Search found 726 matches

by malawi feðgar
28 Mar 2016, 15:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Allskonar dóterí til sölu
Replies: 0
Views: 19679

Allskonar dóterí til sölu

ég var að fara yfir geymsluna hjá mér og fann ýmislegt sem ég ætla að selja hér.
þetta eru:
2 matarskammtarar - 2000 stk
2 Co2 bubblu stigar(vantar slöngu á annan) - fara saman á 2000
powerhead -1000 kr
seglar - fara saman á 1000 kr
tvær dælur- fara saman á 1000 kr

hægt að semja um flest :)
by malawi feðgar
19 Aug 2015, 10:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Selt, 600 Litra búr til sölu
Replies: 3
Views: 9154

Re: 600 Litra búr til sölu

lækkað verð 80.000.-
by malawi feðgar
03 Jul 2015, 10:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Selt, 600 Litra búr til sölu
Replies: 3
Views: 9154

Re: 600 Litra búr til sölu

já það eru breytingar hérna í vinnunni sem gætu orðið til þess að ég skipti um vinnu, svo það er best að losna við búrið þó ég varla tími því.
by malawi feðgar
02 Jul 2015, 08:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Selt, 600 Litra búr til sölu
Replies: 3
Views: 9154

Selt, 600 Litra búr til sölu

600 litra búr til sölu. 80.000.- öflug eheim tunnudæla, 2 hitarar, uv ljós ( vantar samt nýja peru í það ) lifandi gróður, stór rót, 50 cm pleggi, 3 bótíur, Cardinálar, ankistrur og fullt af gúbbý. Búrið er til sýnis í Norðurhellu 2 í Hafnarfirði, upplýsingar í síma 698-4684 Pétur þetta er gömul myn...
by malawi feðgar
27 Feb 2014, 15:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 325 aquastabil selt
Replies: 18
Views: 23510

Re: 325 aquastabil með flottum bakgrunn.

Agnes þú átt einka skilaboð
by malawi feðgar
31 Jan 2014, 09:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 325 aquastabil selt
Replies: 18
Views: 23510

Re: 325 aquastabil með flottum bakgrunn.

ég man ekki nafnið á þeim.
by malawi feðgar
22 Nov 2013, 22:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 325 aquastabil selt
Replies: 18
Views: 23510

Re: 325 aquastabil með flottum bakgrunn.

búinn að svara í einkaskilaboðum
by malawi feðgar
28 Oct 2013, 07:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 325 aquastabil selt
Replies: 18
Views: 23510

325 aquastabil selt

Image

þetta búr er til sölu með hitara og 2 innbygðum dælum, búrið er ekki með þessum sand heldur fínum svörtumsand.
Óska eftir tilboði í einkaskilaboðum.
by malawi feðgar
20 Oct 2013, 18:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: polypterus senegalus seldir
Replies: 5
Views: 6995

Re: polypterus senegalus 2 stk 15 cm til sölu eða skipti

eru venjulegir á litinn, getur komið og skoðað þá ef þú vilt sendu mér bara símanúmer í einkaskilaboðum og ég hringi í þig
by malawi feðgar
19 Oct 2013, 18:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: polypterus senegalus seldir
Replies: 5
Views: 6995

polypterus senegalus seldir

er með 2 polypterus senegalus til sölu eða skipti.
vill fá 2000 kall fyrir stk er líka til í að taka got fiska uppí.
svara bara einkaskilaboðum
by malawi feðgar
22 Mar 2013, 12:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar Gubbi karla
Replies: 2
Views: 3593

Re: Vantar Gubbi karla

Geri það renni á þig eftir helgi
by malawi feðgar
22 Mar 2013, 11:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar Gubbi karla
Replies: 2
Views: 3593

Vantar Gubbi karla

Er ekki einhver að rækta flotta Gúbbí, vantar flottan karl í búrið hjá mér. svara í EP
by malawi feðgar
08 Mar 2013, 13:24
Forum: Gotfiskar
Topic: Gubby seiði með hryggskekkju
Replies: 1
Views: 11294

