ættleiddur ameríkani

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

ættleiddur ameríkani

Post by Gudmundur »

var fyrir smá aföllum þegar ég var í sumarfríinu og 800 ltr búr losnaði
ákvað að setja ameríkana í það til að ég gæti loksins sett cintra í gott búr
fékk red head durg hjá Helgahs

Image

hann fékk að vera einn með kattfiskum í búrinu til að venjast áður en cintri fór í búrið red head er vel stór og
cintri virkaði hálf lítill þegar hann fór í búrið

Image

dagur leið og allt leit vel út en þá nennti cintri þessu ekki lengur og pakkaði red head ofan í blómapott
þannig að cintri er aftur kominn í skammakrókinn og red head er farinn að synda aftur og er að jafna sig
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

skémtilega sagt :P
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Held að það þurfi T. Butterkofferi til að skóla cintra til :lol: .
Ace Ventura Islandicus
Post Reply