Search found 4 matches
Platy
Halló! Ég var að spá hvort að það dugi að setja net í hornið á fiskabúrinu svo að seiðin geti falið sig þar svo að fiskarnir éti þau ekki? Ég nenni varla að splæsa í gotbúr.. Ég á nefnilega 2 platy kerlingar og 2 platy kalla og kerlingarnar verða alltaf óléttar hjá mér mánaðarlega en svo einn daginn...