Search found 3 matches

by jinxy
10 Mar 2008, 20:22
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Óska eftir skjaldböku og búri
Replies: 6
Views: 7499

já þakka þér fyrir það. mér var nú sagt að þær þyftu ekki meira en 100 lítra en ég er reyndar ekki að hugsa um að kaupa red eared slider ef einthvað annað kemur til boðanna. ég er búin að hugsa mikið út í þessi kaup enda er þetta ekki bara einhver hugmynd sem verður spennandi í 3 daga og búið heldur...
by jinxy
10 Mar 2008, 15:17
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Óska eftir skjaldböku og búri
Replies: 6
Views: 7499

Óska eftir skjaldböku og búri

ég er að leita að Skjaldböku og búri helst sem fyrs þar sem þetta er fermingagjöf (hann fermist 29.mars) fyrir bróður minn. Honum hefur langað í skjaldböku í mörg ár og hefur safnað all kyns skjaldböku dóti síðan hann var pínu polli. en jæja stórusystur langar að gera drauminn hanns að veruleika þar...
by jinxy
10 Mar 2008, 15:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr óskast sem fyrst
Replies: 0
Views: 1691

Fiskabúr óskast sem fyrst

mig vantar fiskabúr sem er um 100l ekki mikið stærra takk
skoða öll tilboð.