Search found 518 matches

by Rodor
23 Nov 2012, 18:31
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Fundinn páfagaukur
Replies: 0
Views: 9881

Fundinn páfagaukur

Komið þið sæl,

Nágrannar mínir voru að finna páfagauk úti í garði hjá sér. Þau náðu að góma hann og eru með hann í geymslu hjá sér.
Ef þið vitið um einhvern sem týnt hefur páfagauki þá endilega hafið samband við þau, þau búa á Lokastíg 11 í Reykjavík og síminn hjá þeim er 551 4827.

Kveðja,
Rodor
by Rodor
23 Feb 2011, 13:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Gúmmíþéttingar og sogblöðkur
Replies: 1
Views: 3300

Gúmmíþéttingar og sogblöðkur

Ég ákvað að stofna nýjan þráð í stað þess að skemma meira þennan þráð fyrir Vargi. Í framhaldi af umræðum í þræði Vargs um smurningu á gúmmíþéttingum í dælum datt mér í hug hvort ekki væri ráð að setja sílikonúða á sogblöðkur . Ég hef oft lent í því að þær verða harðar og hætta að virka sem skyldi. ...
by Rodor
22 Feb 2011, 19:28
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Dælur - fræðsla
Replies: 14
Views: 37620

Re: Dælur - fræðsla

Ég ætla að fylgjast vel með því hvernig smyrslið fer með þéttingarnar og læt ykkur vita hérna ef þetta skemmir þær. Innihaldsefni í júgursmyrslinu eru sögð vera, Paraffinum liquidum og Petrolatum. Sömu efni og í vaselíni , þannig að ég myndi halda að þetta væri ekki æskilegt á gúmmí, þó það geti li...
by Rodor
22 Feb 2011, 12:43
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Dælur - fræðsla
Replies: 14
Views: 37620

Re: Dælur - fræðsla

Ég ætla að fylgjast vel með því hvernig smyrslið fer með þéttingarnar og læt ykkur vita hérna ef þetta skemmir þær.
Innihaldsefni í júgursmyrslinu eru sögð vera, Paraffinum liquidum og Petrolatum.
by Rodor
21 Feb 2011, 23:13
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Dælur - fræðsla
Replies: 14
Views: 37620

Re: Dælur - fræðsla

Viðhald á dæluþéttingum Undanfarin tvö til þrjú ár hefur Rena Filstar XP3 tunnudælan mín lekið öðru hverju eftir hreinsun þannig að úr henni flóði út á gólf. Ég hef sloppið við tjón í öll skiptin fyrir utan smá bólgnun á skápnum sem dælan er í. Ég fór í búðina þar sem ég keypti hana og ætlaði að ka...
by Rodor
30 Dec 2010, 01:16
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvaða fiskur er í kjaftinum?
Replies: 9
Views: 9471

Re: Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Þetta er tekið í Elliðaárvogi.
by Rodor
30 Dec 2010, 00:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvaða fiskur er í kjaftinum?
Replies: 9
Views: 9471

Hvaða fiskur er í kjaftinum?

Hvaða fisk teljið þið að selurinn sé að éta? http://farm6.static.flickr.com/5206/5289895179_176346694b_b.jpg Ég tel það vera ál, en frændi minn taldi þetta vera of svert fyrir ál og að þetta gæti verið langa. http://farm6.static.flickr.com/5243/5304472487_2ec6f7896b_b.jpg Hann hafði þá ekki séð þess...
by Rodor
25 Dec 2010, 13:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrasmíði: Burðarþol gólfplötu og parkets
Replies: 14
Views: 17394

Re: Búrasmíði: Burðarþol gólfplötu og parkets

Þú ert að tala um ca. 400 kg. þunga, sem mér finnst ekkert til að tala um. Spáðu í það hvort þú myndir þora að leyfa fimm áttatíu kílóa mönnum að standa á gólfinu hjá þér og ef þú þorir því láttu þá þá hoppa á gólfinu og þú munt sjá að þetta er allt í lagi. Gólfplötur í gömlum húsum voru oft hafðar ...
by Rodor
24 Dec 2010, 14:32
Forum: Almennar umræður
Topic: [Þema]Gleðileg jól
Replies: 6
Views: 9327

[Þema]Gleðileg jól

Image
by Rodor
24 Dec 2010, 14:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Replies: 65
Views: 62371

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

ulli wrote:
Rodor wrote:Það sem mér finnst að í fljótu bragði, eru nöfn stjórnenda/póststjóra, ég tel að þau eigi ekki að vera í aðalhlutverki heldur þráðarheitin. Ég er að tala um aðalsíðuna.

Ekki tala svona undir rós :P
Skil þig ekki ulli minn :?
by Rodor
23 Dec 2010, 15:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Replies: 65
Views: 62371

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

Það sem mér finnst að í fljótu bragði, eru nöfn stjórnenda/póststjóra, ég tel að þau eigi ekki að vera í aðalhlutverki heldur þráðarheitin. Ég er að tala um aðalsíðuna.
by Rodor
27 Sep 2010, 19:03
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 598941

Fullt af fallegum myndum hér.

