Search found 18 matches

by Superturtle
02 Jun 2010, 21:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akvastabil Búr?
Replies: 12
Views: 10260

Akvastabil Búr?

Getur einhver bent mér á staði hérna í RVK sem selja Akvastabil Búr? Ég veit að Dýragarðurinn var með svoleiðis en eru fleiri búðir hér sem hægt er að nálgast þau?

Takk Takk :wink:
by Superturtle
16 Feb 2009, 19:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] 520L búrið með 3D Bakgrunn..
Replies: 25
Views: 18510

:) geturðu komið með einvherja hugmynd um verð?
Hvað myndir þú vilja fá fyrir þetta búr?
Hvað er það gamalt btw? Þettta er geðveikt flott búr og standur og ég er mikið að spekulegra :)
by Superturtle
22 Dec 2008, 15:45
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Einnig 4 litlir hnoðrar hérna :)
Replies: 4
Views: 7042

aawwwhh þeir eru svo sætir ^^
by Superturtle
22 Oct 2008, 17:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [SELT] Búr og fiskar til sölu [SELT]
Replies: 28
Views: 16709

Hvað viltu mikið fyrir 85 lítra akvastabil búrið? ^^
by Superturtle
29 Sep 2008, 11:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Vatn?
Replies: 6
Views: 6220

takk fyrir svörin. Ég ætla að láta hana vita af þessu. Hún nefnilega lætur ljósið vera á bara 24/7. Og skiptir ógeðselga sjaldan um vatn. Þoli ekki meðferð hennar á dýrum :evil:
by Superturtle
27 Sep 2008, 13:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 250l búr til sölu
Replies: 20
Views: 17916

geturðu komið með mynd? :D
by Superturtle
27 Sep 2008, 13:51
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 200L fiskabúr til sölu --- HÆTTUR VIÐ SÖLU
Replies: 3
Views: 4514

geturðu sett myndir af búrinu? :D
by Superturtle
27 Sep 2008, 13:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Vatn?
Replies: 6
Views: 6220

Vatn?

Halló :) Ég sjálf er ekki með fiska, ég er með 2 bökur :) En ég ætlaði að spurja um hérna vatn í fiskabúrum eða bara búrum almennt, mágkona mín er með eitt fiskabúr með fullt af fiskum í (gúbbí og neontetrur og svona) og vatnið verður alltaf grænt á litið og sést varla í gegnum það. Hvað er þá aftur...
by Superturtle
27 Sep 2008, 13:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Smá spurning ásamt myndum :)
Replies: 26
Views: 15994

Agnes! Da queen of animals!
by Superturtle
10 Aug 2008, 20:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Stórt fiskabúr til sölu. búið
Replies: 15
Views: 12415

ÉG TEK ÞAÐ!!!!
by Superturtle
05 Jun 2008, 20:32
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir YBS og ../komin með!
Replies: 14
Views: 10564

hehe nei ég veit. Ég mun allavega hugsa mjög vel um greyið þegar hún kemur. Ég eila hef heldur ekki pláss fyrir mikið stærra fyrr en ég er komin í aðra íbúð, þá er ég að spá í að safna fyrir minnsta kosti 250-300 lítra búr og fá mér aðra böku. Er búin að liggja hérna á netinu í marga daga og skoða a...
by Superturtle
04 Jun 2008, 22:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir YBS og ../komin með!
Replies: 14
Views: 10564

Flott síða Squinchy.
Náttla stærra búr er alltaf betra, en þetta er náttla bara það sem ég ætla að byrja með... kemur pottþétt miklu stærra seinna þegar ég er komin í aðra íbúð...ef ég gæti myndi ég stofna bökuhótel!

Audun: Landbökur eru fallegar :) Hvað kostar hún?
by Superturtle
04 Jun 2008, 21:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir YBS og ../komin með!
Replies: 14
Views: 10564

já það er greinilegt að þú ert með alla útreikninga hundrað prósent á hreinu. Það fer líka stundum eftir því hvernig búrin eru í laginu. Hef allavega ekki rekist á neinn sem er eitthvað ósáttur við að ein baka sé í 100 lítra búri, væri reyndar annað mál ef það væru 2 bökur. Líka bara eins og það seg...
by Superturtle
04 Jun 2008, 17:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir YBS og ../komin með!
Replies: 14
Views: 10564

haha ertu að grínast eða? hundrað lítra búr er alveg nóg fyrir eina böku, sérstaklega ef það er karlkyn því kvenkynið verður náttúrulega aðeins stærra. Auk þess sem að landið verður ofan á búrinu þannig að þetta er alveg mjög fínt pláss. Þér finnst það kanski vera of lítið því þú ert búinn að vera m...
by Superturtle
04 Jun 2008, 13:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir YBS og ../komin með!
Replies: 14
Views: 10564

nei 125 lítra búrið er fyrir bökuna.
by Superturtle
03 Jun 2008, 18:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúr Agnesar
Replies: 17
Views: 11783

bjútíföll piksjörs! :D
by Superturtle
03 Jun 2008, 17:52
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir YBS og ../komin með!
Replies: 14
Views: 10564

Óska eftir YBS og ../komin með!

Heyheyhey! Ég óska eftir Yellow Belly Slider böku, helst frekar unga eða 2-4 ára eða eitthvað, ég skoða allt :) Ég óska líka eftir góðri tunnudælu sem hægt er að nota í 125 L búr. Er einhver að losa sig við? Endilega láta mig vita, má líka láta mig vita ef það er eitthvað fleira sem þú ert að selja ...
by Superturtle
01 Jun 2008, 22:49
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: til solu Skjaldbaka
Replies: 2
Views: 3217

áttu mynd af henni?
Við hvernig aðstæður er þessi baka búin að lifa við og hefur hún átt fleiri eigendur? Veistu hvað hún er gömul?