Þar sem gamli er duglegur að skipta um vatn í gullfiskabúrinu , þá fór ég að pæla hvort 2-3c°lækkun á hitastigi í búrinu 1-2 í viku geti skaðað fiskana til lengri tíma litið , stytt aldur þeirra eða í þá áttina.
Ef maður þarf að fara láta vatnið standa í dúnkum í sólarhring , þá þarf maður að fara skipuleggja sig

Gamli er ekkert hrifinn að bæta heitu kranavatni útí og fylla allt af brennistein og öðru hressandi úr borholunum hérna á nesjavöllum
