Search found 20 matches

by sindrib
20 Jan 2014, 19:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Juwel 400L með öllu(fiskum líka)
Replies: 0
Views: 2254

Juwel 400L með öllu(fiskum líka)

Til sölu 400 lítra juwel fiskabúr með skáp,loftdælu, tunnudælu,fullt af fiskum (nokkrir stórir koi) ,rætur, sandur og fleira.... Verð 120 þús 8460075 https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/1003079_10152000405261847_292167728_n.jpg https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn...
by sindrib
13 Mar 2009, 01:07
Forum: Sikliður
Topic: Hverjir eiga Óskar ?
Replies: 111
Views: 135847

ég er noob :lol: enn hvar getur maður fengið svona fiska og hver er circa líftiimi þeirra,, var að losa mig við skjaldbökurnar minar, og er kominn með nokkra fiska í 400L búr sem er alveg svakalega tómlegt,, vantar einhverja stóra og flotta í staðinn
by sindrib
17 Dec 2008, 23:25
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Tvær skjaldbökur fást gefins
Replies: 0
Views: 2551

Tvær skjaldbökur fást gefins

Tvær skjaldbökur fást gefins,, þær eru 15 og 5 ára gamlar.. eru um 24 cm að lengd og um 1 kg á þyngd.. Red ear slider tegund.. báðar kvenkyns.. (búrið fylgir ekki með) eru staðsettar í Keflavik.. Sindri s: 8460075 http://a276.ac-images.myspacecdn.com/images01/100/l_2be2263cd646692e088e41673ea921db.j...
by sindrib
26 May 2008, 09:58
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Red ear slider Skjaldbökur
Replies: 21
Views: 24641

Manstu hvað hitastigið er ? Það er snilld að gefa þeim að borða annarstaðar en í búrinu, sá mjög mikinn mun á 600L Böku búrinu mínu eftir að ég byrjaði að gefa mínum í fötu Þar sem þetta er Juwel Rio400 þá eru málin á búrinu 151x62x51, vatnshæðin hjá þér er í kringum 20cm x 151 x 51 sem gefur þeim ...
by sindrib
25 May 2008, 10:03
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Red ear slider Skjaldbökur
Replies: 21
Views: 24641

ég er með tunnu dælu í búrinu, skipti um vatn einu sinni í viku að meðal tali, fer alveg eftir hverni vatnið er. gef þeim að borða í sitthvoru lagi,, btw ekki í búrinu.hitastigið er fínt undir peruni, alls ekki of heitt,, annars lítur þetta kanski ekki vel út á myndum sundplássið en þetta er alveg n...
by sindrib
24 May 2008, 16:59
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Red ear slider Skjaldbökur
Replies: 21
Views: 24641

jæja þær virðast vera orðnar sáttar, ég gat ekki verið að hlaupa svona með þær þannig að ég lét þær bara útkljá þetta í friði, þær eru orðnar sáttar og engin slys urðu,, fjúf :P
by sindrib
22 May 2008, 21:16
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Red ear slider Skjaldbökur
Replies: 21
Views: 24641

ég var að lenda í því að skjaldbökunar mínar eru byrjaðar að slást, bíta hvor aðra, og önnur er orðin þvílikt hrædd við hina :? hvað er hægt að gera í svona? þær voru fínar vinkonur um daginn svar óskast sem fyrst, ég sleit þær í sundur og setti þá sem byrjaði í tóman bala svona einskonar skammarkró...
by sindrib
10 May 2008, 16:06
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 400L. Juwel
Replies: 22
Views: 27466

já ég var nú bara að syna stofuna aðallega að svona viðarlitur ætti heima vel í stofuni hjá mér, þar sem öll stofan hjá mér er í þessum litum
by sindrib
09 May 2008, 16:07
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 400L. Juwel
Replies: 22
Views: 27466

ofan á búrið?? þeim fynnst alveg svakalega gaman að klifra, ég yrði nú soldið hræddur um að þær fara að klifra uppúr, ég var nú meira að spá í að fá mér fljótandi land, og hækka vatns magnið þannig, þetta er bara bráðarbirgða uppstilling hjá mér.
by sindrib
07 May 2008, 23:22
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Fishzilla
Replies: 8
Views: 12470

hehe snilld, ætli þetta sé ætt?
by sindrib
05 May 2008, 17:49
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Honda XR650L 2005
Replies: 0
Views: 3278

