Seiði 2010

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: Glosselepis wanamensis

Post by Rembingur »

animal wrote:
Rembingur wrote:Glosselepis wanamensis komin með seiði undan honum. Ekki mikið til af honum hér á landi.
Image
Það er nú ekki til mikið af honum yfirleitt.

M. Herbertaxelrodi settir í varpkassa, vona að það heppnist og svo Wanamensinn. 150+ Risadanio að komast í sölustærð 25 Aulonocara OB. og kellan með fullann munn.
Nei það er satt ekki mikið til af honum yfirleit. Ekki heldur til margar myndir af honum á netinu heldur. Þetta er svona um 30 seiði af honum erfitt að telja þau enda þarf maður stækkunargler til að skoða þá.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Slatti af red zebra OB :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

slatti af brusknefjum
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

við vorum að strippa eina Labidochromis flavigulis komu 11 seiði
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

fékk helling af seiðum frá andra pogo svo ég er kominn með eftirfarandi seiði.

12 Lab Flavigulis
2 Yellow Lab
8 Red Zebra
21 Mpanga
4 Demansoni (að vísu orðin ágætlega Stór)
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Post by Emilsson »

Fékk nokkur black molly um daginn=) lifðu hins vegar bara 3 af=/
84l. Rena
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

8 G. Wanamensis. 50 Aulonocara OB undan afar flottu pari. D. Tiwini í vinnslu og fleira.
Ace Ventura Islandicus
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

animal wrote:8 G. Wanamensis. 50 Aulonocara OB undan afar flottu pari. D. Tiwini í vinnslu og fleira.
Hvað er D Tiwini ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

Danio tiwini :?:
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Jamm googla. Fæst í dýraríkinu nýlegur afar fallegur danni. Danio tinwini :oops:
Ace Ventura Islandicus
jaguar1957
Posts: 18
Joined: 22 Feb 2010, 00:43

Post by jaguar1957 »

ein yellow lab með stútfullan kjaft hjá mér og gunnari
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

23 stk af Cyphotilapia gibberosa moba(Blue zaire Frontosa)
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

10stk af yellow lab
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

18 stk Kingzisei komu 20 , 2 dauð
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

4x mpanga kerlur með seiði upp í sér, 1x yellow lab með hrogn upp í sér og 1x esterae OB með kviðpokaseiði.

Prufaði að taka úr einni svona að gamni afþví að ég var að gera vatnaskipti og breyta hleðslunni. Fékk tæplega 17-20 seiði, eru að fela sig i javamosanum í flotbúrinu svo það er erfitt að telja. Annars eru hinar enn með upp í sér og ætla ég að leyfa þeim bara að sjá um það sjálfar.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

30x Pseudotropheus daktari seiði
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

helling af endler, gubby og platy seiðum hjá mér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

náði 8 seiðum frá pínulítilli Fulleborn kellingu :-)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

1 Convict seiði :P
20 Gppy seiði.
10 Sverðdraga seiði.
-
Á leiðinni:
1x Humar
2x Guppy.
2x Sverðdragar
1x Convict
2x Black Molly
1 Zebra Danio
1 Brúsknefur
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

3 seiði Lemon Tetra
1 seiði síkliðu bastarður
20-30 seiði guppy
alltof mörg humar seiði - fer fækkandi :twisted:
Last edited by pjakkur007 on 19 Oct 2010, 22:04, edited 1 time in total.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

pjakkur007 wrote:alltof mörg humar seiði - fer fækkandi :twisted:
Af hverju fer þeim fækkandi? eru humarinn að éta þau?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Ég er með eitthvern haug af alskonar malawi seiðum núna, mpanga, red sebra ob, yellow lab, veit ekki hversu mörg en þetta er e-h slatti
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Sibbi wrote:
pjakkur007 wrote:alltof mörg humar seiði - fer fækkandi :twisted:
Af hverju fer þeim fækkandi? eru humarinn að éta þau?
humarinn er í 20l búri og smá kvikindin þar af leiðandi líka og eins og stendur eitthverstaðar hérna á spjallinu "þú getur sett eins marga humra í búrið eins og þú villt en síðan ákveða þeir sjálfir hvað þeir verða margir" ég held að minn hafi ákveðið að vera einn.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

pjakkur007

Code: Select all

[b]ég held að minn hafi ákveðið að vera einn.[/b]
:wink: :D :hehe:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Ég er með eitthvað af Molly, Guppy, Sverðdraga og ryksugu/ancistu seiðum, einnig humarseiðum, humarseiðin er ég með í 85 lítra búri ásamt tveimur fullorðnum falax, á ég að fjarlægja humarseiðin? þau eru núna viku gömul, dálítill stærðarmunur, eins og sést á efri myndinni.
Image

Image
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

Sibbi. Ef þú vilt að þau nái fullri stærð þá þarftu líklega að fjarlægja þau. En þá er spurning hvað viltu eiga mikið af þessu? Ég var með 60 lítra búr sem var með 3 fullvaxna og svo hundruði seiða( er það seiði undan humrum? ). Sást stundum ekkert inní búrið fyrir humrum. Þeir voru á glerinu og blokkeruðu eiginlega bara alveg fyrir glerið.
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

ég myndi ekkert vera að fjarlæja smáhumrana en ef þú vilt að sem flestir haldi lífi skaltu fjölga felustöðunum í búrinu
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Þakka fyrir, Rabbi og Pjakkur, ég ætla bara að láta reina á þetta í búrinu.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Endler got

Post by Sibbi »

Endler frá Elmu og Hlyni (Varginum)eru á þessari stundu að gjóta, komin einhver 12 seiði komin, og er enn að.
Image
Image
Alltaf jafn gaman að fylgjast með goti og hryggningu.
Afsakið myndgæðin.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

c.a 500 Fire mouth seiði hjá mér og slatti af endler, guppy og platy..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply