Mínar fá vanalega bara hefðbundinn fiskamat.
Malawi fiskarnir fá fóður sem inniheldur mikið grænfóður eins og Tetra vegtable og svo er fínt að gefa gúrku og annað grænmeti annað slagið, soðnar kartöflur og hrísgrón eru líka á matseðlinum annað slagið.
Tanganyika sikliðurnar oftast Tetra diskus til tilbreytingar ánamaðka og nautshjarta.
En ég er bara með Yellow Lab eins og er, veit ekki alveg undir hvaða vatn það flokkast eitthver sem getur svarað mér því? keypti mér þær bara fyrr í dag og gleymdi að spurja í dýrabúðinni hvaða mat ég ætti að gefa þeim :/
takk fyrir fljót og góð svör en heyrðu ég var að spá, er reyndar með þetta postað í almennarumræður líka en blása tunnudælur lofti í vatnið eða bara lofti?
tunnudælur dæla vatni og ef þú ert með endann fyrir ofan vatnsborðið eða setur spraybar og ert með hann fyrir ofan þá færðu mikla hreyfingu á yfirborðið og þar með súrefni
Gudmundur wrote:tunnudælur dæla vatni og ef þú ert með endann fyrir ofan vatnsborðið eða setur spraybar og ert með hann fyrir ofan þá færðu mikla hreyfingu á yfirborðið og þar með súrefni
Sorry sð ég stelst hér inní.
Er hægt að vera með OF MIKIÐ loft/súrefni, of sterka loftdælu?