Search found 131 matches

by Dýragardurinn
15 Oct 2010, 12:01
Forum: Saltvatn
Topic: 120L Trúða búr
Replies: 3
Views: 6504

Sæll,

Trúðarnir eru ekki Percula, Þetta er false percula. Öðru nafni Amphiprion ocellaris. Munurinn á false og real er að true percula er með miklu stærri og breiðari svarta rönd við hliðina á þessu hvíta.

Annars lítur þetta vel út hjá þér.
by Dýragardurinn
07 Oct 2010, 00:06
Forum: Aðstoð
Topic: Smyrja rotor pinna í tunnudælu ?
Replies: 10
Views: 8915

Af hverju efastu um að það sé keramik pinni í dælum frá Am Top, í öllum þeim Amtop dælum sem ég hef flutt inn hafa verið Keramik pinnar.
by Dýragardurinn
27 Nov 2009, 09:18
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Ég er að spá i að smíða búr sem er ekki alveg ferhyrnt
Replies: 31
Views: 39344

Því miður á ég ekki mynd af búrinu, búrið er staðsett á Akureyri og er um 400L. Búrið er sjávarbúr

Notaði ég 12mm gler í allt búrið. Botninn er samsettur úr 3 hlutum og ofan samskeytin límdi ég 10cm breiðan glerlista,
by Dýragardurinn
24 Nov 2009, 14:48
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Ég er að spá i að smíða búr sem er ekki alveg ferhyrnt
Replies: 31
Views: 39344

Það er akkert mál að smíða svona búr, hef smíðað búr sem var burðarsúlu fyrir þakið í því miðju og fiskar syndu í kringum hana. Varð reyndar að smíða búrið á staðnum.
by Dýragardurinn
23 Oct 2009, 10:43
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Ný sending af plöntum
Replies: 0
Views: 3097

Ný sending af plöntum

Vorum að fá nýja sendingu á gróðri.

Yfir 50 tegundir af plöntum.
Fengum einnig nokkrar stórar plöntur.
by Dýragardurinn
08 Oct 2009, 16:27
Forum: Almennar umræður
Topic: bakgrunnar
Replies: 9
Views: 8217

Þetta er ekki bkgrunnur þetta er module steinar sem þú raðar upp eftir þínu höfði. Þeir kosta frá 11-24þús stk. ódýrara að kaupa heilan bakgrunn.
by Dýragardurinn
07 Oct 2009, 21:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Búið
Replies: 1
Views: 2385

Er að gera pöntun á varahlutum frá eheim, gæti tekið svona fyrir þig í henni ef þú hefur áhuga.
by Dýragardurinn
07 Oct 2009, 21:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gibbi til sölu/skipti
Replies: 10
Views: 7519

Hvaðan eru þessir JD?
by Dýragardurinn
06 Oct 2009, 19:59
Forum: Aðstoð
Topic: allt nýtt
Replies: 13
Views: 10232

Skiptu um vatn alla vega helming, ástæðan fyrir því að kúlan er orðinn drulllug og farin að lykta er að þú ert að gefa of mikið. Minnkaðu matargjöfina um helming. Ef kúlan verður aftur drullug á nokkrum dögum minkkaðu þá aftur matinn um helming.
by Dýragardurinn
05 Sep 2009, 19:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr og fiskar og dæla til sölu :D
Replies: 16
Views: 12622

Nýtt svona búr kostar hjá okkur 13.900kr. Búrið kemur með dælu, mat, vatnsbætiefni og loki með ljósi í.
by Dýragardurinn
01 Sep 2009, 22:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - ágúst
Replies: 18
Views: 17200

Til lukku með þetta Elma.

Kaus sama og Gummi, sú mynd var best í fókus og langbest að mínu mati.
by Dýragardurinn
01 Sep 2009, 18:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Black Moor ?
Replies: 1
Views: 2881

Eigum þá til hjá okkur í Dýragarðinum. Annars býst ég við að flestar fiskabúðir eigi hann til.
by Dýragardurinn
28 Jul 2009, 23:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Ferskvatnsfiskar og saltvatnsfiskar saman?
Replies: 7
Views: 6734

Þetta er rétt patent sem hann fann þarna, var meiri segja markaðsett á sínum tíma. Ég efast samt um að þetta virki til lengri tíma.

