Hæhæ, heyrðu það stefnir allt í það að ég sé að fara fá 80L búr á mrg með öllu tilheyrandi og ég hef verið að reyna kynna mér hvernig fiska ég get fengið mér í svona en eitthvernveginn ekki séð neitt sem mér líkar 100% er eitthvað sem getur bent mér á eitthverja litríka fiska sem eru ekki beint stórir en ekki litlir og geta verið nokkrir saman helst nokkur lita afbrigði.
Þakka fyrirfram fyrir þau svör sem þið getið gefið mér