Matargjöf

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Matargjöf

Post by Hrannar E. »

Er í lagi að gefa fiskunum ekkert frá laugardegi fram á þriðju eða miðvikudag. Og er það í lagi hjá seiðunum. Ég fer nefnilega útáland á laugardaginn og get ekki fengið neinn til að gefa fyrir mig :(
Kveðja Hrannar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það á að vera í fínu lagi. Þú getur gefið þeim 2-3 sinnum áður en þú ferð en bara lítið, passaðu að ekkert fóður fari á botninn og vatnið sé gott.
Svo má líka kaupa helgarmat í flestum verslunum en þetta er það stuttur tími að allir fiskar ættu samt að lifa af.
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Líka seiðin?
Kveðja Hrannar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Seyðin ættu að hafa það fínt, þau finna sér eitthvað að kroppa í svona stuttan tíma.
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Ok
Kveðja Hrannar
Post Reply