Einnig flestir sem hafa eitthvert vit á svona eru að segja að þetta hafi slæm áhrif á fiskana til lengri tíma.
by Dýragardurinn
11 Jun 2009, 10:00
Forum: Saltvatn
Topic: Heimatilbúið Live Rock
Replies: 13
Views: 17183

Kóralsandurinn sem við seljum er aragonite sandur.
by Dýragardurinn
02 Jun 2009, 20:53
Forum: Aðstoð
Topic: Þingvalatjörn.
Replies: 18
Views: 14409

Það er fullt af tjörnum hér á landi með murtum úr þingvallavatni og hafa verið í nokkur ár í þeim og sumar eru með hitastigið í kringum 20 sumar eru í lægri hita. Allar enn á lífi svo ég viti fyrir utan eina murtu sem endaði í maga eigandans eftir að hafa étið lítinn japanskan koi um leið og hann fó...
by Dýragardurinn
27 May 2009, 14:56
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Ferskvatnsskatan mín
Replies: 198
Views: 295745

Animal, kerlurnar þínar eru hér að bíða eftir þér :)
by Dýragardurinn
15 May 2009, 09:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Crystal Black rækjur
Replies: 5
Views: 5545

Eigum bæði til crystal black og Tiger blue rækjur.
by Dýragardurinn
04 May 2009, 14:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Ný Fiskasending í Dýragarðinum
Replies: 8
Views: 8303

Smá leiðrétting, gúbbý kvk xl kosta 1990. Venjulegar kosta 750.

Ný sending eftir 2 vikur aftur. Bæði tjarnar fiskar og venjulegir
by Dýragardurinn
01 May 2009, 17:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1130444

Hva er enginn að geta þetta.

Smá hint hann kemur frá Afríku.

Einnig hefur hann verið valin fiskur ársins einhvern tímann.
by Dýragardurinn
01 May 2009, 17:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Ný Fiskasending í Dýragarðinum
Replies: 8
Views: 8303

Ný Fiskasending í Dýragarðinum

Ný fiskasending.
Ný sending af ferskvatnsfiskum og gróðri.
Allar malawi síkliður á 1000kr.
30% afsláttur af völdum fiskategundum.

Dýragarðurinn
Síðumúla 10
S:517-6525
www.dyragardurinn.is
by Dýragardurinn
19 Apr 2009, 17:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1130444

Þetta er ekki Aulnocara og ekki RTC.

Þetta er síkliða alla vega.
by Dýragardurinn
18 Apr 2009, 17:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1130444

Hva er enginn sem er til í að giska?

Hann kemur frá einni heimsálfu. :)

Og þetta er ferskvatnsfiskur.
by Dýragardurinn
18 Apr 2009, 13:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1130444

piff neibbbbbbbbbbbbbbb
by Dýragardurinn
18 Apr 2009, 12:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1130444

Hér kemur ein lauflétt :)

Image
by Dýragardurinn
18 Apr 2009, 02:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1130444

Red Eye Tetra AKA Moenkhausia sanctaefilomenae
by Dýragardurinn
17 Apr 2009, 20:59
Forum: Aðstoð
Topic: Stórhættuleg lekandi dæla
Replies: 38
Views: 23625

Skaðar hana ekkert, safnast alltaf loft í þær með tímanum þótt þú hleypir öllu loftinu út í byrjun Það á ekkert loft að safnast í tunnudælur, þær eiga vera fullar af vatni ef það loft inná þeim þá fer það inná rótor og hann fer að skekkjast og framleiða hávaða og á endanum slítur hann sæti sínu óeð...
by Dýragardurinn
16 Apr 2009, 19:03
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 700L búr í býgerð...
Replies: 14
Views: 17386

'eg smíðaði búr sem er 350 x 90 x 100cm (lxbH) Í botnin notaði ég 19mm allt annað er 15 óhert gler. Búr er með Eurobrace á langhliðunum og 3 stífur yfir það þvert úr 12 mm gleri. Þetta búr er búið að þola einn jarðskjálfta og lekur ekki enn. Hæðin á hans búri sem er 70 cm er ekki mikið vandamál að m...
by Dýragardurinn
14 Apr 2009, 23:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Panta á ebay
Replies: 7
Views: 5889

Jamms, erum að tala um sama hlutinn, eggin þurfa mismunand þurrktíma. Fer eftir tegund, eggin sem þeir senda frá sér eru komin á tíma. En fairy rækjurnar klekast út eins og artemía á einum sólarhring.
by Dýragardurinn
14 Apr 2009, 23:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Panta á ebay
Replies: 7
Views: 5889

Þarft leyfi og vottorð og fæstir þeirra hafa getað útvegað þau.

Annars fékk svona egg frá félaga mínum í Danmörku um daginn þegar hann kíkti í heimsókn. Núna eru um 22 dagar í að eggin klekist eru búnað vera á þurru í 3 mán, þurfa 4ra mánuði þurrk.
by Dýragardurinn
13 Apr 2009, 01:37
Forum: Sikliður
Topic: 300 L búrið okkar!
Replies: 15
Views: 16593

Fiskurinn á síðustu myndinni er Hypostomus plecostomus. kallaður pleggi:)

Efast um að pardalis hafi verið fluttur hér inn, flestir common pleco sem fluttir eru til Íslands eru plecostomus