
by Hafdís
16 Jan 2008, 20:23
Forum: Almennar umræður
Topic: 325L búrið okkar
Replies: 59
Views: 35876

Flott !!! Til hamingju með nýja búrið :D og gangi ykkur vel með það !
by Hafdís
01 Jan 2008, 16:06
Forum: Almennar umræður
Topic: 325 lítra búrið mitt
Replies: 31
Views: 31464

325 lítra búrið er stabilt eftir fyrstu tvær vikurnar. Í því eru nokkrir gúbbar, neon tetrur og kardinal tetrur, 2 rio tetrur, 6 keilubletta rasbora, 1 schwartzi og 1 ancistra (sem fluttust úr gamla búrinu). Líka tveir langir mjóir fiskar sem eru alltaf á iði og eru eins og fiðrildi (veit ekki hvað ...
by Hafdís
31 Dec 2007, 12:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið
Replies: 45
Views: 33135

Vááá, þetta er ýkt flott búr !!!
by Hafdís
24 Dec 2007, 10:42
Forum: Sikliður
Topic: Ameríkusíkliður - Myndir
Replies: 55
Views: 64971

Váááá, þetta er rosalega flott búr og fallegir fiskar :lol:
by Hafdís
23 Dec 2007, 21:52
Forum: Aðstoð
Topic: Geturðu sagt mér hvað stóri fiskurinn heitir???
Replies: 9
Views: 9515

Jú, við vorum að setja upp nýtt búr og settum alla gömlu fiskana í það og settum svo nýju fiskana í gamla búrið.

Erum við að fara rétt að þessu :?:
by Hafdís
23 Dec 2007, 21:35
Forum: Aðstoð
Topic: Geturðu sagt mér hvað stóri fiskurinn heitir???
Replies: 9
Views: 9515

Æði, ég er með þrjá svona, þeir ættu að fíla sig vel í stóra nýja búrinu þegar þeim verður hleypt úr einangruninni.

Er það rétt að maður þurfi að hafa nýja fiska í einangrun í fimm daga til að sjá hvort þeir séu með sjúkdóma frá búðinni eða má hafa þá styttra? :?:
by Hafdís
23 Dec 2007, 21:08
Forum: Aðstoð
Topic: Geturðu sagt mér hvað stóri fiskurinn heitir???
Replies: 9
Views: 9515

Image

Takk fyrir svarið :D Þessi ætti þá ekki að éta gúbbana mína og tetrurnar ??
by Hafdís
23 Dec 2007, 21:00
Forum: Aðstoð
Topic: Geturðu sagt mér hvað stóri fiskurinn heitir???
Replies: 9
Views: 9515

ég ætla að senda inn betri mynd. Vonandi er þetta rétt, mamma hélt að þetta væri Convict
by Hafdís
23 Dec 2007, 20:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Hver var 1. fiskurinn sem þú keyptir ?
Replies: 40
Views: 32839

Fyrstu fiskarnir sem ég keypti voru þrír gúbý karlar. Þeir hétu Skuggi, Glimmer og Glói.

Fyrst voru Glimmer og Glói alltaf að bíta í sporðinn á skugga og á endanum datt hann nærrum því af en viti menn hann er ennþá lifandi!!!! :D :D
by Hafdís
23 Dec 2007, 20:47
Forum: Aðstoð
Topic: convict ? ?
Replies: 6
Views: 6737

Image

er stóri fiskurinn á myndinni Convict ??? ( ekki neon tetrurnar)
by Hafdís
23 Dec 2007, 17:18
Forum: Aðstoð
Topic: convict ? ?
Replies: 6
Views: 6737

já og takk fyrir upplýsingarnar ...!!!!! :D :lol:
by Hafdís
23 Dec 2007, 17:17
Forum: Aðstoð
Topic: convict ? ?
Replies: 6
Views: 6737

en myndu þá Convictarnir ráðast á hina og drepa ? ? :( :( :o :o
by Hafdís
23 Dec 2007, 17:11
Forum: Aðstoð
Topic: convict ? ?
Replies: 6
Views: 6737

convict ? ?

hæ hæ ég fékk mér slatta af neon tetrum og 3 Convict fiska sem ég er með í einangrunarbúri ..... :-) :-) er í lagi að hafa Convict með tetrum , gubby og fiðrildasíkliðum ... og er í lagi að hafa fleiri karla en konur af Convict tegundinni??? og er Convict tegundin árásargjörn ?? af því að ég sá að t...
by Hafdís
23 Dec 2007, 17:05
Forum: Almennar umræður
Topic: 325 lítra búrið mitt
Replies: 31
Views: 31464

já þessi bakgrunnur fylgdi með búrinu og er úr garðinum.....
by Hafdís
23 Dec 2007, 16:37
Forum: Almennar umræður
Topic: 325 lítra búrið mitt
Replies: 31
Views: 31464

Image

Image

Ég held að þetta sé einhvers konar frauðplast.

Tvær myndir komnar af gróðrinum sem bættist í búrið í dag. Samtals fjórar plöntur.

Gleðileg jól ! og takk fyrir öll kommentin ! :wink:
by Hafdís
23 Dec 2007, 13:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Discusar
Replies: 212
Views: 129766

Flottir :lol:
by Hafdís
23 Dec 2007, 12:58
Forum: Almennar umræður
Topic: 325 lítra búrið mitt
Replies: 31
Views: 31464

http://www.fishfiles.net/up/0712/ev5q7ndr_DSC00701.JPG

Erum að prófa grjót sem við áttum :)
by Hafdís
22 Dec 2007, 22:11
Forum: Almennar umræður
Topic: 325 lítra búrið mitt
Replies: 31
Views: 31464

Já, við póstum kannski aðra mynd þegar við verðum búin að kaupa gróður, búrið er bara búið að vera í gangi síðan á mánudaginn og fiskarnir fóru ofan í á miðvikudaginn þannig að við erum grænjaxlar 8)
by Hafdís
22 Dec 2007, 22:01
Forum: Almennar umræður
Topic: 325 lítra búrið mitt
Replies: 31
Views: 31464

kletturinn

Það er rétt, þetta er klettur með rústum ofan á og er svolítið út úr kú :) en við erum að prufa okkur áfram
by Hafdís
22 Dec 2007, 21:53
Forum: Almennar umræður
Topic: 325 lítra búrið mitt
Replies: 31
Views: 31464

fiskarnir sem eiga að fara í búrið

Það er svolítið tómlegt ennþá.... en við ætlum að kaupa lifandi gróður í

það en svo ætlum við bara að hafa bland í poka t.d. Gubby og Neon tetrur

og mikið , mikið meira.... :-) :-) :-)
by Hafdís
22 Dec 2007, 21:35
Forum: Almennar umræður
Topic: 325 lítra búrið mitt
Replies: 31
Views: 31464

325 lítra búrið mitt

Image

Ég var að fá nýtt fiskabúr og það er RISASTÓRT!! :D

við eigum eftir að kaupa okkur fleiri fiska ......

bless bless[/code][/list][/list]