Spurning um stærri búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Spurning um stærri búr
Var að vellta því fyrir mér hvað þessi stærri búr eru að taka mikið pláss þá er ég að tala um 500 l plús. hver er lengdin á þessu dóti og þess háttar(= er kannski hægt að sjá það einhverstaðar? og er betra að kaupa þau eða smíða sjálfur? vona að einhver geti svarað(=
84l. Rena
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
það er oft hægt að sjá stór búr til sýnis í dýrabúðunum, svo er líka hægt að banka uppá hjá spjallverjum hér og skoða
ég er hrifnari af verksmiðjusmíðuðum búrum en það er ódýrara að smíða sjálfur eða láta gera það fyrir sig.
500L búr getur annars verið 100cm langt, 300cm langt eða allt þar á milli, það fer bara eftir hvað það er breitt og hátt.
En til viðmiðunar eru t.d. 530L akvastabil búrin 160x55x60cm (lengdxbreiddxhæð), 720L búrin 200x60x60 og 900L búrin 200x75x60
ég er hrifnari af verksmiðjusmíðuðum búrum en það er ódýrara að smíða sjálfur eða láta gera það fyrir sig.
500L búr getur annars verið 100cm langt, 300cm langt eða allt þar á milli, það fer bara eftir hvað það er breitt og hátt.
En til viðmiðunar eru t.d. 530L akvastabil búrin 160x55x60cm (lengdxbreiddxhæð), 720L búrin 200x60x60 og 900L búrin 200x75x60