Search found 1102 matches

by Arnarl
29 Jul 2015, 22:09
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn og aquaponics

Jæja hellingur búinn að gerast en jarðaberjaplönturnar eru komnar í 28 stk 7 tegundir og 4 í gerð nema tvær þa keypti ég óvart 3 og 5. Fiskurinn er orðinn helvíti stór, veiddi 20 stykki upp og vigtaði um daginn og var þyngsti 86 grog léttasti 39gr og meðal þyngd 50 gr þannig heildar þyngd miða við 1...
by Arnarl
24 Jul 2015, 16:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjarnardúkur - hvar er best/ódýrast að kaupa?
Replies: 5
Views: 26753

Re: Tjarnardúkur - hvar er best/ódýrast að kaupa?

Ódýrasti er á 730 kr fermeterinn en svo eru þeir með allvuru dúk sem er á 2490 minnir mig og hann er með 20 ára ábyrgð, þetta þunna dót á það til að gatast, muna bara að vanda undir lagið mjög gott að kaupa teppi í góðahirðinum og setja undir og helst fínann sand undir teppið
by Arnarl
24 Jul 2015, 16:02
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn og aquaponics

Reyni að hafa hitastigið í kringum 20° þá er tjörnin í 17° en eftir að ég kveikti á kerfinu lækkaði hitinn í 15° í tjörninni sem er allt í góðu
by Arnarl
10 Jul 2015, 23:17
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn og aquaponics

Það helsta í fréttum er að ljósin fyrir jarðaberja plönturnar eru komin upp og kláraði ég að klæða utanum beðin með hjálp frá Ragga Danner. í ljósunum eru 4x 58w T8 gróður perur sem ég keypti í Bauhaus, svo pantaði ég mér 120w led ljós yfir beðin pantaði bara eitt til að prófa en það er á leiðinni t...
by Arnarl
21 Jun 2015, 18:28
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn og aquaponics

Það hafa verið einhverjar bakteríur í þeim sem hafa drepið heilu stofnanna. En ég hef ekki áhyggjur af því en mun samt fylgjast vel með
by Arnarl
17 Jun 2015, 22:40
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn og aquaponics

Jæja hér koma loksins nokkrar myndir, smíðaði lítið í dag sökum þess að allt var lokað en fór og sótti mér 120 regnboga silunga í viðbót þannig þeir eru í heildina 137 stk svo eru nokkrir gullfiskar í tjörninni og humrar http://www.fishfiles.net/up/1506/zy6renid_11414597_975583132475141_223429262_n....
by Arnarl
15 Jun 2015, 19:19
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn

faerdi allan regnbogann yfir i storu tjornina i fyrradag og er hann strax byrjadur ad eta, bedin eru langt komin, keypti gegnumtokin til ad tengja tankana saman i dag en sokum thess ad siminn minn er i vidgerd verdur litid af myndum thanga til . Fer langt med ad klara thetta i vikuni vonandi, er kom...
by Arnarl
12 Jun 2015, 23:30
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 30L gróðurbúr
Replies: 6
Views: 21104

Re: 30L gróðurbúr

Gaman að sjá svona búr í action, helvíti flott!
by Arnarl
12 Jun 2015, 23:27
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Málning á bakhlið fiskabúrs?
Replies: 2
Views: 13753

Re: Málning á bakhlið fiskabúrs?

Ég hef nota bara venjulega vatnsmálningu og litla rúllu, best að fara nokkrar umferðir svo það sjáist ekki í gegn. 1 líter kostar 990 í Bauhaus
by Arnarl
12 Jun 2015, 23:24
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Er einhver að grisja java mosa?
Replies: 2
Views: 12429

Re: Er einhver að grisja java mosa?

Java mosi er ekki skemmtilegur í teppi hann fer útum allt
by Arnarl
12 Jun 2015, 23:21
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn

Og hænsnakofinn er fluttur í annað húsnæði
by Arnarl
12 Jun 2015, 23:09
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn

Er að taka smá u-beygju í planinu með tjörnina en ætla setja upp smá aquaponics kerfi með henni, þannig ég set regnboga silung í hana og tengi við hana 4x 500lítra beð sem ég ætla vera með basil, mintu, jarðaber og 2-3 tegundir af káli. Mætti færa þennan þráð í annan hóp veit bara ekki hvort hann æt...
by Arnarl
31 May 2015, 22:02
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn

Allavega ungum hehe
by Arnarl
31 May 2015, 20:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskar á Flugi
Replies: 3
Views: 20586

