Search found 14 matches
- 23 May 2010, 20:36
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: SELT - 54 lítra Rena fiskabúr til sölu - SELT
- Replies: 0
- Views: 1403
SELT - 54 lítra Rena fiskabúr til sölu - SELT
Búrið er selt. Fiskabúr til sölu Tegund búrs: Rena Aquarama 60 Tropical Black – 54L Til sölu er þetta 54 lítra búr "með öllu": Dælu Hitara Mag-float glerhreinsara Möl og skrauti Hitamæli Malarryksugu (notuð til að skipta út vatni og hreinsa botninn í búrinu) Matur (2 dollur, önnur átekin)...
- 21 May 2009, 20:50
- Forum: Aðstoð
- Topic: Veikindi í búrinu - búið að salta
- Replies: 4
- Views: 3716
- 21 May 2009, 19:03
- Forum: Aðstoð
- Topic: Veikindi í búrinu - búið að salta
- Replies: 4
- Views: 3716
Þetta er líklega einhver bakrtería sem er að angra fiskana. Þó vatnsgæðin séu góð þá getur eitthvað fylgt fiskunum og blossað svo upp eða komið með kranavatninu. Fyrst saltið er ekki að vinna á þessu þá ráðlegg ég þér að prófa bakteríu drepandi lyf, ath að eftir slíka lyfjasgjöf þarf að koma flórun...
- 21 May 2009, 10:35
- Forum: Aðstoð
- Topic: Veikindi í búrinu - búið að salta
- Replies: 4
- Views: 3716
Veikindi í búrinu - búið að salta
Það virðist vera einhver veiki/sýking í búrinu hjá mér sem kom upp fyrir ca. 2 vikum og ég hélt ég væri búinn að koma fyrir hana með söltun. Ég hélt þetta væri costia og gæti vel verið að svo hafi verið, þetta byrjaði þannig að einn sverðdragi, kk, hjá mér var ekki lengur eins fjörugur og byrjaði sí...
- 03 Nov 2008, 18:03
- Forum: Aðstoð
- Topic: Platy - einmana?
- Replies: 2
- Views: 2734
- 03 Nov 2008, 16:53
- Forum: Aðstoð
- Topic: Platy - einmana?
- Replies: 2
- Views: 2734
Platy - einmana?
Ég er með 54/60 L búr með sverðdrögum, einum platy, skala o.fl. fiskum. Undanfarna daga hefur platy-inn (kk) hangið uppvið og nánast bakvið dæluna í búrinu eins og hann sé að fela sig og virðist lítið borða. Mér finnst litirnir í honum vera farnir að dofna og hann virkar feiminn, þetta er mickey mou...
- 12 Oct 2008, 15:54
- Forum: Aðstoð
- Topic: Hvítblettaveiki eða ???
- Replies: 6
- Views: 5502
- 02 Sep 2008, 19:53
- Forum: Aðstoð
- Topic: Hugsanleg hvítblettaveiki? hvítir blettir á einum sverðdraga
- Replies: 13
- Views: 12436
er ekki í lagi að nota sjávar salt? Ef þig vantar meiri upplýsingar þá fann ég hérna erlenda grein um þetta: http://www.cichlid-forum.com/articles/ich.php Hellingur til um þetta vandamál sýnist mér, mismunandi innihaldsríkar greinar þó, þessi virðist nokkuð ítarleg. er það matskeið af salti í hverj...
- 02 Sep 2008, 11:43
- Forum: Aðstoð
- Topic: Hugsanleg hvítblettaveiki? hvítir blettir á einum sverðdraga
- Replies: 13
- Views: 12436
Mér sýnist þetta vera að minnka á þessum eina fiski en samt er þetta ennþá til staðar, saltaði í búrið og hækkaði hitann þannig að hann hefur verið ca. 27-28°c, setti ca. 1 msk. af salti á hverja 10 lítra. Í gær skipti ég síðan út ca. 15% af vatninu og saltaði aftur í samræmi við það. Ég er að velta...
- 31 Aug 2008, 12:13
- Forum: Aðstoð
- Topic: Hugsanleg hvítblettaveiki? hvítir blettir á einum sverðdraga
- Replies: 13
- Views: 12436
- 31 Aug 2008, 11:53
- Forum: Aðstoð
- Topic: Hugsanleg hvítblettaveiki? hvítir blettir á einum sverðdraga
- Replies: 13
- Views: 12436
Búinn að salta og hækka hitastigið ásamt því að skipta út meira vatni en venjulega, skipti út ca. 30% áðan, og þá er bara að vona að þetta hverfi fljótt og örugglega, hitastigið stendur núna í 27°C.Vargur wrote:Blettaveiki á byrjunarstigi.
5-6 matskeiðar af salti og hækkun á hita um 2-3° ætti að redda þessu.
- 30 Aug 2008, 20:48
- Forum: Aðstoð
- Topic: Hugsanleg hvítblettaveiki? hvítir blettir á einum sverðdraga
- Replies: 13
- Views: 12436
Hugsanleg hvítblettaveiki? hvítir blettir á einum sverðdraga
Ég var rétt í þessu að taka eftir hvítum blettum á einum sverðdraganum, kvk, eins og sést vonandi á myndunum hér fyrir neðan. Teljið þið að um hvítblettaveiki sé að ræða og hvort mælið þið frekar með að nota salt í búrið eða að kaupa meðal við þessu eða einhverja aðra lausn þar sem þetta er aðeins á...
- 14 Aug 2008, 22:33
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Nýstartað búr - vantar smá aðstoð
- Replies: 4
- Views: 5558
- 14 Aug 2008, 16:10
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Nýstartað búr - vantar smá aðstoð
- Replies: 4
- Views: 5558
Nýstartað búr - vantar smá aðstoð
Ég var nú bara að skrá mig hérna inn, var að starta 60 lítra búri síðastliðna helgi og setti í það fiska eftir að hafa haft aðeins vatn í því í 3 sólarhringa. Fékk mér þá: 3 sverðdraga - "Xiphophorus hellerii" (2 kvk og einn kk) 1 Ancistru - "Ancistrus dolichopterus" 2 Corydorur ...