Ljósabúnaður í fiskabúrum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ungipungi
Posts: 49
Joined: 20 May 2008, 14:22
Location: Reykjavík

Ljósabúnaður í fiskabúrum

Post by ungipungi »

ég hef verið að skoða nokkra þræði um ljósabúnað og svona, en hef ekki skilið hvað þetta T5 og T8 er. hverskonar ljós eru þetta.
ég er að fara að byrja með búr núna í næstu viku og fékk tvær perur með búrinu ég man ekkert hvað þær heita ég er ekki heima hjá mér eins og er. en ég ætlaði að hafa fiska og líka eitthvern gróður.
og hversu margar tegundir eru til af perum fyrir fiskabúr?
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Vissi heldur ekkert um þetta fyrr en fyrir stuttu. Nöfnin gefa til kynna breidd perunnar, T8 er sem sagt breiðari en T5. T8 er algengari og ódýrari en hin er með meiri og flottari birtu. Mér skilst að wöttin séu færri og birtan meiri.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

T5 hefur um 33% meiri birtu.
Post Reply