Gubby seiði með hryggskekkju

Fékk nokkur Gúbbý seiði gefins eða 12 stk og henti þeim í 50 lítra í vinnunni hjá mér, sé að 3 af þeim eru með beinið í sporðinum svona S laga, tekur maður ekki svoleiðis bara frá og fargar :|
by malawi feðgar
01 Dec 2012, 14:25
Forum: Aðstoð
Topic: gullfiskur !
Replies: 4
Views: 7298

gullfiskur !

tengdó eru voru með einn gullfisk í kúlu sem flaut alltaf á maganum og ef ég ýtti honum niður flaut hann alltaf upp núna var ég að láta þau fá 20 l búr með dælu og svona en það er enþá sama vesenið eins og hann sé fullur af lofti og þetta er búið að vera svona í meira en hálft ár.. á annari hliðinni...
by malawi feðgar
27 Nov 2012, 22:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir tetrum .
Replies: 0
Views: 2500

óska eftir tetrum .

óska eftir tetrum aðalega kardinálum en skoða allt .
pm !
by malawi feðgar
16 Nov 2012, 17:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: kribba par og staka kribba TS eða í skiptum fyrir smáfiska
Replies: 3
Views: 4777

Re: kribba par og staka kribba TS eða í skiptum fyrir smáfis

eitt par eftir 2500 kr og einn kall á 1500 þarf að fara í kvöld eða í fyrra málið annars fer þetta í fiskó :) væri til í kardinál tetrur eða einhverjar skemmtilegar tetrur jáfnvel einhverjar smásíkiliður í skiftum :)
by malawi feðgar
15 Nov 2012, 15:34
Forum: Gotfiskar
Topic: passa þessir saman
Replies: 10
Views: 25767

Re: passa þessir saman

samt ekki í öllum tilfellum hjá mér er ég með þá með alskyns tetrum , gotfiskum , sae ,bótíum ,eldhali og killífiskum en þeir passa bara smá svæði og reka fiskana ef þeir koma nálægt samt ekkert meira en það :)
by malawi feðgar
15 Nov 2012, 15:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: kribba par og staka kribba TS eða í skiptum fyrir smáfiska
Replies: 3
Views: 4777

Re: kribba par og staka kribba TS eða í skiptum fyrir smáfis

2500 kr parið og 1500 kr stakur á 2 pör og einhverja staka karla :)
by malawi feðgar
14 Nov 2012, 17:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: kribba par og staka kribba TS eða í skiptum fyrir smáfiska
Replies: 3
Views: 4777

kribba par og staka kribba TS eða í skiptum fyrir smáfiska

er með kribba par og staka kalla og kellingar til sölu eða í skiptum fyrir einhverja smáfiska eða malawi síkiliður :D
by malawi feðgar
06 Mar 2012, 12:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Hættur við sölu
Replies: 1
Views: 3208

Hættur við sölu

Þetta búr er til sölu með öllu ef viðunandi tilboð fæst. búr 600 L með loki og ljósum 4xt8 perur Hár skápur. uv ljós 2 hitarar öflug eheim dæla 2260 2x power head loftdælu fullt af malawi síkiliðum og nokkrum botíum. http://www.fishfiles.net/up/1104/6kbymc2z_14042011100.jpg mynd af alveg eins dælu. ...
by malawi feðgar
14 Apr 2011, 08:43
Forum: Sikliður
Topic: 600 L malawi búr
Replies: 3
Views: 6114

600 L malawi búr

Jæja langt síðan ég hef sett eitthvað hérna inn enég skifti út 340lítra búrinu í vinnunni og setti upp 600 litra búr í staðinn, er að gera tilraun með smá gróður með malawi síkiliðum og er að vona að hann fái að vera í friði á svo sem ekki von á því. Set hér eina mynd af búrinu frekar léleg samt þar...
by malawi feðgar
28 Mar 2011, 15:08
Forum: Sikliður
Topic: hjálp. tunnudæla og veikar afrískar síkliður...?
Replies: 6
Views: 9945

Re: hjálp. tunnudæla og veikar afrískar síkliður...?

ég mæli með 50% vatnsskiftum vikulega hjá malawi.
by malawi feðgar
23 Mar 2011, 19:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Töff hitamælir
Replies: 7
Views: 9136

Re: Töff hitamælir

ég er búinn að eiga 3 svona endust ca 6 mánuði hver og þá fóru þeir að leka og skemmdust :-(