Er með tvo Green Terrora gefins, annar þeirra er kvenkyns og nánast fullvaxta held ég. Hefur hrygnt nokkrum sinnum.
Hinn er seiði sem er sirka 3-4 cm stórt, veit ekki hvort þetta er kk eða kvk . Pabbinn er mjög flottur Green Terror svona ef þetta er kk en kvk sýna oft minni liti.
Green Terror er mið-Ameríkusíkliða sem þarf í minnsta lagi 200L búr þegar þeir eru fullvaxta. Ef þeir eru í of litlu búri þá verða þeir litlir og litlausir og verða feimnir.
Ekki hæfir hvaða búrum sem er, þeir geta verið grimmir og hæfa því ekki í friðsæl samfélagsbúr.
Ef þið hafið áhuga endilega sendið mér ep
FARNIR 2x Green Terror gefins
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
FARNIR 2x Green Terror gefins
Last edited by Sirius Black on 12 Aug 2010, 21:54, edited 1 time in total.
200L Green terror búr
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Er ekki með aðra kellingu, er með kallinn í 450L búrinu og þau fara í hrygningarham ef þau eru saman þar ofan í og kellingin er frekar kreisí þegar hún fer í þann ham . Er með aðra fiska þar sem lenda illa í því. Er nefnilega að losa 180L búrið mitt en það var hrygningarbúrið.animal wrote:Afhverju ertu að losa þig við kelluna? ertu með aðra?.
200L Green terror búr