Hinn er seiði sem er sirka 3-4 cm stórt, veit ekki hvort þetta er kk eða kvk . Pabbinn er mjög flottur Green Terror svona ef þetta er kk en kvk sýna oft minni liti.
Green Terror er mið-Ameríkusíkliða sem þarf í minnsta lagi 200L búr þegar þeir eru fullvaxta. Ef þeir eru í of litlu búri þá verða þeir litlir og litlausir og verða feimnir.
Ekki hæfir hvaða búrum sem er, þeir geta verið grimmir og hæfa því ekki í friðsæl samfélagsbúr.
Ef þið hafið áhuga endilega sendið mér ep