Honda XR650L 2005

Ég er með Honda XR 650 L Árg 2005 ekið 1700 mílur hjólið er í mjög góðu ástandi fyrir utan, smá beyglu á tanki sem kom eftir að hjólið datt í flutningum. hjólið er innflutt til landsins frá bandaríkjunum ótjónað, en sá sem flutti það inn keypti það nýtt úti hjólið er á er á númerum og skoðað verð 75...
by sindrib
01 May 2008, 01:33
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Red ear slider Skjaldbökur
Replies: 21
Views: 24641

þó landið sé lítið þá eru þær nú búnar að koma sér helviti vel fyrir á því.
eins og sést hér þar sem bökunar eru í bökun


Image
by sindrib
01 May 2008, 01:28
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Red ear slider Skjaldbökur
Replies: 21
Views: 24641

þakka ykkur fyrir þetta (animal og agnes) ég fer þá bara út fjöru og fynn mér fleiri svona stein eins og ég er með, sótthreinsa þá að sjálfsögðu :P
by sindrib
01 May 2008, 00:46
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Red ear slider Skjaldbökur
Replies: 21
Views: 24641

Flottar, eina sem ég gææti sett útá að landið er heldur lítið og ertu með ubv og uva ljós sem er nauðsynlegt f. bökurnar? http://www.dadi.info/dyraspjall/viewforum.php?f=12&sid=ad36388794542e9f284e97d924e218b9 Á þessum þræði eru fullt af fróðleik um bökur ;) virðast samt mjög hressar og ég hrós...
by sindrib
01 May 2008, 00:08
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 400L. Juwel
Replies: 22
Views: 27466

djöfull er þetta töff, þetta myndi smell passa við húsgögnin hjá mér, en ég á nákvæmlega eins búr.

Image
by sindrib
01 May 2008, 00:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Hátt búr til sölu!
Replies: 3
Views: 4422

geggjað búr, en vá hvað það er örugglega leiðinlegt að þrýfa það :lol:
by sindrib
30 Apr 2008, 23:21
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Red ear slider Skjaldbökur
Replies: 21
Views: 24641

já mjög aktívar sérstaklega sú yngri ninja, sem er 4 ára. ef maður setur hana á gólfið þá hleypur hún um allt, eitthvað sem ég bjóst nú ekki við af skjaldbökur myndu gera, svo eru þær báðar með mjög ólíkan persónuleika, brynja sú eldri er mjög hlédræg og borðar allt og leifir manni að halda á sér, m...
by sindrib
30 Apr 2008, 23:15
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Red ear slider Skjaldbökur
Replies: 21
Views: 24641

víst að það er svona vel tekið á móti þessu þá get alveg eins hent inn nokkrum myndum í viðbót, hehe http://a276.ac-images.myspacecdn.com/images01/100/l_2be2263cd646692e088e41673ea921db.jpg http://a610.ac-images.myspacecdn.com/images01/47/l_63a469784d969b3734d1e3686348ad51.jpg http://a48.ac-images.m...
by sindrib
30 Apr 2008, 22:45
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Red ear slider Skjaldbökur
Replies: 21
Views: 24641

það gæti vel verið það er búið að vera helling af eigenda skiptum á greyjunum
by sindrib
30 Apr 2008, 22:13
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Red ear slider Skjaldbökur
Replies: 21
Views: 24641

Red ear slider Skjaldbökur

Sæl öll sömul ég er nýr hérna, og mig langaði aðeins að monta mig af skjaldbökunum minum, og jafnvel fá að stela aðeins úr upplýsinga bankanum ykkar ef þið vissuð eitthvað um þessi dýr. http://a607.ac-images.myspacecdn.com/images01/18/l_232d374bddc6265472eae2664177ecbe.jpg þetta er sem sagt búrið, e...