Image

Þessi hreif mig strax, en ef það væri meira dautt rými fyrir ofan hana, þá væri hún algjört dúndur.
by Rodor
26 Feb 2010, 12:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Háhyrningar
Replies: 1
Views: 3563

Háhyrningar

Þegar ég las um að háhyrningur hefði drepið þjálfara sinn í SeaWorld í Florida datt mér í hug að leita að fréttum um hann hér á Íslandi. Hann gæti verið einn þeirra þriggja sem um er fjallað í þessum blaðagreinum frá 1983. http://farm5.static.flickr.com/4013/4389004389_4376606abb_o.jpg Tíminn 5. jan...
by Rodor
02 Jan 2010, 01:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - Desember
Replies: 29
Views: 58049

Er þetta ekki bara keppni um krúttlegasta fiskinn :?: :wink:
by Rodor
25 Dec 2009, 19:58
Forum: Almennar umræður
Topic: veit einhver hvað þessi heitir
Replies: 3
Views: 4391

by Rodor
24 Dec 2009, 01:52
Forum: Almennar umræður
Topic: http://www.aqadvisor.com
Replies: 85
Views: 82014

Warning: You NEED to add more aquarium filtration capacity!!! Your aquarium filtration capacity for above selected species is 53%. Your tank is too small - it will require massive amount of frequent water changes! Your aquarium stocking level is 194%. You should consider a larger tank for this comb...
by Rodor
29 Sep 2009, 20:28
Forum: Sikliður
Topic: Hverjir eiga frontosur
Replies: 13
Views: 17186

Ég á nokkrar.

Image
Þessi kemur úr eðalræktuninni hennar Ástu.
by Rodor
03 Sep 2009, 21:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - ágúst
Replies: 18
Views: 17200

Já til hamingju Elma :góður:
Ég man ekkert hvað ég kaus, en þegar ég skoða myndirnar núna tel ég að það hljóti að hafa verið þín mynd. :)
by Rodor
15 Jun 2009, 22:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Vargur á ferðinni.
Replies: 164
Views: 155013

Ég veit ekki hver kappinn vinstra megin er en ég átti í gamla daga svipaða skyrtu og hann er í og númerið gæti hafa verið það sama, jafnvel minna :lol:

Image
by Rodor
15 Jun 2009, 22:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - júní
Replies: 23
Views: 21958

Ég mæli með því að sagt verði: Allar umræður um myndir meðan á atkvæðagreiðslu stendur afþakkaðar. Vegna þess að það á ekkert að reyna að hafa áhrif á skoðanir fólks burt séð frá aldri þess. Ef fólk vill það, þá þarf að setja allskonar fyrirvara og mörk á þá sem mega kjósa. Þetta er jú opin vefur se...
by Rodor
01 Mar 2009, 20:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - febrúar
Replies: 26
Views: 23685

Til hamingju Guðmundur.
Þú verður að passa að merkja ekki myndirnar svona vel sem þú sendir inn :!: :hehe:
by Rodor
14 Feb 2009, 22:54
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Project - Standur undir fiskabúr
Replies: 22
Views: 28178

Ef þið ætlið skrúfa saman MDF plötur, þá er einfaldasta leiðin til þess að ná hámarks styrk við samsetninguna eins og þær sem sjást á myndinni. Það er ágætt að nota furulista og skrúfa hann í lím á aðra plötuna og skrúfa síðan hina í listann í samsetningu. Ég myndi nota þessa samsetningu á hliðar og...
by Rodor
09 Feb 2009, 11:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Starfsfólk í fiskaverslunum...
Replies: 23
Views: 17888

Re: Starfsfólk í fiskaverslunum...

Ég fór að hugsa, er þetta eitthvað sem starfsfólki þarna er uppálagt af sínum yfirmönnum að segja við kúnnana eða er þetta rugl bara samið á staðnum ? Þetta er bara dæmigert fyrir íslenska "sérfræðinga" á þessari öld, þarf ég nokkuð að nefna dæmi :?: 8) :roll: Við þyrftum að hafa nafnspjö...
by Rodor
05 Feb 2009, 12:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - Besta mynd ársins 2008
Replies: 10
Views: 11876

Ég þakka fyrir atkvæðin sem mín mynd fékk. Í september var hún bara að keppa við þrjár aðrar myndir, en núna við 11 bestu mánaðarmyndirnar. Ég er allavega ánægður að hún skuli hafa náð þetta langt í meiri samkeppni. Maður veit aldrei hvort mynd sem maður sendir eigi einhvern sjens og atkvæðagreiðsla...
by Rodor
01 Jan 2009, 19:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Skeljar
Replies: 3
Views: 4515

Dýragardurinn wrote:Eigum ekkert af þeim til núna, allt svona tjarnardót er komið í geymslu fram á næsta vor. Það er hægt að fá mokkuð margar gerðir og liti af þeim líka. Nýjar svona ættu að berast til landsins í apríl.
Tjarnardót segirðu, eru ekki til skeljategundir fyrir fiskabúr :?:
by Rodor
01 Jan 2009, 19:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - desember
Replies: 18
Views: 17443

Til hamingju Lindared, það er ánægjulegt að fá nýjan sigurvegara :D
by Rodor
01 Jan 2009, 17:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - Besta mynd ársins 2008
Replies: 10
Views: 11876

Ekki ætlast til að fólk kjósi eigin myndir, eða hvað :?:
by Rodor
31 Dec 2008, 20:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni - desember
Replies: 18
Views: 17443

Nú fer hver að verða síðastur að kjósa, tæpir 4 tímar eftir.
by Rodor
31 Dec 2008, 20:06
Forum: Aðstoð
Topic: spurningar um eplasnigla og fl. fiska.
Replies: 24
Views: 15556

Ég hef aldrei hreinsað botninn hjá mér sérstaklega, sýg bara drullu upp úr mölinni við vatnsskipti.
Ertu ekki með möl eða sand í botninum?
by Rodor
31 Dec 2008, 14:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Skeljar
Replies: 3
Views: 4515

Skeljar

Ég sá skel á síðunni hans Guðmundar.

Ég geri fyrir að þetta sé vatnaskel, vitið þið hvort verið er að selja vatnaskeljar hérlendis?