Þeir eru í kúlu og já þetta eru gullfiskar. Mig minnir að hún er um fimm - sjö lítrar. Ég talaði við gelluna í fiskabúðinni og hún sagði mér að skipta um vatn á vikufresti, jafnvel á tveggja vikna fresti. Þá skipti ég um vatn hjá þeim þannig ég setji rétt um einn- einn og hálfan líter af fersku vatn...