Hitasveiflur , áhrif á fiska ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Hitasveiflur , áhrif á fiska ?

Post by jonsighvatsson »

Sælir

Þar sem gamli er duglegur að skipta um vatn í gullfiskabúrinu , þá fór ég að pæla hvort 2-3c°lækkun á hitastigi í búrinu 1-2 í viku geti skaðað fiskana til lengri tíma litið , stytt aldur þeirra eða í þá áttina.

Ef maður þarf að fara láta vatnið standa í dúnkum í sólarhring , þá þarf maður að fara skipuleggja sig :(

Gamli er ekkert hrifinn að bæta heitu kranavatni útí og fylla allt af brennistein og öðru hressandi úr borholunum hérna á nesjavöllum :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvar býrð þú eiginlega ?
Heita vatnið fyrir Reykjavík er td Þingvallavatn sem er upphitað með Nesjavallavatni og er neysluhæft fyrir fólk þó það sé ekki jafn bragðgott.

Annars er þumalsfingursregla að hafa ekki meiri mun en 2-4° mun á vatninu og ekki meiri munur en það eigi að vera skaðlaus fyrir fiskana.
Post Reply