Re: Fiskar á Flugi

Þeir lifa vel af flugið enda koma allir fiskar eða 90% af fiskum með flugi að utan, píranafiskarnir koma alltaf 1 í poka sem ég myndi mæla með að gera svo þeir éti ekki hvorn annan en ef stoppið í pokanum er stutt ætti það ekki að vera vandamál, hef sent fiska á alla flugvelli á landinu og til útlan...
by Arnarl
31 May 2015, 20:22
Forum: Aðstoð
Topic: African-claw frog-smá vandræði
Replies: 3
Views: 14789

Re: African-claw frog-smá vandræði

Minn fékk sár á stærð við tíkall og svo kom sveppur, skipti um vatn og eins og Sibbi segir var með hreint og gott búr og setti svo smá salt að mig minnir bara um 1gr per lítee
by Arnarl
31 May 2015, 19:29
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn

Jæja þetta skríður afram, sma föndur eftir í netinu og svo smíða hurðina í, læt myndirnar tala :D Gleymdi reyndar að taka myndir af silungnum en hann stækkar og stækkar :D http://www.fishfiles.net/up/1505/369l9sos_11121306_10153440822366095_2094042717_n.jpg Svona er horft a þetta um leið og maður ke...
by Arnarl
31 May 2015, 19:17
Forum: Sikliður
Topic: Búrið mitt
Replies: 14
Views: 36686

Re: Búrið mitt

Flott búr hja þér :D tók einmitt pasu útaf þessari fíkn og þegar ég féll fór ég a nakvæmlega sama stað og ég var fyrir pasu og jafnvel lengra hehe
by Arnarl
24 May 2015, 07:41
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn

Seinni tíma vandamál
by Arnarl
22 May 2015, 22:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri
Replies: 13
Views: 40063

Re: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri

Væntanlega hefur ekki verið slökkt ljósin á meðan eða sól skynið á búrið, slökktu ljósin og settu svartann ruslapoka eða þykt teppi yfir búrið í svona 3-4 daga og ekkert gefa á meðann. Ljósleysið drepur þörunginn og svo þrífuru bara búrið og byrjar aftur með 8 tíma ljós, mæli með að kaupa tímarofa á...
by Arnarl
21 May 2015, 23:16
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn

Takk fyrir það, ætla setja meira net í rennuna við tækifæri 2-3 lög, svo nýjasta vitleysan er að gera land fyrir skjaldbökur hehe
by Arnarl
21 May 2015, 09:31
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn

Þetta er hesthús
by Arnarl
20 May 2015, 22:57
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

Re: 5000 lítra innitjörn

Svo gleymdist að taka það framm að ég a 2x 1000 lítra búr og 1x 800 lítra sem fara þarna upp ef plass leyfir og verða ætluð í grow out búr fyrir sér valda fiska sem ég kem með að flytja inn
by Arnarl
20 May 2015, 22:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [GEFINS] Koi fiskur
Replies: 1
Views: 4480

Re: [GEFINS] Koi fiskur

er hann enþa til? get sett hann í tjörnina hja mér :D
by Arnarl
20 May 2015, 22:37
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 101736

5000 lítra innitjörn og aquaponics

Jæja nú ætla ég loksins að setja í þrað með smíðina og uppsetninguna a þessu verkefni hja mér og vonandi fa meiri umferð í þetta spjall og lífga það aðeins við þar sem þetta er besti markaðurinn fyrir að sýna búrin sín og læra um þessa æðislegu fíkn. Planið í byrjun var að setja upp nokkur 1000 lítr...
by Arnarl
05 Apr 2014, 02:13
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Man Cave
Replies: 19
Views: 52017

Re: Man Cave

hún hefur týndst fra fyrri eiganda, vinur minn búinn að eiga það í 2-3 ar held ég og aldrei verið með klæðningu
by Arnarl
25 Mar 2014, 11:21
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Man Cave
Replies: 19
Views: 52017

Re: Man Cave

Þađ er þétt engin leiđ uppúr
by Arnarl
25 Mar 2014, 00:59
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Man Cave
Replies: 19
Views: 52017

Re: Man Cave

800 lítra búrið var sett upp aðann og fór ég og sótti fiska í það hérna eru nokkrar myndir http://www.fishfiles.net/up/1403/vrh6xy9h_150054_10152719240884815_1585773825_n.jpg Þessi er um 30cm http://www.fishfiles.net/up/1403/xdeulesy_10153091_10152719241534815_1231660792_n.jpg Stærri hnífurinn hinn ...
by Arnarl
24 Mar 2014, 20:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: oska eftir risa valesneriu og flr harđgerđum plontum
Replies: 0
Views: 2811

oska eftir risa valesneriu og flr harđgerđum plontum

Vantar harđgerđar storar plontur I monsterbúriđ helst gefins :)