Search found 1 match

by Donviggo
15 May 2008, 23:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 240ltr JUWEL fiskabúr til sölu
Replies: 1
Views: 2014

240ltr JUWEL fiskabúr til sölu

240ltr JUWEL fiskabúr á standi til sölu ásamt fiskum og innihaldi. Í búrinu eru rúmlega 20 síkliður 4 sugur 3 eldhalar 2 balahákarlar. Breidd á búri er 41cm, 121cm lengd og 127cm á hæð frá gólfi á standi. Er falt á 50þúskall, áhugasamir hafi samband í sima 662-4472.